Viðureign Möltu og Íslands á Ta'Qali leikvanginum í Attard á Möltu verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Þetta verður sautjándi og síðasti landsleikurinn á viðburðarríku ári íslenska karlalandsliðsins sem er nú að undirbúa sig fyrir mikilvægan leik gegn Króatíu á laugardaginn í undankeppni HM 2018.
365 og Stöð 2 Sport hafa einnig tryggt sér sýningarréttinn að vináttulandsleikjum Íslands á næsta ári. Ísland mætir Mexíkó þann 8. febrúar og leikur svo gegn Írum 28. mars.
Leikur Íslands og Möltu hefst klukkan 18.00 á þriðjudag.
Leikur Möltu og Íslands sýndur á Stöð 2 Sport
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið

Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan?
Íslenski boltinn

„Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“
Íslenski boltinn

Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn
Íslenski boltinn


Trafford segist hundrað sinnum betri í dag
Enski boltinn


Njarðvík á toppinn
Íslenski boltinn


Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur
Íslenski boltinn
