Twitter logar eftir Kastljósið: „Mannvonska í sinni alvarlegustu mynd“ Birgir Olgeirsson skrifar 3. mars 2015 20:26 Skjáskot úr umfjöllun Kastljóss ruv.is Kastljóssþáttur kvöldsins vakti vægast sagt mikla athygli en þar voru teknir fyrir sölumenn sem reyna að selja varning sem ekki er viðurkenndur en tekin voru dæmi þar sem reynt var að selja MND-sjúklingi jónað vatn og jarðtengingaról. Þá notaði sölumaðurinn einnig pendúl til að greina hvernig stilla ætti orkuflæði í líkamanum. Margir hafa hrósað Kastljósi fyrir þessa umfjöllun á samfélagsmiðlinum Twitter í kvöld og enn aðrir hafa fordæmt þessa sölumenn harkalega fyrir þessar aðferðir. Þeirra á meðal er Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, fyrrverandi formaður Heimdallar.Þráin til að lifa er sterkari en allt og það er svo ógeðslegt að nýta sér það til að græða. Mannvonska í sinni alvarlegustu mynd #Kastljós— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) March 3, 2015 Farið var fram á lögbann á þessa umfjöllun Kastljós sem sýslumaður hafnaði en tveir einstaklingar sem komu fyrir í klippum í þættinum sem teknar voru upp með aðstoð faldra myndavéla óttuðust að orð þeirra yrðu tekin úr samhengi. Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóss, greindi frá því í lok þáttar að þessar söluræður verða setta í heild sinni inn á vef Ríkisútvarpsins á morgun. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni hér. Hér fyrir neðan getur þú fylgst með umræðunni um þáttinn á Twitter.#kastljos Tweets Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Fleiri fréttir „Trans hatur mun éta okkur öll ef við leyfum því að stýra ferðinni“ „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Sjá meira
Kastljóssþáttur kvöldsins vakti vægast sagt mikla athygli en þar voru teknir fyrir sölumenn sem reyna að selja varning sem ekki er viðurkenndur en tekin voru dæmi þar sem reynt var að selja MND-sjúklingi jónað vatn og jarðtengingaról. Þá notaði sölumaðurinn einnig pendúl til að greina hvernig stilla ætti orkuflæði í líkamanum. Margir hafa hrósað Kastljósi fyrir þessa umfjöllun á samfélagsmiðlinum Twitter í kvöld og enn aðrir hafa fordæmt þessa sölumenn harkalega fyrir þessar aðferðir. Þeirra á meðal er Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, fyrrverandi formaður Heimdallar.Þráin til að lifa er sterkari en allt og það er svo ógeðslegt að nýta sér það til að græða. Mannvonska í sinni alvarlegustu mynd #Kastljós— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) March 3, 2015 Farið var fram á lögbann á þessa umfjöllun Kastljós sem sýslumaður hafnaði en tveir einstaklingar sem komu fyrir í klippum í þættinum sem teknar voru upp með aðstoð faldra myndavéla óttuðust að orð þeirra yrðu tekin úr samhengi. Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóss, greindi frá því í lok þáttar að þessar söluræður verða setta í heild sinni inn á vef Ríkisútvarpsins á morgun. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni hér. Hér fyrir neðan getur þú fylgst með umræðunni um þáttinn á Twitter.#kastljos Tweets
Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Fleiri fréttir „Trans hatur mun éta okkur öll ef við leyfum því að stýra ferðinni“ „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Sjá meira