„Tilfinninga“ Tómas laminn með hafnaboltakylfu í Tælandi Samúel Karl Ólason skrifar 2. apríl 2016 19:52 Tómas Geir Howser segist hafa verið barinn sex sinnum með hafnaboltakylfu í höfuðið. Vísir/Valli/Facebook Tómas Geir Howser, sem margir þekkja ef til vill sem Tilfinninga-Tómas, lenti í slæmri lífsreynslu í Tælandi þar sem hann var barinn ítrekað með hafnaboltakylfu. Hann segir þetta vera sína verstu lífsreynslu, en hann segist óbrotinn eftir árásina. Hann segir frá árásinni á Facebook síðu sinni og birti nokkrar myndir með færslunni eins og sjá má hér að neðan. Tómas Geir vann sér það til frægðar að fara fyrir liði sínu úr Fjölbrautaskólanum í Garðabæ í Gettu betur – spurningakeppni framhaldsskólanna og standa sig sérlega vel. Einkum var til þess tekið hversu opinn og skemmtilegur Tómas Geir var, hann leyndi hvergi tilfinningum sínum sem gátu sveiflast alveg í takti við það hvernig liðinu gekk. Hann hefur verið í heimsreisu undanfarna mánuði með tveimur vinum sínum. Tómas var í Bangkok ásamt vinum sínum og þurfti einn þeirra að komast á klósett. Þá fóru þeir á bar sem var opinn. Þar voru þeim sagt að þeir þyrftu að borga fyrir afnot af klósetti og mótmæltu þeir því. „Þeir neituðu aftur og eftir smá tíma sættumst við á að borga en þá sögðu þeir að það væri orðið of seint að borga. Ég snéri mér við og áður en ég veit af er ég laminn með hafnaboltakylfu í höfuðið,“ skrifar Tómas. Hann segist hafa fallið í jörðina við höggið og þar hafi hann verið barinn oftar. Þá hafi fimm menn haldið honum niðri og einn hafi skotið hann tvisvar sinnum með rafbyssu. Í heildina hafi hann verið laminn sex sinnum í höfuðið með hafnaboltakylfu. „Ég náði einhvern veginn að standa upp og flýja og hoppa yfir mann sem reyndi að fella mig. Ég fann Andra og strákana en fattaði þá að Sturla væri enn þá inni. Ég hugsaði auðvitað það versta en Sturla kom stuttu seinna. Hann fékk skurð aftan á hnakkann.“ Þeir vinirnir fundu lögregluþjón sem neitaði að hjálpa þeim og komust árásarmennirnir undan. Þeir hafi þó fengið hjálp frá góðhjörtuðum manni.Ég veit ekki hvar èg á að byrja. Eins og flestir vita þá er ég í heimsreisu með Sturlu og Davíð og erum við búnir að...Posted by Tómas Geir Howser Harðarson on Saturday, April 2, 2016 Tengdar fréttir Tilfinninga-Tómas kominn í hvaladrápið Hörður Magnússon faðir hans vill gera Tómas Geir að manni. 2. júlí 2015 15:05 Twitter Tómasarnir þrír í auglýsingu fyrir HeForShe Fjórði Tómasinn fylgist steini runninn með. 11. maí 2015 10:01 Tilfinninga-Tómas tekur kjúklingaskort á KFC afar nærri sér "Mér finnst þetta mjög leiðinlegt.“ 6. maí 2015 15:15 #TilfinningaTómas trendaði á Twitter Tómas Geir Howser Harðarson, einn liðsmanna Gettu betur-liðs Fjölbrautaskólans í Garðabæ, vakti athygli fyrr í kvöld líkt og endranær. 11. mars 2015 23:34 Tilfinninga-, Lækna- og Talningar-Tómas taka höndum saman fyrir UN Women Mynd af nöfnunum hefur heldur betur slegið í gegn á Twitter. 4. maí 2015 20:17 Mest lesið Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Innlent Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs Innlent Fleiri fréttir Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Sjá meira
