14 ára stúlka kærir Facebook vegna hefndarkláms Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. september 2016 14:40 Árið 2011 greindi Facebook frá því að nýtti sér tólk frá Microsoft, svokallað PhotoDNA, til þess að bera kennsl á myndir og efni sem mætti flokka sem kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. Vísir/Getty Dómari í Belfast á Norður-Írlandi hefur hafnað beiðni bandaríska stórfyrirtækisins Facebook um að vísa frá kæru 14 ára stúlku sem hefur kært fyrirtækið vegna ítrekaðar birtingar á nektarmynd af stúlkunni. Lögfræðingar stúlkunar segja að maður, sem einnig hefur verið kærður af stúlkunni, hafi ítrekað birt nektarmyndina af stúlkunni á samfélagsmiðlinum Facebook til þess að hefna sín á henni. Vildi Facebook að málinu yrði vísað frá á þeim grundvelli að fyrirtækið hafi oftar en einu sinni tekið myndina niður en lögfræðingar hennar segja að það hafi ekki dugað til. Facebook væri með tæki og tól til þess að koma í veg fyrir myndbirtingu slíkra mynda og hefði átt að koma í veg fyrir að hægt væri að birta myndina aftur eftir að búið var að taka hana niður einu sinni. Hafnaði dómari beiðni Facebook og mun málið fara fyrir dómSjá einnig: „Þetta er ekki klám heldur ofbeldi“Þessi mynd þótti of gróf fyrir Facebook en nektarmynd af hinni 14 ára gömlu stúlku slapp ítrekað í gegn.Mynd/AftenpostenÁrið 2011 greindi Facebook frá því að nýtti sér tólk frá Microsoft, svokallað PhotoDNA, til þess að bera kennsl á myndir og efni sem mætti flokka sem kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. Á það að bera kennsl á slíkar myndir og koma í veg fyrir að hægt sé að deila þeim á Facebook. Er tólið enn í notkun en Facebook hefur ekki svarað spurningum um hvernig myndin sem um ræðir í þessu máli hafi sloppið í gegnum PhotoDNA. Lögfræðingar stúlkunnar segja að myndbirtingin sé skýrt dæmi um hefndarklám og megi einnig flokka sem kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum. Sækis stúlkan eftir skaðabótum, bæði frá Facebook og manninum sem birti myndirnar.Varpar ljósi á ósamræmi Facebook Paul Tweed, sérfræðingar í lagaumhverfi fjölmiðla, segir að málið varpi ljósi á ósamræmi í stefnu Facebook varðandi myndir þar sem sjá má nakta einstaklinga. Stutt er síðan Facebook var harðlega gagnrýnt víða um heim fyrir að eyða færslum þar sem sjá mátti eina frægustu stríðsljósmynd allra tíma. Myndin var tekin í Víetnam-stríðinu og á henni sést nakin stúlka flýja undan napalm-árasum. Sagði Facebook að ljósmyndin bryti í bága við reglum Facebook um birtingu á myndum af nöktum börnum. Facebook lét á endanum undan gagnrýninni sem skapaðist eftir að ritstjóri Aftenposten í Noregi gagnrýndi Mark Zuckerberg, stofnanda Facebook, harðlega fyrir stefnu fyrirtækisins í ritskoðun og sagði fyrirtækið ekki gera greinarmun á stríðsljósmyndum og barnaklámi. Tengdar fréttir BA-ritgerðin Syndir holdsins: „Þetta er ekki klám heldur ofbeldi“ Stafrænt kynferðisofbeldi var umfjöllunarefni Huldu Hólmkelsdóttur í lokaverkefni hennar í stjórnmálafræði. 14. júlí 2016 13:30 Twitter tekur á hefndarklámi Lokað verður á notendur sem dreifa hefndarklámi og þeir beðnir um að fjarlæga efnið. 12. mars 2015 12:08 Dómar falla þótt lög skorti um hrelliklám Óleyfileg kynferðisleg myndbirting er daglegt brauð á internetinu. Fórnarlömb skammast sín oft of mikið til að kæra. Alþingi er langt á eftir tækninni í lögfestingu refsinga. Stundum liggur skemmtun eða gróðavon að baki hrellikláminu. 10. febrúar 2016 06:00 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Fleiri fréttir Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Sjá meira
Dómari í Belfast á Norður-Írlandi hefur hafnað beiðni bandaríska stórfyrirtækisins Facebook um að vísa frá kæru 14 ára stúlku sem hefur kært fyrirtækið vegna ítrekaðar birtingar á nektarmynd af stúlkunni. Lögfræðingar stúlkunar segja að maður, sem einnig hefur verið kærður af stúlkunni, hafi ítrekað birt nektarmyndina af stúlkunni á samfélagsmiðlinum Facebook til þess að hefna sín á henni. Vildi Facebook að málinu yrði vísað frá á þeim grundvelli að fyrirtækið hafi oftar en einu sinni tekið myndina niður en lögfræðingar hennar segja að það hafi ekki dugað til. Facebook væri með tæki og tól til þess að koma í veg fyrir myndbirtingu slíkra mynda og hefði átt að koma í veg fyrir að hægt væri að birta myndina aftur eftir að búið var að taka hana niður einu sinni. Hafnaði dómari beiðni Facebook og mun málið fara fyrir dómSjá einnig: „Þetta er ekki klám heldur ofbeldi“Þessi mynd þótti of gróf fyrir Facebook en nektarmynd af hinni 14 ára gömlu stúlku slapp ítrekað í gegn.Mynd/AftenpostenÁrið 2011 greindi Facebook frá því að nýtti sér tólk frá Microsoft, svokallað PhotoDNA, til þess að bera kennsl á myndir og efni sem mætti flokka sem kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. Á það að bera kennsl á slíkar myndir og koma í veg fyrir að hægt sé að deila þeim á Facebook. Er tólið enn í notkun en Facebook hefur ekki svarað spurningum um hvernig myndin sem um ræðir í þessu máli hafi sloppið í gegnum PhotoDNA. Lögfræðingar stúlkunnar segja að myndbirtingin sé skýrt dæmi um hefndarklám og megi einnig flokka sem kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum. Sækis stúlkan eftir skaðabótum, bæði frá Facebook og manninum sem birti myndirnar.Varpar ljósi á ósamræmi Facebook Paul Tweed, sérfræðingar í lagaumhverfi fjölmiðla, segir að málið varpi ljósi á ósamræmi í stefnu Facebook varðandi myndir þar sem sjá má nakta einstaklinga. Stutt er síðan Facebook var harðlega gagnrýnt víða um heim fyrir að eyða færslum þar sem sjá mátti eina frægustu stríðsljósmynd allra tíma. Myndin var tekin í Víetnam-stríðinu og á henni sést nakin stúlka flýja undan napalm-árasum. Sagði Facebook að ljósmyndin bryti í bága við reglum Facebook um birtingu á myndum af nöktum börnum. Facebook lét á endanum undan gagnrýninni sem skapaðist eftir að ritstjóri Aftenposten í Noregi gagnrýndi Mark Zuckerberg, stofnanda Facebook, harðlega fyrir stefnu fyrirtækisins í ritskoðun og sagði fyrirtækið ekki gera greinarmun á stríðsljósmyndum og barnaklámi.
Tengdar fréttir BA-ritgerðin Syndir holdsins: „Þetta er ekki klám heldur ofbeldi“ Stafrænt kynferðisofbeldi var umfjöllunarefni Huldu Hólmkelsdóttur í lokaverkefni hennar í stjórnmálafræði. 14. júlí 2016 13:30 Twitter tekur á hefndarklámi Lokað verður á notendur sem dreifa hefndarklámi og þeir beðnir um að fjarlæga efnið. 12. mars 2015 12:08 Dómar falla þótt lög skorti um hrelliklám Óleyfileg kynferðisleg myndbirting er daglegt brauð á internetinu. Fórnarlömb skammast sín oft of mikið til að kæra. Alþingi er langt á eftir tækninni í lögfestingu refsinga. Stundum liggur skemmtun eða gróðavon að baki hrellikláminu. 10. febrúar 2016 06:00 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Fleiri fréttir Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Sjá meira
BA-ritgerðin Syndir holdsins: „Þetta er ekki klám heldur ofbeldi“ Stafrænt kynferðisofbeldi var umfjöllunarefni Huldu Hólmkelsdóttur í lokaverkefni hennar í stjórnmálafræði. 14. júlí 2016 13:30
Twitter tekur á hefndarklámi Lokað verður á notendur sem dreifa hefndarklámi og þeir beðnir um að fjarlæga efnið. 12. mars 2015 12:08
Dómar falla þótt lög skorti um hrelliklám Óleyfileg kynferðisleg myndbirting er daglegt brauð á internetinu. Fórnarlömb skammast sín oft of mikið til að kæra. Alþingi er langt á eftir tækninni í lögfestingu refsinga. Stundum liggur skemmtun eða gróðavon að baki hrellikláminu. 10. febrúar 2016 06:00