Twitter logar eftir Kastljósið: „Mannvonska í sinni alvarlegustu mynd“ Birgir Olgeirsson skrifar 3. mars 2015 20:26 Skjáskot úr umfjöllun Kastljóss ruv.is Kastljóssþáttur kvöldsins vakti vægast sagt mikla athygli en þar voru teknir fyrir sölumenn sem reyna að selja varning sem ekki er viðurkenndur en tekin voru dæmi þar sem reynt var að selja MND-sjúklingi jónað vatn og jarðtengingaról. Þá notaði sölumaðurinn einnig pendúl til að greina hvernig stilla ætti orkuflæði í líkamanum. Margir hafa hrósað Kastljósi fyrir þessa umfjöllun á samfélagsmiðlinum Twitter í kvöld og enn aðrir hafa fordæmt þessa sölumenn harkalega fyrir þessar aðferðir. Þeirra á meðal er Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, fyrrverandi formaður Heimdallar.Þráin til að lifa er sterkari en allt og það er svo ógeðslegt að nýta sér það til að græða. Mannvonska í sinni alvarlegustu mynd #Kastljós— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) March 3, 2015 Farið var fram á lögbann á þessa umfjöllun Kastljós sem sýslumaður hafnaði en tveir einstaklingar sem komu fyrir í klippum í þættinum sem teknar voru upp með aðstoð faldra myndavéla óttuðust að orð þeirra yrðu tekin úr samhengi. Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóss, greindi frá því í lok þáttar að þessar söluræður verða setta í heild sinni inn á vef Ríkisútvarpsins á morgun. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni hér. Hér fyrir neðan getur þú fylgst með umræðunni um þáttinn á Twitter.#kastljos Tweets Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Kastljóssþáttur kvöldsins vakti vægast sagt mikla athygli en þar voru teknir fyrir sölumenn sem reyna að selja varning sem ekki er viðurkenndur en tekin voru dæmi þar sem reynt var að selja MND-sjúklingi jónað vatn og jarðtengingaról. Þá notaði sölumaðurinn einnig pendúl til að greina hvernig stilla ætti orkuflæði í líkamanum. Margir hafa hrósað Kastljósi fyrir þessa umfjöllun á samfélagsmiðlinum Twitter í kvöld og enn aðrir hafa fordæmt þessa sölumenn harkalega fyrir þessar aðferðir. Þeirra á meðal er Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, fyrrverandi formaður Heimdallar.Þráin til að lifa er sterkari en allt og það er svo ógeðslegt að nýta sér það til að græða. Mannvonska í sinni alvarlegustu mynd #Kastljós— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) March 3, 2015 Farið var fram á lögbann á þessa umfjöllun Kastljós sem sýslumaður hafnaði en tveir einstaklingar sem komu fyrir í klippum í þættinum sem teknar voru upp með aðstoð faldra myndavéla óttuðust að orð þeirra yrðu tekin úr samhengi. Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóss, greindi frá því í lok þáttar að þessar söluræður verða setta í heild sinni inn á vef Ríkisútvarpsins á morgun. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni hér. Hér fyrir neðan getur þú fylgst með umræðunni um þáttinn á Twitter.#kastljos Tweets
Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira