Sjálfsmyndin er hættulegri en hákarlar Samúel Karl Ólason skrifar 22. september 2015 12:43 Tólf hafa látið lífið við að taka sjálfsmynd, en átta hafa látið lífið í árásum hákarla. Vísir/Getty Það sem af er árinu er vitað til þess að tólf manns hafi látið lífið við að taka selfie við erfiðar aðstæður. Hins vegar hafa átta manns látið lífið vegna hákarlaárása á árinu. Nú síðast dó japanskur maður í Taj Mahal í Indlandi. Hann og vinur hans féllu niður stiga þar sem þeir reyndu að taka sjálfsmynd. Hinn 66 ára gamli Hideto Ueda missti meðvitund og lést vegna hjartaáfalls. Vinur hans fótbrotnaði. Svo virðist sem að sífellt fleiri látið lífið við að reyna að taka selfie. Í ágúst lést ungur maður við að taka mynd af sér með nauti í Villaseca de la Sagra á Spánni. Þá skaut maður frá Mexíkó sig í höfuðið með hlaðna byssu í annarri hendinni og síma í hinni.Hér má sjá nokkrar af leiðbeiningunum sem fylgdu Safe selfie átakinu í Rússlandi.Sjálfsmyndir virðast þó sérstaklega hættulegar í Rússlandi, þar sem fjöldi barna hafa fengið raflost við að taka myndir af sér á þaki lesta. Í febrúar lét ung kona lífið þegar hún missti síma sem var í hleðslu ofan í baðkar. Ein kona var lifði þó af að skjóta sig í höfuðið í Moskvu fyrr á árinu þar sem hún var að taka sjálfsmynd af sér með hlaðna byssu. Vegna fjölda slysa þar sem sjálfsmyndir hafa komið við sögu birtu yfirvöld í Rússlandi lýsingar af því hvernig ekki eigi að taka sjálfsmyndir. Safe selfie átakinu var ætlað að fá ungt fólk til að hugsa sig um áður en það tók sjálfsmyndir við hættulegar aðstæður. Tengdar fréttir „Selfie“ leiddi til ákæru Tveir ferðalangar á Ítalíu eiga yfir höfði sér ákæru vegna skemmda sem urðu á sögufrægri höggstyttu í borginni Cremona á mánudag. 6. maí 2015 07:32 Lögreglan kölluð út vegna prikveifingar í miðbænum Reyndist ekki vera með golfkylfu á vettvang var komið. 24. júlí 2015 17:49 Tengsl siðblindu, sjálfsdýrkunar og þess að birta sjálfsmyndir á netinu Nýjar rannsóknir sýna tengsl þess að setja margar sjálfsmyndir á netið og siðblindu, sjálfsdýrkunar og sjálfshlutgervingar. 28. mars 2015 09:00 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Kalt veður skilaði metári í vatnsnotkun Innlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira
Það sem af er árinu er vitað til þess að tólf manns hafi látið lífið við að taka selfie við erfiðar aðstæður. Hins vegar hafa átta manns látið lífið vegna hákarlaárása á árinu. Nú síðast dó japanskur maður í Taj Mahal í Indlandi. Hann og vinur hans féllu niður stiga þar sem þeir reyndu að taka sjálfsmynd. Hinn 66 ára gamli Hideto Ueda missti meðvitund og lést vegna hjartaáfalls. Vinur hans fótbrotnaði. Svo virðist sem að sífellt fleiri látið lífið við að reyna að taka selfie. Í ágúst lést ungur maður við að taka mynd af sér með nauti í Villaseca de la Sagra á Spánni. Þá skaut maður frá Mexíkó sig í höfuðið með hlaðna byssu í annarri hendinni og síma í hinni.Hér má sjá nokkrar af leiðbeiningunum sem fylgdu Safe selfie átakinu í Rússlandi.Sjálfsmyndir virðast þó sérstaklega hættulegar í Rússlandi, þar sem fjöldi barna hafa fengið raflost við að taka myndir af sér á þaki lesta. Í febrúar lét ung kona lífið þegar hún missti síma sem var í hleðslu ofan í baðkar. Ein kona var lifði þó af að skjóta sig í höfuðið í Moskvu fyrr á árinu þar sem hún var að taka sjálfsmynd af sér með hlaðna byssu. Vegna fjölda slysa þar sem sjálfsmyndir hafa komið við sögu birtu yfirvöld í Rússlandi lýsingar af því hvernig ekki eigi að taka sjálfsmyndir. Safe selfie átakinu var ætlað að fá ungt fólk til að hugsa sig um áður en það tók sjálfsmyndir við hættulegar aðstæður.
Tengdar fréttir „Selfie“ leiddi til ákæru Tveir ferðalangar á Ítalíu eiga yfir höfði sér ákæru vegna skemmda sem urðu á sögufrægri höggstyttu í borginni Cremona á mánudag. 6. maí 2015 07:32 Lögreglan kölluð út vegna prikveifingar í miðbænum Reyndist ekki vera með golfkylfu á vettvang var komið. 24. júlí 2015 17:49 Tengsl siðblindu, sjálfsdýrkunar og þess að birta sjálfsmyndir á netinu Nýjar rannsóknir sýna tengsl þess að setja margar sjálfsmyndir á netið og siðblindu, sjálfsdýrkunar og sjálfshlutgervingar. 28. mars 2015 09:00 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Kalt veður skilaði metári í vatnsnotkun Innlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira
„Selfie“ leiddi til ákæru Tveir ferðalangar á Ítalíu eiga yfir höfði sér ákæru vegna skemmda sem urðu á sögufrægri höggstyttu í borginni Cremona á mánudag. 6. maí 2015 07:32
Lögreglan kölluð út vegna prikveifingar í miðbænum Reyndist ekki vera með golfkylfu á vettvang var komið. 24. júlí 2015 17:49
Tengsl siðblindu, sjálfsdýrkunar og þess að birta sjálfsmyndir á netinu Nýjar rannsóknir sýna tengsl þess að setja margar sjálfsmyndir á netið og siðblindu, sjálfsdýrkunar og sjálfshlutgervingar. 28. mars 2015 09:00