Lilleström og Avaldsnes gerðu markalaust jafntefli í toppslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.
Hólmfríður Magnúsdóttir og Þórunn Helga Jónsdóttir spiluðu allan leikinn í liði Avaldsnes sem náði í gott stig á útivelli í dag.
Avaldsnes er því tveimur stigum á undan Lilleström eftir níu leiki, en Lilleström á þó leik til góða.
Lilleström er ríkjandi meistari, en Íslendingaliðin Stabæk og Klepp verða í eldlínunni á morgun.
Markalaust í toppslag

Mest lesið



Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð
Íslenski boltinn






Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær
Íslenski boltinn

Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk
Íslenski boltinn