Aron: Skref í rétta átt fyrir mig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. ágúst 2015 15:05 Aron fagnar sigurmarki sínu gegn Ajax sem er í miklu uppáhaldi hjá honum. vísir/getty Eins og frá var greint á Vísi fyrr í dag er Aron Jóhannsson á leið til Werder Bremen en AZ Alkmaar hefur samþykkt fimm milljóna evra tilboð þýska liðsins í framherjann. AZ hefur staðfest félagaskiptin en Aron var í viðtali á heimasíðu félagsins í dag þar sem hann ræðir um þetta næsta skref á ferlinum. „Það er gott að taka næsta skref á ferlinum og þýska deildin er ein sú besta í heiminum,“ sagði Aron sem lék tvö og hálft tímabil með AZ. „Að sama skapi eru þetta blendnar tilfinningar. Það er erfitt að yfirgefa AZ og vini mína hér. En það eru spennandi tímar framundan og ég get ekki beðið eftir því að byrja með nýja liðinu.“Sjá einnig: Fjölnir hagnast vel á félagaskiptum Arons Aron segir að það hafi ekki verið neitt sérstaklega erfið ákvörðun að fara til Bremen sem endaði í 10. sæti þýsku deildarinnar á síðasta tímabili. „Þegar þeir komu inn í myndina var þetta frekar auðveld ákvörðun því ég vil að sjálfsögðu spila fyrir sterkara lið í sterkari deild. Þetta er skref í rétta átt fyrir mig,“ sagði Aron sem er ánægður með tímann hjá AZ. „Ég hef lært mikið og þetta hefur verið mjög ánægjulegur tími. Við unnum bikarkeppnina nokkrum mánuðum eftir að ég kom hingað, náðum góðum árangri í Evrópudeildinni og svo enduðum við í 3. sæti hollensku deildarinnar í fyrra. Ég mun sakna félagsins.“ Aron segir að sigurmarkið sem hann skoraði gegn Ajax á Amsterdam Arena 5. febrúar síðastliðinn standi upp úr á ferli hans hjá AZ. „Það er uppáhalds augnablikið á ferli mínum hér og það er líklega einnig í uppáhaldi hjá stuðningsmönnunum. Markið tryggði okkur sigur á Ajax á útivelli í fyrsta sinn í yfir 30 ár,“ sagði Aron en viðtalið í heild sinni má sjá með því að smella hér. Fótbolti Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Sjá meira
Eins og frá var greint á Vísi fyrr í dag er Aron Jóhannsson á leið til Werder Bremen en AZ Alkmaar hefur samþykkt fimm milljóna evra tilboð þýska liðsins í framherjann. AZ hefur staðfest félagaskiptin en Aron var í viðtali á heimasíðu félagsins í dag þar sem hann ræðir um þetta næsta skref á ferlinum. „Það er gott að taka næsta skref á ferlinum og þýska deildin er ein sú besta í heiminum,“ sagði Aron sem lék tvö og hálft tímabil með AZ. „Að sama skapi eru þetta blendnar tilfinningar. Það er erfitt að yfirgefa AZ og vini mína hér. En það eru spennandi tímar framundan og ég get ekki beðið eftir því að byrja með nýja liðinu.“Sjá einnig: Fjölnir hagnast vel á félagaskiptum Arons Aron segir að það hafi ekki verið neitt sérstaklega erfið ákvörðun að fara til Bremen sem endaði í 10. sæti þýsku deildarinnar á síðasta tímabili. „Þegar þeir komu inn í myndina var þetta frekar auðveld ákvörðun því ég vil að sjálfsögðu spila fyrir sterkara lið í sterkari deild. Þetta er skref í rétta átt fyrir mig,“ sagði Aron sem er ánægður með tímann hjá AZ. „Ég hef lært mikið og þetta hefur verið mjög ánægjulegur tími. Við unnum bikarkeppnina nokkrum mánuðum eftir að ég kom hingað, náðum góðum árangri í Evrópudeildinni og svo enduðum við í 3. sæti hollensku deildarinnar í fyrra. Ég mun sakna félagsins.“ Aron segir að sigurmarkið sem hann skoraði gegn Ajax á Amsterdam Arena 5. febrúar síðastliðinn standi upp úr á ferli hans hjá AZ. „Það er uppáhalds augnablikið á ferli mínum hér og það er líklega einnig í uppáhaldi hjá stuðningsmönnunum. Markið tryggði okkur sigur á Ajax á útivelli í fyrsta sinn í yfir 30 ár,“ sagði Aron en viðtalið í heild sinni má sjá með því að smella hér.
Fótbolti Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Sjá meira