Kárahnjúkastífla, Geysir og Hveravellir á meðal „sérlega áhugaverðra staða“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. júlí 2015 20:05 Er stöðunum skipt í tvo flokka, annars vegar þá sem hafa miðlungs aðdráttarafl (merktir með gulum hring) og hins vegar þá sem eru sérlega áhugaverðir (merktir með rauðum hring). mynd/ferðamálastofa Ferðamálastofa opnaði í dag nýjan vef sem sýnir kortlagningu auðlinda í ferðaþjónustu og áhugaverða staði hér á landi. Mikill fjöldi staða er merktur inn á kortið sem er aðgengilegt hér. Er stöðunum skipt í tvo flokka, annars vegar þá sem hafa miðlungs aðdráttarafl (merktir með gulum hring) og hins vegar þá sem eru sérlega áhugaverðir (merktir með rauðum hring). Á meðal staða sem merktir eru sem sérlega áhugaverðir Kárahnjúkastífla, Hveravellir, Glymur og Geysir. Ef smellt er á hvern stað fyrir sig koma upp eins konar lykilorð fyrir hann, eins og til dæmis virkjanir, byggingalist og útsýni fyrir Kárahnjúkastíflu. Á vefnum segir að tilgangur kortsins sé að styðja við vöruþróun og stefnumótun í ferðamálum. Þannig megi fjölga áfangastöðum og auka fjölbreytni og aðdráttarafl í ferðaþjónustunni. Alls komu um 350 manns að því að verkefninu í fyrrasumar en kortið er í raun í stöðugri þróun og getur almenningur til að mynda komið tillögur að nýjum stöðum á kortið hér. Tengdar fréttir Bílastæði við Þingvelli gerð gjaldskyld Gjald fyrir hvern einkabíl verður 500 krónur en 3.000 krónur fyrir hópferðabíla. 9. júlí 2015 15:26 Hver gestur eyðir 400 þúsund krónum Heildarútgjöld gesta á Iceland Airwaves voru 1,6 milljarðar króna í fyrra. Hver gestur ver að meðaltali 400 þúsund krónum. Verkefna- og fræðslustjóri ÚTÓN segir að hátíðin skapi ómetanleg tækifæri fyrir íslenska tónlistarmenn erlendis. 9. júlí 2015 07:00 Segir örfáa ferðamenn hafa farið um ósnortin víðerni landsins Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar, kallar eftir hávaðalausri skynsemi í umræðunni um samspil verndunar og nýtingar á náttúru Íslands. 7. júlí 2015 10:14 Gríðarleg fjölgun ferðamanna á þessu ári Ferðamálastjóri segir gæði, umhverfisvitund, fagmennsku og langtímahugsun ráða mestu um velgengni ferðaþjónustunnar á Íslandi í framtíðinni. 7. júlí 2015 19:04 Brýnt að setja ferðamönnum skorður: „Milljón fleiri kúkar“ „Bílaleigufyrirtækin verða líka að sýna meiri ábyrgð með því að vera ekki að hvetja fólk til að haga sér svona,“ segir Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur. 9. júlí 2015 14:41 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Fleiri fréttir Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Sjá meira
Ferðamálastofa opnaði í dag nýjan vef sem sýnir kortlagningu auðlinda í ferðaþjónustu og áhugaverða staði hér á landi. Mikill fjöldi staða er merktur inn á kortið sem er aðgengilegt hér. Er stöðunum skipt í tvo flokka, annars vegar þá sem hafa miðlungs aðdráttarafl (merktir með gulum hring) og hins vegar þá sem eru sérlega áhugaverðir (merktir með rauðum hring). Á meðal staða sem merktir eru sem sérlega áhugaverðir Kárahnjúkastífla, Hveravellir, Glymur og Geysir. Ef smellt er á hvern stað fyrir sig koma upp eins konar lykilorð fyrir hann, eins og til dæmis virkjanir, byggingalist og útsýni fyrir Kárahnjúkastíflu. Á vefnum segir að tilgangur kortsins sé að styðja við vöruþróun og stefnumótun í ferðamálum. Þannig megi fjölga áfangastöðum og auka fjölbreytni og aðdráttarafl í ferðaþjónustunni. Alls komu um 350 manns að því að verkefninu í fyrrasumar en kortið er í raun í stöðugri þróun og getur almenningur til að mynda komið tillögur að nýjum stöðum á kortið hér.
Tengdar fréttir Bílastæði við Þingvelli gerð gjaldskyld Gjald fyrir hvern einkabíl verður 500 krónur en 3.000 krónur fyrir hópferðabíla. 9. júlí 2015 15:26 Hver gestur eyðir 400 þúsund krónum Heildarútgjöld gesta á Iceland Airwaves voru 1,6 milljarðar króna í fyrra. Hver gestur ver að meðaltali 400 þúsund krónum. Verkefna- og fræðslustjóri ÚTÓN segir að hátíðin skapi ómetanleg tækifæri fyrir íslenska tónlistarmenn erlendis. 9. júlí 2015 07:00 Segir örfáa ferðamenn hafa farið um ósnortin víðerni landsins Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar, kallar eftir hávaðalausri skynsemi í umræðunni um samspil verndunar og nýtingar á náttúru Íslands. 7. júlí 2015 10:14 Gríðarleg fjölgun ferðamanna á þessu ári Ferðamálastjóri segir gæði, umhverfisvitund, fagmennsku og langtímahugsun ráða mestu um velgengni ferðaþjónustunnar á Íslandi í framtíðinni. 7. júlí 2015 19:04 Brýnt að setja ferðamönnum skorður: „Milljón fleiri kúkar“ „Bílaleigufyrirtækin verða líka að sýna meiri ábyrgð með því að vera ekki að hvetja fólk til að haga sér svona,“ segir Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur. 9. júlí 2015 14:41 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Fleiri fréttir Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Sjá meira
Bílastæði við Þingvelli gerð gjaldskyld Gjald fyrir hvern einkabíl verður 500 krónur en 3.000 krónur fyrir hópferðabíla. 9. júlí 2015 15:26
Hver gestur eyðir 400 þúsund krónum Heildarútgjöld gesta á Iceland Airwaves voru 1,6 milljarðar króna í fyrra. Hver gestur ver að meðaltali 400 þúsund krónum. Verkefna- og fræðslustjóri ÚTÓN segir að hátíðin skapi ómetanleg tækifæri fyrir íslenska tónlistarmenn erlendis. 9. júlí 2015 07:00
Segir örfáa ferðamenn hafa farið um ósnortin víðerni landsins Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar, kallar eftir hávaðalausri skynsemi í umræðunni um samspil verndunar og nýtingar á náttúru Íslands. 7. júlí 2015 10:14
Gríðarleg fjölgun ferðamanna á þessu ári Ferðamálastjóri segir gæði, umhverfisvitund, fagmennsku og langtímahugsun ráða mestu um velgengni ferðaþjónustunnar á Íslandi í framtíðinni. 7. júlí 2015 19:04
Brýnt að setja ferðamönnum skorður: „Milljón fleiri kúkar“ „Bílaleigufyrirtækin verða líka að sýna meiri ábyrgð með því að vera ekki að hvetja fólk til að haga sér svona,“ segir Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur. 9. júlí 2015 14:41