Matthías áfram hjá norsku meisturunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. desember 2016 09:20 Matthías var valinn leikmaður ársins af stuðningsmönnum Rosenborg. vísir/afp Matthías Vilhjálmsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Rosenborg. Nýi samningurinn gildir til ársins 2019. Matthías kom til Rosenborg frá Start í júlí 2015. Hann hefur reynst norska stórliðinu drjúgur en hann hefur leyst svo til allar stöður á vellinum síðan hann kom til Rosenborg. „Þetta var auðveld ákvörðun. Mér líður mjög vel í Þrándheimi og Rosenborg er frábært félag. Ég hlakka til að mæta á hverja einustu æfingu og hef ekki upplifað áður svona samheldni eins og er í leikmannahópnum hér,“ segir Matthías í frétt á heimasíðu Rosenborg sem hefur orðið tvöfaldur meistari í Noregi undanfarin tvö ár. Matthías lék 29 deildarleiki með Rosenborg á síðasta tímabili og skoraði fimm mörk og gaf tvær stoðsendingar. Hann var valinn leikmaður ársins af stuðningsmönnum Rosenborg. Matthías, sem er frá Ísafirði, lék með FH áður en hann gekk til liðs við Start 2012. Hann varð fjórum sinnum Íslandsmeistari með FH og tvisvar sinnum bikarmeistari. Þrír Íslendingar eru á mála hjá Rosenborg en auk Matthíasar leika þeir Hólmar Örn Eyjólfsson og Guðmundur Þórarinsson með liðinu. Very happy to sign a new contract with Rosenborg :) Looking forward to work hard next couple of years A photo posted by Matthias Vilhjalmsson (@mattivilla) on Dec 5, 2016 at 1:05am PST Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Rosenborg tvöfaldur meistari annað árið í röð Norska stórveldið Rosenborg með Hólmar Örn Eyjólfsson, Guðmund Þórarinsson og Matthías Vilhjálmsson varð í dag bikarmeistari eftir 4-0 sigur á Kongsvinger í bikarúrslitaleiknum. 20. nóvember 2016 14:03 Matthías bestur hjá stuðningsmönnum Matthías Vilhjálmsson hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá Rosenborg af stuðningsmönnum félagsins. 7. nóvember 2016 13:45 Matthías: Ég myndi fylla á brúsana fyrir landsliðið ef ég væri beðinn um það Noregsmeistarinn Matthías Vilhjálmsson er ekki búinn að gefa landsliðsdrauminn frá sér þó svo hann sé ekki inni í myndinni. Skrautlegu tímabili var að ljúka hjá honum þar sem hann spilaði úti um allan völl. 8. nóvember 2016 06:00 Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira
Matthías Vilhjálmsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Rosenborg. Nýi samningurinn gildir til ársins 2019. Matthías kom til Rosenborg frá Start í júlí 2015. Hann hefur reynst norska stórliðinu drjúgur en hann hefur leyst svo til allar stöður á vellinum síðan hann kom til Rosenborg. „Þetta var auðveld ákvörðun. Mér líður mjög vel í Þrándheimi og Rosenborg er frábært félag. Ég hlakka til að mæta á hverja einustu æfingu og hef ekki upplifað áður svona samheldni eins og er í leikmannahópnum hér,“ segir Matthías í frétt á heimasíðu Rosenborg sem hefur orðið tvöfaldur meistari í Noregi undanfarin tvö ár. Matthías lék 29 deildarleiki með Rosenborg á síðasta tímabili og skoraði fimm mörk og gaf tvær stoðsendingar. Hann var valinn leikmaður ársins af stuðningsmönnum Rosenborg. Matthías, sem er frá Ísafirði, lék með FH áður en hann gekk til liðs við Start 2012. Hann varð fjórum sinnum Íslandsmeistari með FH og tvisvar sinnum bikarmeistari. Þrír Íslendingar eru á mála hjá Rosenborg en auk Matthíasar leika þeir Hólmar Örn Eyjólfsson og Guðmundur Þórarinsson með liðinu. Very happy to sign a new contract with Rosenborg :) Looking forward to work hard next couple of years A photo posted by Matthias Vilhjalmsson (@mattivilla) on Dec 5, 2016 at 1:05am PST
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Rosenborg tvöfaldur meistari annað árið í röð Norska stórveldið Rosenborg með Hólmar Örn Eyjólfsson, Guðmund Þórarinsson og Matthías Vilhjálmsson varð í dag bikarmeistari eftir 4-0 sigur á Kongsvinger í bikarúrslitaleiknum. 20. nóvember 2016 14:03 Matthías bestur hjá stuðningsmönnum Matthías Vilhjálmsson hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá Rosenborg af stuðningsmönnum félagsins. 7. nóvember 2016 13:45 Matthías: Ég myndi fylla á brúsana fyrir landsliðið ef ég væri beðinn um það Noregsmeistarinn Matthías Vilhjálmsson er ekki búinn að gefa landsliðsdrauminn frá sér þó svo hann sé ekki inni í myndinni. Skrautlegu tímabili var að ljúka hjá honum þar sem hann spilaði úti um allan völl. 8. nóvember 2016 06:00 Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira
Rosenborg tvöfaldur meistari annað árið í röð Norska stórveldið Rosenborg með Hólmar Örn Eyjólfsson, Guðmund Þórarinsson og Matthías Vilhjálmsson varð í dag bikarmeistari eftir 4-0 sigur á Kongsvinger í bikarúrslitaleiknum. 20. nóvember 2016 14:03
Matthías bestur hjá stuðningsmönnum Matthías Vilhjálmsson hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá Rosenborg af stuðningsmönnum félagsins. 7. nóvember 2016 13:45
Matthías: Ég myndi fylla á brúsana fyrir landsliðið ef ég væri beðinn um það Noregsmeistarinn Matthías Vilhjálmsson er ekki búinn að gefa landsliðsdrauminn frá sér þó svo hann sé ekki inni í myndinni. Skrautlegu tímabili var að ljúka hjá honum þar sem hann spilaði úti um allan völl. 8. nóvember 2016 06:00