Brottflutningi frá Aleppo ætti að ljúka á morgun Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. desember 2016 18:10 Vísir/AFP Tyrknesk yfirvöld halda því fram að brottflutningi saklausra borgara frá austurhluta Aleppo gæti lokið á morgun, miðvikudag. CNN greinir frá.Utanríkisráðherra Tyrkja, Mevlut Cavusoglu tjáði frá því í tísti í dag að 37.500 manns hefðu verið fluttir á brott frá þessum hluta borgarinnar og að markmiðið væri að ljúka þeim á morgun. Tölum tyrkneskra yfirvalda ber hins vegar ekki saman við tölur Rauða krossins sem segir að 25.000 manns hafi verið fluttir á brott og í öruggt skjól. 100 rútur eru sagðar eiga að yfirgefa borgina í dag ásamt 400 bílum í einkaeign. Ekki er víst hve margir saklausir borgarar eru enn innlyksa í austurhluta borgarinnar en að sögn ríkisrekinna sýrlenskra fjölmiðla notar sýrlenski stjórnarherinn hátalara til þess að senda uppreisnarmönnum boð um að yfirgefa svæðið og auðvelda brottflutning saklausra borgara. Tyrkir og Rússar höfðu áður miðlað málum á milli uppreisnarmanna og stjórnarhersins. 37500 people have been evacuated from #Aleppo so far. The goal is to complete all evacuations until tomorrow.— Mevlüt Çavuşoğlu (@MevlutCavusoglu) December 20, 2016 Tengdar fréttir Rútur brenndar af vígamönnum Talið er að hryðjuverkasamtök hafi brennt rútur sem flytja áttu saklausa borgara í Sýrlandi. Stjórnarher Assads og uppreisnarmenn sömdu um vopnahlé svo að hægt væri að koma borgurum til bjargar. 19. desember 2016 07:00 Sameinuðu þjóðirnar senda eftirlitsmenn til Aleppo Ályktunin kveður á um að allir aðilar á svæðinu veiti eftirlitsmönnunum óhindraðan aðgang til að fylgjast með ástandinu í austurhluta Aleppo og fólksflutningum úr borginni. 19. desember 2016 15:04 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Tyrknesk yfirvöld halda því fram að brottflutningi saklausra borgara frá austurhluta Aleppo gæti lokið á morgun, miðvikudag. CNN greinir frá.Utanríkisráðherra Tyrkja, Mevlut Cavusoglu tjáði frá því í tísti í dag að 37.500 manns hefðu verið fluttir á brott frá þessum hluta borgarinnar og að markmiðið væri að ljúka þeim á morgun. Tölum tyrkneskra yfirvalda ber hins vegar ekki saman við tölur Rauða krossins sem segir að 25.000 manns hafi verið fluttir á brott og í öruggt skjól. 100 rútur eru sagðar eiga að yfirgefa borgina í dag ásamt 400 bílum í einkaeign. Ekki er víst hve margir saklausir borgarar eru enn innlyksa í austurhluta borgarinnar en að sögn ríkisrekinna sýrlenskra fjölmiðla notar sýrlenski stjórnarherinn hátalara til þess að senda uppreisnarmönnum boð um að yfirgefa svæðið og auðvelda brottflutning saklausra borgara. Tyrkir og Rússar höfðu áður miðlað málum á milli uppreisnarmanna og stjórnarhersins. 37500 people have been evacuated from #Aleppo so far. The goal is to complete all evacuations until tomorrow.— Mevlüt Çavuşoğlu (@MevlutCavusoglu) December 20, 2016
Tengdar fréttir Rútur brenndar af vígamönnum Talið er að hryðjuverkasamtök hafi brennt rútur sem flytja áttu saklausa borgara í Sýrlandi. Stjórnarher Assads og uppreisnarmenn sömdu um vopnahlé svo að hægt væri að koma borgurum til bjargar. 19. desember 2016 07:00 Sameinuðu þjóðirnar senda eftirlitsmenn til Aleppo Ályktunin kveður á um að allir aðilar á svæðinu veiti eftirlitsmönnunum óhindraðan aðgang til að fylgjast með ástandinu í austurhluta Aleppo og fólksflutningum úr borginni. 19. desember 2016 15:04 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Rútur brenndar af vígamönnum Talið er að hryðjuverkasamtök hafi brennt rútur sem flytja áttu saklausa borgara í Sýrlandi. Stjórnarher Assads og uppreisnarmenn sömdu um vopnahlé svo að hægt væri að koma borgurum til bjargar. 19. desember 2016 07:00
Sameinuðu þjóðirnar senda eftirlitsmenn til Aleppo Ályktunin kveður á um að allir aðilar á svæðinu veiti eftirlitsmönnunum óhindraðan aðgang til að fylgjast með ástandinu í austurhluta Aleppo og fólksflutningum úr borginni. 19. desember 2016 15:04