Nýr forseti kynnti nýja ríkisstjórn Samúel Karl Ólason skrifar 12. maí 2016 23:47 Michele Temer, starfandi forseti Brasilíu. Vísir/EPA Michele Temer, starfandi forseti Brasilíu, kynnti nýja ríkisstjórn sína nú í kvöld. Fyrrverandi forseta landsins Dilma Rousseff var komið frá völdum í eftir atkvæðagreiðslu á þinginu í morgun. Til stendur að kæra hana fyrir að hafa hagrætt upplýsingum um efnahag þjóðarinnar til að ná endurkjöri. Nýi forsetinn kynnti 21 ráðherra í ríkisstjórn sinni nú í kvöld. Allir ráðherrarnir eru karlmenn, en Rousseff var með sex konur í ráðherrastóli.Temer, sem var varaforseti fyrr í dag, heitir því að berjast gegn spillingu af mikilli hörku, en hann hefur sjálfur verið orðaður við spillingu. Samkvæmt AP fréttaveitunni eru þrír af ráðherrum hans til rannsóknar vegna spillingar innan olíufyrirtækis ríkisins. Vitni hafa einnig bendlað Temer við rannsóknina, sem hann segist ætla að styðja við. Á ávarpi til brasilísku þjóðarinnar kallaði Temer eftir því að þjóðin treysti honum til að bæta efnahag landsins. Hann sagði mikilvægt að mynda ríkisstjórn sem myndi bjarga þjóðinni. Tengdar fréttir Forseti Brasilíu dregin fyrir dóm Dilma Rousseff lætur strax af störum en verði hún fundin sek verður henni vikið formlega úr embætti. 12. maí 2016 11:42 Nýr forseti í fjölmennasta ríki Suður-Ameríku Michel Temer tók við embætti forseta Brazilíu í dag eftir að öldungadeild þingsins vék Dilmu Rousseff úr embætti. Þingið samþykkti jafnframt að Rousseff sæti ákæru fyrir spillingu í starfi sem gæti kostað hana starfið verði hún sakfelld. 12. maí 2016 19:30 Mest lesið „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Michele Temer, starfandi forseti Brasilíu, kynnti nýja ríkisstjórn sína nú í kvöld. Fyrrverandi forseta landsins Dilma Rousseff var komið frá völdum í eftir atkvæðagreiðslu á þinginu í morgun. Til stendur að kæra hana fyrir að hafa hagrætt upplýsingum um efnahag þjóðarinnar til að ná endurkjöri. Nýi forsetinn kynnti 21 ráðherra í ríkisstjórn sinni nú í kvöld. Allir ráðherrarnir eru karlmenn, en Rousseff var með sex konur í ráðherrastóli.Temer, sem var varaforseti fyrr í dag, heitir því að berjast gegn spillingu af mikilli hörku, en hann hefur sjálfur verið orðaður við spillingu. Samkvæmt AP fréttaveitunni eru þrír af ráðherrum hans til rannsóknar vegna spillingar innan olíufyrirtækis ríkisins. Vitni hafa einnig bendlað Temer við rannsóknina, sem hann segist ætla að styðja við. Á ávarpi til brasilísku þjóðarinnar kallaði Temer eftir því að þjóðin treysti honum til að bæta efnahag landsins. Hann sagði mikilvægt að mynda ríkisstjórn sem myndi bjarga þjóðinni.
Tengdar fréttir Forseti Brasilíu dregin fyrir dóm Dilma Rousseff lætur strax af störum en verði hún fundin sek verður henni vikið formlega úr embætti. 12. maí 2016 11:42 Nýr forseti í fjölmennasta ríki Suður-Ameríku Michel Temer tók við embætti forseta Brazilíu í dag eftir að öldungadeild þingsins vék Dilmu Rousseff úr embætti. Þingið samþykkti jafnframt að Rousseff sæti ákæru fyrir spillingu í starfi sem gæti kostað hana starfið verði hún sakfelld. 12. maí 2016 19:30 Mest lesið „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Forseti Brasilíu dregin fyrir dóm Dilma Rousseff lætur strax af störum en verði hún fundin sek verður henni vikið formlega úr embætti. 12. maí 2016 11:42
Nýr forseti í fjölmennasta ríki Suður-Ameríku Michel Temer tók við embætti forseta Brazilíu í dag eftir að öldungadeild þingsins vék Dilmu Rousseff úr embætti. Þingið samþykkti jafnframt að Rousseff sæti ákæru fyrir spillingu í starfi sem gæti kostað hana starfið verði hún sakfelld. 12. maí 2016 19:30