Ragnar Sigurðsson bestur í íslenska liðinu á EM | Meðaleinkunnir strákanna okkar Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. júní 2016 20:30 Ragnar Sigurðsson og Kári Árnason eru tveir efstir. vísir/Getty Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið besti leikmaður strákanna okkar á Evrópumótinu í fótbolta samkvæmt einkunnagjöf Vísis. Eftir hvern leik á Evrópumótinu gefa blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis öllum byrjunarliðsmönnum íslenska liðsins einkunn frá einum og upp í tíu og þeim varamönnum sem koma inn á fyrir 70. mínútu. Ragnar, sem fékk tíu í einkunn eða fullt hús fyrir frammistöðuna gegn Englandi, er með meðaleinkunnina 8,5 og hefur í tvígang verið valinn maður leiksins (Ungverjaland og England). Miðvörðurinn hefur verið alveg magnaður á mótinu. Félagi hans í miðri vörninni, Kári Árnason, kemur næstur með 8,25 í meðaleinkunn en hann hefur einu sinni verið valinn maður leiksins. Það var fyrir frammistöðu hans gegn Austurríki í leiknum sem tryggði íslenska liðinu annað sætið í F-riðli. Birkir Bjarnason er í þriðja sæti með átta í meðaleinkunn en ljóshærði víkingurinn skoraði jöfnunarmarkið gegn Portúgal og hefur verið gríðarlega mikilvægur jafnt í varnar- og sóknarleik liðsins. Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, er svo í fjórða til sjöunda sæti með 7,75 í meðaleinkunn ásamt Gylfa Þór Sigurðssyni, Jóni Daða Böðvarssyni og Kolbeini Sigþórssyni. Hannes er sá þriðji sem hefur hlotið nafnbótina maður leiksins en hana fékk markvörðurinn fyrir frammistöðu sína gegn Portúgal í fyrsta leik mótsins. Aðeins byrjunarliðið, sem hefur verið óbreytt frá byrjun móts, hefur fengið einkunnir í öllum fjórum leikjunum en einkunnir allra ellefu leikmannanna og meðaleinkunnina hjá þeim má sjá hér að neðan.Ragnar Sigurðsson 8,5 Portúgal: 7Ungverjaland: 9 ML Austurríki 8England: 10 MLKári Árnason 8,25 Portúgal: 7 Ungverjaland: 8Austurríki: 9 ML England: 9Birkir Bjarnason 8 Portúgal: 8 Ungverjaland: 8 Austurríki: 7 England: 9Gylfi Þór Sigurðsson 7,75 Portúgal: 6 Ungverjaland: 8 Austurríki: 8 England: 9Hannes Þór Halldórsson 7,75Portúgal: 8 ML Ungverjaland: 7 Austurríki: 8 England: 8Jón Daði Böðvarsson 7,75 Portúgal: 8 Ungverjaland: 7 Austurríki: 8 England: 8Kolbeinn Sigþórsson 7,75 Portúgal: 8 Ungverjaland: 8 Austurríki: 7 England: 8Aron Einar Gunnarsson 7,5 Portúgal: 7 Ungverjaland: 7 Austurríki: 8 England: 8Birkir Már Sævarsson 7,25 Portúgal: 7 Ungverjaland: 7 Austurríki: 7 England: 8Ari Freyr Skúlason 7 Portúgal: 7 Ungverjaland: 7 Austurríki: 6 England: 8Jóhann Berg Guðmundsson 7 Portúgal: 7 Ungverjaland: 7 Austurríki: 7 England: 7 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir ESPN: Sigur Íslands á Englandi sjöundu óvæntustu úrslitin í sögunni Í tilefni af sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í gær fór ESPN yfir 10 óvæntustu úrslitin í landsleikjum frá upphafi. 28. júní 2016 17:45 "Ísland er lélegasta lið sem ég hef séð en það vann England“ Enskir stuðningsmenn voru teknir tali eftir tapið í Nice í gærkvöldi og sumir voru niðurbrotnir. 28. júní 2016 23:00 Íslandsvinurinn Roger Bennett skálar í Brennivíni og rífur hausinn af Roy Hodgson Sjáðu virkilega skemmtilega umfjöllun Men in Blazers um sigur Íslands á Englandi. 28. júní 2016 19:00 Ísland ósigrað í síðustu tólf landsleikjum sem Hannes hefur spilað Hannes Þór Halldórsson hefur spilað einstaklega vel í marki Íslands á EM í Frakklandi. 28. júní 2016 19:45 Spilaði ekki mínútu á EM en ertu að grínast með móttökurnar | Myndband Norður-írska landsliðið fékk frábærar móttökur þegar liðið snéri heim til Belfast eftir Evrópumótið í Frakkalandi þar sem liðið komst í sextán liða úrslitin á sínu fyrsta EM. 28. júní 2016 22:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Sjá meira
Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið besti leikmaður strákanna okkar á Evrópumótinu í fótbolta samkvæmt einkunnagjöf Vísis. Eftir hvern leik á Evrópumótinu gefa blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis öllum byrjunarliðsmönnum íslenska liðsins einkunn frá einum og upp í tíu og þeim varamönnum sem koma inn á fyrir 70. mínútu. Ragnar, sem fékk tíu í einkunn eða fullt hús fyrir frammistöðuna gegn Englandi, er með meðaleinkunnina 8,5 og hefur í tvígang verið valinn maður leiksins (Ungverjaland og England). Miðvörðurinn hefur verið alveg magnaður á mótinu. Félagi hans í miðri vörninni, Kári Árnason, kemur næstur með 8,25 í meðaleinkunn en hann hefur einu sinni verið valinn maður leiksins. Það var fyrir frammistöðu hans gegn Austurríki í leiknum sem tryggði íslenska liðinu annað sætið í F-riðli. Birkir Bjarnason er í þriðja sæti með átta í meðaleinkunn en ljóshærði víkingurinn skoraði jöfnunarmarkið gegn Portúgal og hefur verið gríðarlega mikilvægur jafnt í varnar- og sóknarleik liðsins. Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, er svo í fjórða til sjöunda sæti með 7,75 í meðaleinkunn ásamt Gylfa Þór Sigurðssyni, Jóni Daða Böðvarssyni og Kolbeini Sigþórssyni. Hannes er sá þriðji sem hefur hlotið nafnbótina maður leiksins en hana fékk markvörðurinn fyrir frammistöðu sína gegn Portúgal í fyrsta leik mótsins. Aðeins byrjunarliðið, sem hefur verið óbreytt frá byrjun móts, hefur fengið einkunnir í öllum fjórum leikjunum en einkunnir allra ellefu leikmannanna og meðaleinkunnina hjá þeim má sjá hér að neðan.Ragnar Sigurðsson 8,5 Portúgal: 7Ungverjaland: 9 ML Austurríki 8England: 10 MLKári Árnason 8,25 Portúgal: 7 Ungverjaland: 8Austurríki: 9 ML England: 9Birkir Bjarnason 8 Portúgal: 8 Ungverjaland: 8 Austurríki: 7 England: 9Gylfi Þór Sigurðsson 7,75 Portúgal: 6 Ungverjaland: 8 Austurríki: 8 England: 9Hannes Þór Halldórsson 7,75Portúgal: 8 ML Ungverjaland: 7 Austurríki: 8 England: 8Jón Daði Böðvarsson 7,75 Portúgal: 8 Ungverjaland: 7 Austurríki: 8 England: 8Kolbeinn Sigþórsson 7,75 Portúgal: 8 Ungverjaland: 8 Austurríki: 7 England: 8Aron Einar Gunnarsson 7,5 Portúgal: 7 Ungverjaland: 7 Austurríki: 8 England: 8Birkir Már Sævarsson 7,25 Portúgal: 7 Ungverjaland: 7 Austurríki: 7 England: 8Ari Freyr Skúlason 7 Portúgal: 7 Ungverjaland: 7 Austurríki: 6 England: 8Jóhann Berg Guðmundsson 7 Portúgal: 7 Ungverjaland: 7 Austurríki: 7 England: 7
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir ESPN: Sigur Íslands á Englandi sjöundu óvæntustu úrslitin í sögunni Í tilefni af sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í gær fór ESPN yfir 10 óvæntustu úrslitin í landsleikjum frá upphafi. 28. júní 2016 17:45 "Ísland er lélegasta lið sem ég hef séð en það vann England“ Enskir stuðningsmenn voru teknir tali eftir tapið í Nice í gærkvöldi og sumir voru niðurbrotnir. 28. júní 2016 23:00 Íslandsvinurinn Roger Bennett skálar í Brennivíni og rífur hausinn af Roy Hodgson Sjáðu virkilega skemmtilega umfjöllun Men in Blazers um sigur Íslands á Englandi. 28. júní 2016 19:00 Ísland ósigrað í síðustu tólf landsleikjum sem Hannes hefur spilað Hannes Þór Halldórsson hefur spilað einstaklega vel í marki Íslands á EM í Frakklandi. 28. júní 2016 19:45 Spilaði ekki mínútu á EM en ertu að grínast með móttökurnar | Myndband Norður-írska landsliðið fékk frábærar móttökur þegar liðið snéri heim til Belfast eftir Evrópumótið í Frakkalandi þar sem liðið komst í sextán liða úrslitin á sínu fyrsta EM. 28. júní 2016 22:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Sjá meira
ESPN: Sigur Íslands á Englandi sjöundu óvæntustu úrslitin í sögunni Í tilefni af sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í gær fór ESPN yfir 10 óvæntustu úrslitin í landsleikjum frá upphafi. 28. júní 2016 17:45
"Ísland er lélegasta lið sem ég hef séð en það vann England“ Enskir stuðningsmenn voru teknir tali eftir tapið í Nice í gærkvöldi og sumir voru niðurbrotnir. 28. júní 2016 23:00
Íslandsvinurinn Roger Bennett skálar í Brennivíni og rífur hausinn af Roy Hodgson Sjáðu virkilega skemmtilega umfjöllun Men in Blazers um sigur Íslands á Englandi. 28. júní 2016 19:00
Ísland ósigrað í síðustu tólf landsleikjum sem Hannes hefur spilað Hannes Þór Halldórsson hefur spilað einstaklega vel í marki Íslands á EM í Frakklandi. 28. júní 2016 19:45
Spilaði ekki mínútu á EM en ertu að grínast með móttökurnar | Myndband Norður-írska landsliðið fékk frábærar móttökur þegar liðið snéri heim til Belfast eftir Evrópumótið í Frakkalandi þar sem liðið komst í sextán liða úrslitin á sínu fyrsta EM. 28. júní 2016 22:30