Trump telur að milljónir hafi kosið ólöglega Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. nóvember 2016 08:42 Donald Trump er umdeildur. Vísir/Getty Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna segir að hann hafi fengið fleiri atkvæði en Hillary Clinton í forsetakosningunum í Bandaríkjunum „séu atkvæði þeirra milljóna sem kusu ólöglega dregin frá.“Trump setti fram þessa staðhæfingu á Twitter-síðu sinni, líkt og sjá má hér fyrir neðan, en færði ekki frekari sannanir fyrir því að milljónir manna hefðu kosið ólöglega. Þrátt fyrir að hafa fengið færri atkvæði en Clinton hlaut Trump fleiri kjörmenn sem ákvarðar hver verður forseti Bandaríkjanna. Clinton fékk um tveimur milljónum fleiri atkvæða en Trump. Trump heldur því einnig fram að alvarleg kosningasvindl hafi verið framin í Virginíu, New Hampshire og Kaliforníu en Clinton bar sigur úr býtum í þessum ríkjum. Framundan er endurtalning í Wisconsin-ríki þar sem afar mjótt var á munum milli Trump og Clinton, Trump í vil, og hefur Clinton sagt að hún styðji endurtalninguna. Talsmaður hennar segir þó að ekkert liggi fyrir sem styðji kenningar um kosningasvindl.Tweets by realDonaldTrump Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Wisconsin undirbýr endurtalningu í næstu viku Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbýr nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Áður höfðu John Bonifaz og J. Alex Halderman, lögfræðingar og sérfræðingar í kosningalögum, hvatt frambjóðendur til að krefjast endurtalningar til að komast að raun um ástæður sigur Trumps í þessum ríkjum. 26. nóvember 2016 13:53 Formlega óskað eftir endurtalningu í Wisconsin Reiknað er með að endurtalningin fari fram í næstu viku. 25. nóvember 2016 23:30 Clinton vill endurtalningu Samstarfsfólk Hillary Clintons ætlar að taka þátt í kröfum um að atkvæði verði endurtalin í Wisconsin, sem forsetaframbjóðandi Græningja, Jill Stein, hefur sett fram. 28. nóvember 2016 07:00 Trump segir kröfu um endurtalningu atkvæða vera fáranlega Jill Stein, frambjóðandi Græningja í forsetakosningunum, stendur fyrir endurtalningunni en hún vill telja atkvæði að nýju í Wisconsin, Pensilvaníu og Michigan. 27. nóvember 2016 16:37 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Fleiri fréttir Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna segir að hann hafi fengið fleiri atkvæði en Hillary Clinton í forsetakosningunum í Bandaríkjunum „séu atkvæði þeirra milljóna sem kusu ólöglega dregin frá.“Trump setti fram þessa staðhæfingu á Twitter-síðu sinni, líkt og sjá má hér fyrir neðan, en færði ekki frekari sannanir fyrir því að milljónir manna hefðu kosið ólöglega. Þrátt fyrir að hafa fengið færri atkvæði en Clinton hlaut Trump fleiri kjörmenn sem ákvarðar hver verður forseti Bandaríkjanna. Clinton fékk um tveimur milljónum fleiri atkvæða en Trump. Trump heldur því einnig fram að alvarleg kosningasvindl hafi verið framin í Virginíu, New Hampshire og Kaliforníu en Clinton bar sigur úr býtum í þessum ríkjum. Framundan er endurtalning í Wisconsin-ríki þar sem afar mjótt var á munum milli Trump og Clinton, Trump í vil, og hefur Clinton sagt að hún styðji endurtalninguna. Talsmaður hennar segir þó að ekkert liggi fyrir sem styðji kenningar um kosningasvindl.Tweets by realDonaldTrump
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Wisconsin undirbýr endurtalningu í næstu viku Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbýr nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Áður höfðu John Bonifaz og J. Alex Halderman, lögfræðingar og sérfræðingar í kosningalögum, hvatt frambjóðendur til að krefjast endurtalningar til að komast að raun um ástæður sigur Trumps í þessum ríkjum. 26. nóvember 2016 13:53 Formlega óskað eftir endurtalningu í Wisconsin Reiknað er með að endurtalningin fari fram í næstu viku. 25. nóvember 2016 23:30 Clinton vill endurtalningu Samstarfsfólk Hillary Clintons ætlar að taka þátt í kröfum um að atkvæði verði endurtalin í Wisconsin, sem forsetaframbjóðandi Græningja, Jill Stein, hefur sett fram. 28. nóvember 2016 07:00 Trump segir kröfu um endurtalningu atkvæða vera fáranlega Jill Stein, frambjóðandi Græningja í forsetakosningunum, stendur fyrir endurtalningunni en hún vill telja atkvæði að nýju í Wisconsin, Pensilvaníu og Michigan. 27. nóvember 2016 16:37 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Fleiri fréttir Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Sjá meira
Wisconsin undirbýr endurtalningu í næstu viku Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbýr nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Áður höfðu John Bonifaz og J. Alex Halderman, lögfræðingar og sérfræðingar í kosningalögum, hvatt frambjóðendur til að krefjast endurtalningar til að komast að raun um ástæður sigur Trumps í þessum ríkjum. 26. nóvember 2016 13:53
Formlega óskað eftir endurtalningu í Wisconsin Reiknað er með að endurtalningin fari fram í næstu viku. 25. nóvember 2016 23:30
Clinton vill endurtalningu Samstarfsfólk Hillary Clintons ætlar að taka þátt í kröfum um að atkvæði verði endurtalin í Wisconsin, sem forsetaframbjóðandi Græningja, Jill Stein, hefur sett fram. 28. nóvember 2016 07:00
Trump segir kröfu um endurtalningu atkvæða vera fáranlega Jill Stein, frambjóðandi Græningja í forsetakosningunum, stendur fyrir endurtalningunni en hún vill telja atkvæði að nýju í Wisconsin, Pensilvaníu og Michigan. 27. nóvember 2016 16:37