Afglæpavæðing vændis aðeins eitt mála á dagskrá ársþings Amnesty Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. ágúst 2015 16:39 Anna Lúðvíksdóttir Íslandsdeild Amnesty fara út til Dublin með opinn hug. mynd/anna og vísir/getty „Þetta er eitt af málunum sem stendur til að ræða á þinginu,“ segir Anna Lúðvíksdóttir framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International. „Þetta er alls ekki eina málið á dagskrá og villandi að setja fram á þann hátt.“ Heimsþing Amnesty International fer fram í vikunni í Dublin, höfuðborg Írlands. Á þinginu verður rætt hvaða stefnu samtökin eigi að taka á komandi árum í málum tengdum mannréttindum. Eins og fram hefur komið á Vísi er meðal annars til umræðu hvort samtökin taki afstöðu til afglæpavæðingu vændis. Fimm fulltrúar fara á þingið fyrir Íslands hönd. „Það hefur verið í umræðunni undanfarið ár hvort Amnesty eigi að taka afstöðu til málsins og þetta verður tekið til umræðu núna. Enn liggur ekki fyrir hvaða afstaða verður tekin í málinu eða hvort afstaða verði tekin yfirhöfuð,“ segir Anna. Anna bendir á að það með umræðunni er ekki litið svo á að það séu mannréttindi að geta keypt vændi. Hins vegar hafa fundarmenn í hyggju að reyna að tryggja að ekki sé brotið á mannréttindum þeirra sem starfa í kynlífsiðnaði. „Við frá Íslandi munum fara út með opinn hug, hlusta á með- og mótrök áður en við ákveðum hvaða afstöðu við tökum. Við viljum tryggja að mannréttindi fólks í kynlífsiðnaði, og allra, séu sem best varin á öllum stundum,“ segir Anna að lokum. Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Fleiri fréttir Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Sjá meira
„Þetta er eitt af málunum sem stendur til að ræða á þinginu,“ segir Anna Lúðvíksdóttir framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International. „Þetta er alls ekki eina málið á dagskrá og villandi að setja fram á þann hátt.“ Heimsþing Amnesty International fer fram í vikunni í Dublin, höfuðborg Írlands. Á þinginu verður rætt hvaða stefnu samtökin eigi að taka á komandi árum í málum tengdum mannréttindum. Eins og fram hefur komið á Vísi er meðal annars til umræðu hvort samtökin taki afstöðu til afglæpavæðingu vændis. Fimm fulltrúar fara á þingið fyrir Íslands hönd. „Það hefur verið í umræðunni undanfarið ár hvort Amnesty eigi að taka afstöðu til málsins og þetta verður tekið til umræðu núna. Enn liggur ekki fyrir hvaða afstaða verður tekin í málinu eða hvort afstaða verði tekin yfirhöfuð,“ segir Anna. Anna bendir á að það með umræðunni er ekki litið svo á að það séu mannréttindi að geta keypt vændi. Hins vegar hafa fundarmenn í hyggju að reyna að tryggja að ekki sé brotið á mannréttindum þeirra sem starfa í kynlífsiðnaði. „Við frá Íslandi munum fara út með opinn hug, hlusta á með- og mótrök áður en við ákveðum hvaða afstöðu við tökum. Við viljum tryggja að mannréttindi fólks í kynlífsiðnaði, og allra, séu sem best varin á öllum stundum,“ segir Anna að lokum.
Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Fleiri fréttir Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Sjá meira