Ætlar að tefla fram sterku liði á móti Portúgal á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2016 23:15 Wayne Rooney. Vísir/Getty Fyrstu mótherjar Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi verða Portúgalar og þeir eru að spila vináttulandsleik í vikunni og Ísland. Ísland mætir Noregi í Osló í kvöld en Portúgalar spila við Englendinga á Wembley á morgun. Þetta verður lokaleikur enska liðsins fyrir Evrópumótið en þeir spila líka sinn fyrsta leik á EM þremur dögum fyrr en Ísland og Portúgal. Portúgal mætir Eistlandi á miðvikudaginn eftir viku í lokaleik sínum fyrir Evrópukeppnina. Roy Hodgson, þjálfari enska liðsins, ætlar að tefla fram sterku liði á móti Portúgal. „Ég þarf ekki að prófa neitt lengur en ég er samt ekki tilbúinn að gefa það út að byrjunarliðið á móti Portúgal byrji í fyrsta leiknum á móti Rússlandi," sagði Roy Hodgson á blaðamannafundi í dag. „Ég vil ekki skuldbinda mig að velja sama lið eftir tíu daga þegar við mætum Rússum. Þetta verður samt sterkt lið á móti Portúgal og Wayne Rooney verður fyrirliðinn og spilar," sagði Hodgson. „Ég hef verið með lokahópnum nær fullmótaðan í langan tíma og ef, við tökum út nýja strákinn Marcus Rashford, þá þekki ég leik þessara leikmanna sérstaklega vel," sagði Hodgson. „Ég þekki leikmennina út og inn og ég veit hvað þeir geta. Við gætum næstum því tefla fram tveimur ólíkum byrjunarliðum á mótu Rússum," sagði Hodgson. „Við erum með fullt af leikmönnum sem geta spilað fyrir England á bæði þessu móti og í framtíðinni. Ég er fullkomlega sáttur með þá 23 leikmenn sem ég hef valið eftir langa íhugun. Ég er ánægður en ég veit líka að margir hafa aðrar skoðanir á þessu," sagði Hodgson. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika Íslenski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þá leið mér frekar illa eftir leik“ „Eitthvað sem er í vinnslu og gerist kannski“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Gamla brýnið Allegri tekur við AC Milan „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið” „Það má ekki fagna of mikið“ Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar „Lið mega varla komast inn í teig án þess að skora“ Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika „Fannst Víkingarnir ekki eiga skilið neitt út úr þessum leik“ „Unnum klárlega baráttuna í leiknum“ FC Kaupmannahöfn vann tvöfalt Tókst ekki verja titilinn í vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Uppgjörið: ÍBV - FH 2-1 | Dramatískt sigurmark í Eyjum Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Sjá meira
Fyrstu mótherjar Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi verða Portúgalar og þeir eru að spila vináttulandsleik í vikunni og Ísland. Ísland mætir Noregi í Osló í kvöld en Portúgalar spila við Englendinga á Wembley á morgun. Þetta verður lokaleikur enska liðsins fyrir Evrópumótið en þeir spila líka sinn fyrsta leik á EM þremur dögum fyrr en Ísland og Portúgal. Portúgal mætir Eistlandi á miðvikudaginn eftir viku í lokaleik sínum fyrir Evrópukeppnina. Roy Hodgson, þjálfari enska liðsins, ætlar að tefla fram sterku liði á móti Portúgal. „Ég þarf ekki að prófa neitt lengur en ég er samt ekki tilbúinn að gefa það út að byrjunarliðið á móti Portúgal byrji í fyrsta leiknum á móti Rússlandi," sagði Roy Hodgson á blaðamannafundi í dag. „Ég vil ekki skuldbinda mig að velja sama lið eftir tíu daga þegar við mætum Rússum. Þetta verður samt sterkt lið á móti Portúgal og Wayne Rooney verður fyrirliðinn og spilar," sagði Hodgson. „Ég hef verið með lokahópnum nær fullmótaðan í langan tíma og ef, við tökum út nýja strákinn Marcus Rashford, þá þekki ég leik þessara leikmanna sérstaklega vel," sagði Hodgson. „Ég þekki leikmennina út og inn og ég veit hvað þeir geta. Við gætum næstum því tefla fram tveimur ólíkum byrjunarliðum á mótu Rússum," sagði Hodgson. „Við erum með fullt af leikmönnum sem geta spilað fyrir England á bæði þessu móti og í framtíðinni. Ég er fullkomlega sáttur með þá 23 leikmenn sem ég hef valið eftir langa íhugun. Ég er ánægður en ég veit líka að margir hafa aðrar skoðanir á þessu," sagði Hodgson.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika Íslenski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þá leið mér frekar illa eftir leik“ „Eitthvað sem er í vinnslu og gerist kannski“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Gamla brýnið Allegri tekur við AC Milan „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið” „Það má ekki fagna of mikið“ Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar „Lið mega varla komast inn í teig án þess að skora“ Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika „Fannst Víkingarnir ekki eiga skilið neitt út úr þessum leik“ „Unnum klárlega baráttuna í leiknum“ FC Kaupmannahöfn vann tvöfalt Tókst ekki verja titilinn í vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Uppgjörið: ÍBV - FH 2-1 | Dramatískt sigurmark í Eyjum Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn