Twitter logar eftir Kastljósið: „Mannvonska í sinni alvarlegustu mynd“ Birgir Olgeirsson skrifar 3. mars 2015 20:26 Skjáskot úr umfjöllun Kastljóss ruv.is Kastljóssþáttur kvöldsins vakti vægast sagt mikla athygli en þar voru teknir fyrir sölumenn sem reyna að selja varning sem ekki er viðurkenndur en tekin voru dæmi þar sem reynt var að selja MND-sjúklingi jónað vatn og jarðtengingaról. Þá notaði sölumaðurinn einnig pendúl til að greina hvernig stilla ætti orkuflæði í líkamanum. Margir hafa hrósað Kastljósi fyrir þessa umfjöllun á samfélagsmiðlinum Twitter í kvöld og enn aðrir hafa fordæmt þessa sölumenn harkalega fyrir þessar aðferðir. Þeirra á meðal er Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, fyrrverandi formaður Heimdallar.Þráin til að lifa er sterkari en allt og það er svo ógeðslegt að nýta sér það til að græða. Mannvonska í sinni alvarlegustu mynd #Kastljós— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) March 3, 2015 Farið var fram á lögbann á þessa umfjöllun Kastljós sem sýslumaður hafnaði en tveir einstaklingar sem komu fyrir í klippum í þættinum sem teknar voru upp með aðstoð faldra myndavéla óttuðust að orð þeirra yrðu tekin úr samhengi. Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóss, greindi frá því í lok þáttar að þessar söluræður verða setta í heild sinni inn á vef Ríkisútvarpsins á morgun. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni hér. Hér fyrir neðan getur þú fylgst með umræðunni um þáttinn á Twitter.#kastljos Tweets Mest lesið Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Kastljóssþáttur kvöldsins vakti vægast sagt mikla athygli en þar voru teknir fyrir sölumenn sem reyna að selja varning sem ekki er viðurkenndur en tekin voru dæmi þar sem reynt var að selja MND-sjúklingi jónað vatn og jarðtengingaról. Þá notaði sölumaðurinn einnig pendúl til að greina hvernig stilla ætti orkuflæði í líkamanum. Margir hafa hrósað Kastljósi fyrir þessa umfjöllun á samfélagsmiðlinum Twitter í kvöld og enn aðrir hafa fordæmt þessa sölumenn harkalega fyrir þessar aðferðir. Þeirra á meðal er Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, fyrrverandi formaður Heimdallar.Þráin til að lifa er sterkari en allt og það er svo ógeðslegt að nýta sér það til að græða. Mannvonska í sinni alvarlegustu mynd #Kastljós— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) March 3, 2015 Farið var fram á lögbann á þessa umfjöllun Kastljós sem sýslumaður hafnaði en tveir einstaklingar sem komu fyrir í klippum í þættinum sem teknar voru upp með aðstoð faldra myndavéla óttuðust að orð þeirra yrðu tekin úr samhengi. Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóss, greindi frá því í lok þáttar að þessar söluræður verða setta í heild sinni inn á vef Ríkisútvarpsins á morgun. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni hér. Hér fyrir neðan getur þú fylgst með umræðunni um þáttinn á Twitter.#kastljos Tweets
Mest lesið Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira