Nýr forseti kynnti nýja ríkisstjórn Samúel Karl Ólason skrifar 12. maí 2016 23:47 Michele Temer, starfandi forseti Brasilíu. Vísir/EPA Michele Temer, starfandi forseti Brasilíu, kynnti nýja ríkisstjórn sína nú í kvöld. Fyrrverandi forseta landsins Dilma Rousseff var komið frá völdum í eftir atkvæðagreiðslu á þinginu í morgun. Til stendur að kæra hana fyrir að hafa hagrætt upplýsingum um efnahag þjóðarinnar til að ná endurkjöri. Nýi forsetinn kynnti 21 ráðherra í ríkisstjórn sinni nú í kvöld. Allir ráðherrarnir eru karlmenn, en Rousseff var með sex konur í ráðherrastóli.Temer, sem var varaforseti fyrr í dag, heitir því að berjast gegn spillingu af mikilli hörku, en hann hefur sjálfur verið orðaður við spillingu. Samkvæmt AP fréttaveitunni eru þrír af ráðherrum hans til rannsóknar vegna spillingar innan olíufyrirtækis ríkisins. Vitni hafa einnig bendlað Temer við rannsóknina, sem hann segist ætla að styðja við. Á ávarpi til brasilísku þjóðarinnar kallaði Temer eftir því að þjóðin treysti honum til að bæta efnahag landsins. Hann sagði mikilvægt að mynda ríkisstjórn sem myndi bjarga þjóðinni. Tengdar fréttir Forseti Brasilíu dregin fyrir dóm Dilma Rousseff lætur strax af störum en verði hún fundin sek verður henni vikið formlega úr embætti. 12. maí 2016 11:42 Nýr forseti í fjölmennasta ríki Suður-Ameríku Michel Temer tók við embætti forseta Brazilíu í dag eftir að öldungadeild þingsins vék Dilmu Rousseff úr embætti. Þingið samþykkti jafnframt að Rousseff sæti ákæru fyrir spillingu í starfi sem gæti kostað hana starfið verði hún sakfelld. 12. maí 2016 19:30 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Michele Temer, starfandi forseti Brasilíu, kynnti nýja ríkisstjórn sína nú í kvöld. Fyrrverandi forseta landsins Dilma Rousseff var komið frá völdum í eftir atkvæðagreiðslu á þinginu í morgun. Til stendur að kæra hana fyrir að hafa hagrætt upplýsingum um efnahag þjóðarinnar til að ná endurkjöri. Nýi forsetinn kynnti 21 ráðherra í ríkisstjórn sinni nú í kvöld. Allir ráðherrarnir eru karlmenn, en Rousseff var með sex konur í ráðherrastóli.Temer, sem var varaforseti fyrr í dag, heitir því að berjast gegn spillingu af mikilli hörku, en hann hefur sjálfur verið orðaður við spillingu. Samkvæmt AP fréttaveitunni eru þrír af ráðherrum hans til rannsóknar vegna spillingar innan olíufyrirtækis ríkisins. Vitni hafa einnig bendlað Temer við rannsóknina, sem hann segist ætla að styðja við. Á ávarpi til brasilísku þjóðarinnar kallaði Temer eftir því að þjóðin treysti honum til að bæta efnahag landsins. Hann sagði mikilvægt að mynda ríkisstjórn sem myndi bjarga þjóðinni.
Tengdar fréttir Forseti Brasilíu dregin fyrir dóm Dilma Rousseff lætur strax af störum en verði hún fundin sek verður henni vikið formlega úr embætti. 12. maí 2016 11:42 Nýr forseti í fjölmennasta ríki Suður-Ameríku Michel Temer tók við embætti forseta Brazilíu í dag eftir að öldungadeild þingsins vék Dilmu Rousseff úr embætti. Þingið samþykkti jafnframt að Rousseff sæti ákæru fyrir spillingu í starfi sem gæti kostað hana starfið verði hún sakfelld. 12. maí 2016 19:30 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Forseti Brasilíu dregin fyrir dóm Dilma Rousseff lætur strax af störum en verði hún fundin sek verður henni vikið formlega úr embætti. 12. maí 2016 11:42
Nýr forseti í fjölmennasta ríki Suður-Ameríku Michel Temer tók við embætti forseta Brazilíu í dag eftir að öldungadeild þingsins vék Dilmu Rousseff úr embætti. Þingið samþykkti jafnframt að Rousseff sæti ákæru fyrir spillingu í starfi sem gæti kostað hana starfið verði hún sakfelld. 12. maí 2016 19:30