Náttúruöflin láta til sín taka vestanhafs Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 25. janúar 2016 07:00 Íbúar í Washington hreinsa snjó af þökum húsa sinna en sex manns hafa látist við snjómokstur. Nordicphotos/AFP Talið er að nítján manns hafi látist á austurströnd Bandaríkjanna um helgina eftir næstmesta snjóbyl sem gengið hefur yfir New York frá upphafi mælinga árið 1869. Tólf manns létust í bílslysum tengdum veðrinu og sex létust við snjómokstur. Ellefu fylki á austurströndinni hafa lýst yfir neyðarástandi. Víða þurftu íbúar að grafa sig í gegnum snjó sem var meira en metri á dýpt en snjódýptin mældist mest í Glengary í Vestur-Virginíu. Þá voru um 200 þúsund manns án rafmagns um helgina. Vegna hríðarbylsins þurfti að aflýsa um 7.000 flugferðum til og frá Bandaríkjunum en að minnsta kosti 615 flugferðum hefur verið aflýst í dag. Sumir nutu þó veðursins því að fjöldi fólks kom saman við Times Square í miðborg New York aðfaranótt sunnudags og háði snjóstríð en engin bílaumferð var við torgið.Chris ChristieTöluverð flóð gengu þá yfir New Jersey um helgina. Mest við strandbæi og náði vatnið mittishæð við helstu verslunargötur. Lögregluyfirvöld í New Jersey telja að þúsundir heimila séu rafmagnslausar. Flóðin náðu hámarki á laugardaginn líkt og snjóbylurinn en veðrið og flóðin gengu niður í gær. Chris Christie, ríkisstjóri New Jersey, sagði við fjölmiðla að betur hefði farið en á horfði. „Hvorki ég né bæjarstjórarnir teljum að það sé þörf á að flytja fólk á brott,“ sagði hann. Þá sagði Christie landeigendur í New Jersey koma í veg fyrir uppbyggingu á flóðavörnum og minnti á þann gífurlega skaða sem fellibylurinn Sandy olli árið 2012. Þá reið jarðskjálfti yfir Alaska í gærmorgun en hann mældist 7,1 stig. Skjálftinn átti upptök sín um 240 kílómetra suðvestur af Anchorage og fannst ágætlega í borginni. Tveir minni eftirskjálftar riðu yfir eftir þann fyrsta. Engar skemmdir urðu á eignum og enginn hlaut skaða af. Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Talið er að nítján manns hafi látist á austurströnd Bandaríkjanna um helgina eftir næstmesta snjóbyl sem gengið hefur yfir New York frá upphafi mælinga árið 1869. Tólf manns létust í bílslysum tengdum veðrinu og sex létust við snjómokstur. Ellefu fylki á austurströndinni hafa lýst yfir neyðarástandi. Víða þurftu íbúar að grafa sig í gegnum snjó sem var meira en metri á dýpt en snjódýptin mældist mest í Glengary í Vestur-Virginíu. Þá voru um 200 þúsund manns án rafmagns um helgina. Vegna hríðarbylsins þurfti að aflýsa um 7.000 flugferðum til og frá Bandaríkjunum en að minnsta kosti 615 flugferðum hefur verið aflýst í dag. Sumir nutu þó veðursins því að fjöldi fólks kom saman við Times Square í miðborg New York aðfaranótt sunnudags og háði snjóstríð en engin bílaumferð var við torgið.Chris ChristieTöluverð flóð gengu þá yfir New Jersey um helgina. Mest við strandbæi og náði vatnið mittishæð við helstu verslunargötur. Lögregluyfirvöld í New Jersey telja að þúsundir heimila séu rafmagnslausar. Flóðin náðu hámarki á laugardaginn líkt og snjóbylurinn en veðrið og flóðin gengu niður í gær. Chris Christie, ríkisstjóri New Jersey, sagði við fjölmiðla að betur hefði farið en á horfði. „Hvorki ég né bæjarstjórarnir teljum að það sé þörf á að flytja fólk á brott,“ sagði hann. Þá sagði Christie landeigendur í New Jersey koma í veg fyrir uppbyggingu á flóðavörnum og minnti á þann gífurlega skaða sem fellibylurinn Sandy olli árið 2012. Þá reið jarðskjálfti yfir Alaska í gærmorgun en hann mældist 7,1 stig. Skjálftinn átti upptök sín um 240 kílómetra suðvestur af Anchorage og fannst ágætlega í borginni. Tveir minni eftirskjálftar riðu yfir eftir þann fyrsta. Engar skemmdir urðu á eignum og enginn hlaut skaða af.
Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira