Ætlar að tefla fram sterku liði á móti Portúgal á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2016 23:15 Wayne Rooney. Vísir/Getty Fyrstu mótherjar Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi verða Portúgalar og þeir eru að spila vináttulandsleik í vikunni og Ísland. Ísland mætir Noregi í Osló í kvöld en Portúgalar spila við Englendinga á Wembley á morgun. Þetta verður lokaleikur enska liðsins fyrir Evrópumótið en þeir spila líka sinn fyrsta leik á EM þremur dögum fyrr en Ísland og Portúgal. Portúgal mætir Eistlandi á miðvikudaginn eftir viku í lokaleik sínum fyrir Evrópukeppnina. Roy Hodgson, þjálfari enska liðsins, ætlar að tefla fram sterku liði á móti Portúgal. „Ég þarf ekki að prófa neitt lengur en ég er samt ekki tilbúinn að gefa það út að byrjunarliðið á móti Portúgal byrji í fyrsta leiknum á móti Rússlandi," sagði Roy Hodgson á blaðamannafundi í dag. „Ég vil ekki skuldbinda mig að velja sama lið eftir tíu daga þegar við mætum Rússum. Þetta verður samt sterkt lið á móti Portúgal og Wayne Rooney verður fyrirliðinn og spilar," sagði Hodgson. „Ég hef verið með lokahópnum nær fullmótaðan í langan tíma og ef, við tökum út nýja strákinn Marcus Rashford, þá þekki ég leik þessara leikmanna sérstaklega vel," sagði Hodgson. „Ég þekki leikmennina út og inn og ég veit hvað þeir geta. Við gætum næstum því tefla fram tveimur ólíkum byrjunarliðum á mótu Rússum," sagði Hodgson. „Við erum með fullt af leikmönnum sem geta spilað fyrir England á bæði þessu móti og í framtíðinni. Ég er fullkomlega sáttur með þá 23 leikmenn sem ég hef valið eftir langa íhugun. Ég er ánægður en ég veit líka að margir hafa aðrar skoðanir á þessu," sagði Hodgson. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Sjá meira
Fyrstu mótherjar Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi verða Portúgalar og þeir eru að spila vináttulandsleik í vikunni og Ísland. Ísland mætir Noregi í Osló í kvöld en Portúgalar spila við Englendinga á Wembley á morgun. Þetta verður lokaleikur enska liðsins fyrir Evrópumótið en þeir spila líka sinn fyrsta leik á EM þremur dögum fyrr en Ísland og Portúgal. Portúgal mætir Eistlandi á miðvikudaginn eftir viku í lokaleik sínum fyrir Evrópukeppnina. Roy Hodgson, þjálfari enska liðsins, ætlar að tefla fram sterku liði á móti Portúgal. „Ég þarf ekki að prófa neitt lengur en ég er samt ekki tilbúinn að gefa það út að byrjunarliðið á móti Portúgal byrji í fyrsta leiknum á móti Rússlandi," sagði Roy Hodgson á blaðamannafundi í dag. „Ég vil ekki skuldbinda mig að velja sama lið eftir tíu daga þegar við mætum Rússum. Þetta verður samt sterkt lið á móti Portúgal og Wayne Rooney verður fyrirliðinn og spilar," sagði Hodgson. „Ég hef verið með lokahópnum nær fullmótaðan í langan tíma og ef, við tökum út nýja strákinn Marcus Rashford, þá þekki ég leik þessara leikmanna sérstaklega vel," sagði Hodgson. „Ég þekki leikmennina út og inn og ég veit hvað þeir geta. Við gætum næstum því tefla fram tveimur ólíkum byrjunarliðum á mótu Rússum," sagði Hodgson. „Við erum með fullt af leikmönnum sem geta spilað fyrir England á bæði þessu móti og í framtíðinni. Ég er fullkomlega sáttur með þá 23 leikmenn sem ég hef valið eftir langa íhugun. Ég er ánægður en ég veit líka að margir hafa aðrar skoðanir á þessu," sagði Hodgson.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki