Hvað segir Twitter um frestunina á leik KR og ÍBV? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. ágúst 2015 18:02 KR-ingar komust ekki til eyja. vísir/stefán Sem kunnugt er hefur leik ÍBV og KR í 16. umferð Pepsi-deildar karla verið frestað til morguns vegna þoku í Vestmannaeyjum. Leikurinn hefst klukkan 18:00 á morgun. Flugvél sem innihélt hluta af KR-liðinu gat ekki lent og þurfti því að snúa við. Málið hefur vakið mikla athygli og skiptar skoðanir eru um það á Twitter. Hafa margir ásakað KR um virðingar- og fyrirhyggjuleysi en sýna átti leikinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má sjá valin tíst um málið.ÍBV hefur ekki frestað leik í rúma tvo áratugi, hvenær ætla Íslendingar að læra ? #vestmannaeyjar #fotboltinet— Haraldur Pálsson (@haraldurp) August 20, 2015 Æji leikurinn var semí eina jákvæða við þennan þreytta fimmtudag — Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) August 20, 2015 Þvílík skömm af þessari frestun fyrir KR. Meira í Pepsimörkunum í kvöld. #pepsi365— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) August 20, 2015 Ég sem hélt alltaf að Jónas væri flugmaður. #skellur— Henry Birgir (@henrybirgir) August 20, 2015 Ef það er rétt að ÍBV hafi ekki frestað leik í meira en tvo áratugi lítur þetta ansi illa út fyrir KR.— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) August 20, 2015 Furðulegt að KR klúðri þessu þegar Herjólfur hefur siglt í allan dag og eru enn að sigla, Leiknir spiluðu sjóveikir meiraseigja #fotboltinet— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) August 20, 2015 Leikmenn ÍBV mættir út á völl... pic.twitter.com/Kwx4Iqm895— Ómar Jóhannsson (@Omarjo13) August 20, 2015 Geggjað að sjá svona marga sem vita allt tjá sig hér í dag. "Eina" frá mér í dag. #Fog— Gummi Ben (@GummiBen) August 20, 2015 Er ég sá eini sem er spenntur að sjá Palla Magg taka hárblásarann á Kidda Kærnested #fotboltinet http://t.co/PDHWaYD7jc— Maggi Peran (@maggiperan) August 20, 2015 Þetta á ekki að vera leyfilegt að mínu mati , Barcelona keyrði a sínum 15 tima til milano i undanurslit í CL vegna Eldgos á íslandi !— Sverrir Ingi Ingason (@SverrirIngi) August 20, 2015 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Sem kunnugt er hefur leik ÍBV og KR í 16. umferð Pepsi-deildar karla verið frestað til morguns vegna þoku í Vestmannaeyjum. Leikurinn hefst klukkan 18:00 á morgun. Flugvél sem innihélt hluta af KR-liðinu gat ekki lent og þurfti því að snúa við. Málið hefur vakið mikla athygli og skiptar skoðanir eru um það á Twitter. Hafa margir ásakað KR um virðingar- og fyrirhyggjuleysi en sýna átti leikinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má sjá valin tíst um málið.ÍBV hefur ekki frestað leik í rúma tvo áratugi, hvenær ætla Íslendingar að læra ? #vestmannaeyjar #fotboltinet— Haraldur Pálsson (@haraldurp) August 20, 2015 Æji leikurinn var semí eina jákvæða við þennan þreytta fimmtudag — Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) August 20, 2015 Þvílík skömm af þessari frestun fyrir KR. Meira í Pepsimörkunum í kvöld. #pepsi365— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) August 20, 2015 Ég sem hélt alltaf að Jónas væri flugmaður. #skellur— Henry Birgir (@henrybirgir) August 20, 2015 Ef það er rétt að ÍBV hafi ekki frestað leik í meira en tvo áratugi lítur þetta ansi illa út fyrir KR.— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) August 20, 2015 Furðulegt að KR klúðri þessu þegar Herjólfur hefur siglt í allan dag og eru enn að sigla, Leiknir spiluðu sjóveikir meiraseigja #fotboltinet— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) August 20, 2015 Leikmenn ÍBV mættir út á völl... pic.twitter.com/Kwx4Iqm895— Ómar Jóhannsson (@Omarjo13) August 20, 2015 Geggjað að sjá svona marga sem vita allt tjá sig hér í dag. "Eina" frá mér í dag. #Fog— Gummi Ben (@GummiBen) August 20, 2015 Er ég sá eini sem er spenntur að sjá Palla Magg taka hárblásarann á Kidda Kærnested #fotboltinet http://t.co/PDHWaYD7jc— Maggi Peran (@maggiperan) August 20, 2015 Þetta á ekki að vera leyfilegt að mínu mati , Barcelona keyrði a sínum 15 tima til milano i undanurslit í CL vegna Eldgos á íslandi !— Sverrir Ingi Ingason (@SverrirIngi) August 20, 2015
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira