Löw mun þjálfara heimsmeistarana fram yfir HM 2018 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2015 15:30 Þjálfarateymi Joachim Löw saman með HM-bikarinn eftir að liðið snéri aftur til Þýskalands. Vísir/Getty Joachim Löw hefur framlengt samning sinn við þýska knattspyrnusambandið um tvö ár og mun því stýra heimsmeisturunum á HM í Rússlandi 2018. Löw tók við þýska landsliðinu af Jürgen Klinsmann eftir HM í Þýskalandi og gerði liðið að heimsmesturum í Brasilíu síðasta sumar eftir 1-0 sigur á Argentínu í úrslitaleiknum. Aðstoðarmaður hans Thomas Schneider og markmannsþjálfarinn Andreas Köpke verða líka áfram í þjálfarateymi hans. Oliver Bierhoff, framkvæmdastjóri liðsins, fékk þó lengstu framlenginguna eða til ársins 2020. „Ég hef oft sagt það að það er mjög krefjandi og áhugavert verkefni að fylgja eftir góðum árangri liðsins í Brasilíu," sagði Joachim Löw. „Þetta unga lið okkar er ekki fullmótað og það sama má segja um okkar leikmenn," sagði Löw en næst á dagskránni er að vinna Evrópumeistaratitilinn í Frakklandi sumarið 2016. Þýska landsliðið hefur náð í verðlaun á öllum fjórum stórmótunum undir stjórn Joachim Löw, vann HM 2014, varð í 2. sæti á EM 2008 og í þriðja sæti á HM 2010 og EM 2012. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Sjá meira
Joachim Löw hefur framlengt samning sinn við þýska knattspyrnusambandið um tvö ár og mun því stýra heimsmeisturunum á HM í Rússlandi 2018. Löw tók við þýska landsliðinu af Jürgen Klinsmann eftir HM í Þýskalandi og gerði liðið að heimsmesturum í Brasilíu síðasta sumar eftir 1-0 sigur á Argentínu í úrslitaleiknum. Aðstoðarmaður hans Thomas Schneider og markmannsþjálfarinn Andreas Köpke verða líka áfram í þjálfarateymi hans. Oliver Bierhoff, framkvæmdastjóri liðsins, fékk þó lengstu framlenginguna eða til ársins 2020. „Ég hef oft sagt það að það er mjög krefjandi og áhugavert verkefni að fylgja eftir góðum árangri liðsins í Brasilíu," sagði Joachim Löw. „Þetta unga lið okkar er ekki fullmótað og það sama má segja um okkar leikmenn," sagði Löw en næst á dagskránni er að vinna Evrópumeistaratitilinn í Frakklandi sumarið 2016. Þýska landsliðið hefur náð í verðlaun á öllum fjórum stórmótunum undir stjórn Joachim Löw, vann HM 2014, varð í 2. sæti á EM 2008 og í þriðja sæti á HM 2010 og EM 2012.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Sjá meira