Tómas Geir Howser, sem margir þekkja ef til vill sem Tilfinninga-Tómas, lenti í slæmri lífsreynslu í Tælandi þar sem hann var barinn ítrekað með hafnaboltakylfu. Hann segir þetta vera sína verstu lífsreynslu, en hann segist óbrotinn eftir árásina. Hann segir frá árásinni á Facebook síðu sinni og birti nokkrar myndir með færslunni eins og sjá má hér að neðan. Tómas Geir vann sér það til frægðar að fara fyrir liði sínu úr Fjölbrautaskólanum í Garðabæ í Gettu betur – spurningakeppni framhaldsskólanna og standa sig sérlega vel. Einkum var til þess tekið hversu opinn og skemmtilegur Tómas Geir var, hann leyndi hvergi tilfinningum sínum sem gátu sveiflast alveg í takti við það hvernig liðinu gekk. Hann hefur verið í heimsreisu undanfarna mánuði með tveimur vinum sínum. Tómas var í Bangkok ásamt vinum sínum og þurfti einn þeirra að komast á klósett. Þá fóru þeir á bar sem var opinn. Þar voru þeim sagt að þeir þyrftu að borga fyrir afnot af klósetti og mótmæltu þeir því. „Þeir neituðu aftur og eftir smá tíma sættumst við á að borga en þá sögðu þeir að það væri orðið of seint að borga. Ég snéri mér við og áður en ég veit af er ég laminn með hafnaboltakylfu í höfuðið,“ skrifar Tómas. Hann segist hafa fallið í jörðina við höggið og þar hafi hann verið barinn oftar. Þá hafi fimm menn haldið honum niðri og einn hafi skotið hann tvisvar sinnum með rafbyssu. Í heildina hafi hann verið laminn sex sinnum í höfuðið með hafnaboltakylfu. „Ég náði einhvern veginn að standa upp og flýja og hoppa yfir mann sem reyndi að fella mig. Ég fann Andra og strákana en fattaði þá að Sturla væri enn þá inni. Ég hugsaði auðvitað það versta en Sturla kom stuttu seinna. Hann fékk skurð aftan á hnakkann.“ Þeir vinirnir fundu lögregluþjón sem neitaði að hjálpa þeim og komust árásarmennirnir undan. Þeir hafi þó fengið hjálp frá góðhjörtuðum manni.Ég veit ekki hvar èg á að byrja. Eins og flestir vita þá er ég í heimsreisu með Sturlu og Davíð og erum við búnir að...Posted by Tómas Geir Howser Harðarson on Saturday, April 2, 2016
Tengdar fréttir Tilfinninga-Tómas kominn í hvaladrápið Hörður Magnússon faðir hans vill gera Tómas Geir að manni. 2. júlí 2015 15:05 Twitter Tómasarnir þrír í auglýsingu fyrir HeForShe Fjórði Tómasinn fylgist steini runninn með. 11. maí 2015 10:01 Tilfinninga-Tómas tekur kjúklingaskort á KFC afar nærri sér "Mér finnst þetta mjög leiðinlegt.“ 6. maí 2015 15:15 #TilfinningaTómas trendaði á Twitter Tómas Geir Howser Harðarson, einn liðsmanna Gettu betur-liðs Fjölbrautaskólans í Garðabæ, vakti athygli fyrr í kvöld líkt og endranær. 11. mars 2015 23:34 Tilfinninga-, Lækna- og Talningar-Tómas taka höndum saman fyrir UN Women Mynd af nöfnunum hefur heldur betur slegið í gegn á Twitter. 4. maí 2015 20:17 Mest lesið Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Innlent Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs Innlent Fleiri fréttir Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Sjá meira
Tilfinninga-Tómas kominn í hvaladrápið Hörður Magnússon faðir hans vill gera Tómas Geir að manni. 2. júlí 2015 15:05
Twitter Tómasarnir þrír í auglýsingu fyrir HeForShe Fjórði Tómasinn fylgist steini runninn með. 11. maí 2015 10:01
Tilfinninga-Tómas tekur kjúklingaskort á KFC afar nærri sér "Mér finnst þetta mjög leiðinlegt.“ 6. maí 2015 15:15
#TilfinningaTómas trendaði á Twitter Tómas Geir Howser Harðarson, einn liðsmanna Gettu betur-liðs Fjölbrautaskólans í Garðabæ, vakti athygli fyrr í kvöld líkt og endranær. 11. mars 2015 23:34
Tilfinninga-, Lækna- og Talningar-Tómas taka höndum saman fyrir UN Women Mynd af nöfnunum hefur heldur betur slegið í gegn á Twitter. 4. maí 2015 20:17