Innanríkisráðherrar ESB-ríkja samþykkja áætlun um skiptingu flóttafólks Atli Ísleifsson skrifar 22. september 2015 16:07 Johanna Mikl-Leitner, innanríkisráðherra Austurríkis og Thomas de Maiziere, innanríkisráðherra Þýskalands, á fundinum í Brussel fyrr í dag. Vísir/AFP Innanríkisráðherrar aðildarríkja ESB-ríkja hafa samþykkt áætlun um skiptingu 120 þúsund flóttamanna milli aðildarríkjanna á næstu tveimur árum. Tillagan var samþykkt með auknum meirihluta í ráðherraráðinu, en fjögur aðildarríkja greiddu atkvæði gegn tillögunni.Í frétt BBC segir að tillagan feli í sér að flóttamenn verði fluttir frá Ítalíu, Grikklandi og Ungverjalandi til annarra ríkja í álfunni. Óvanalegt er að mál sem þetta – sem snertir fullveldi ríkja – sé afgreitt með auknum meirihluta í ráðinu, en ekki samhljóða. Rúmenía, Tékkland, Slóvakía og Ungverjalandi greiddu atkvæði gegn tillögunni og Finnland sat hjá. Pólland, sem áður hafði sagst greiða atkvæði gegn tillögunni, samþykkti hana. Leiðtogaráð sambandsins mun koma saman til fundar síðdegis á morgun til að ræða málefni flóttafólks og áætlunina sem samþykkt var. Sameinuðu þjóðirnar áætla að 480 þúsund flóttamenn hafi komið sjóleiðina til Evrópu það sem af er ári. Tengdar fréttir Öll hjálp frá Íslandi myndi skipta máli Fari svo að Ísland bjóði til sín kvótaflóttafólki verða þeir líklega valdir úr hópi sýrlenskra flóttamanna í Líbanon. Tveir íslenskir þingmenn kynntu sér stöðu mála í Líbanon og segja flóttamenn þar afar vonlitla. 19. september 2015 12:45 Fimmtíu sóttu um hæli á Íslandi í ágúst Forsætisráðherra telur að fjöldi hælisleitenda muni tvöfaldast í ár. Fimmtíu sóttu um hæli í ágúst og fjöldinn er að verða svipaður í þessum mánuði. Yfir hundrað fá stöðu flóttamanns í ár. 22. september 2015 07:00 „Munar miklu að horfa framan í andlitin frekar en að vera sífellt að rýna í tölur“ Erna Kristín Blöndal skoðaði aðstæður í flóttamannabúðum í Tyrklandi og Líbanon og segir ljóst að grípa þurfi til aðgerða strax til að koma í veg fyrir miklar hörmungar. 21. september 2015 17:15 Um tíu þúsund flóttamenn til Austurríkis síðastliðinn sólarhring Króatar segjast ekki geta tekið við fleirum. 19. september 2015 23:31 Segja flóttamennina ógna Evrópu Ungverska hernum hefur verið veitt aukið vald gegn flóttafólki sem reynir að komast ólöglega til landsins. 21. september 2015 22:28 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Rigning í kortunum Veður Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Erlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Fleiri fréttir Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Sjá meira
Innanríkisráðherrar aðildarríkja ESB-ríkja hafa samþykkt áætlun um skiptingu 120 þúsund flóttamanna milli aðildarríkjanna á næstu tveimur árum. Tillagan var samþykkt með auknum meirihluta í ráðherraráðinu, en fjögur aðildarríkja greiddu atkvæði gegn tillögunni.Í frétt BBC segir að tillagan feli í sér að flóttamenn verði fluttir frá Ítalíu, Grikklandi og Ungverjalandi til annarra ríkja í álfunni. Óvanalegt er að mál sem þetta – sem snertir fullveldi ríkja – sé afgreitt með auknum meirihluta í ráðinu, en ekki samhljóða. Rúmenía, Tékkland, Slóvakía og Ungverjalandi greiddu atkvæði gegn tillögunni og Finnland sat hjá. Pólland, sem áður hafði sagst greiða atkvæði gegn tillögunni, samþykkti hana. Leiðtogaráð sambandsins mun koma saman til fundar síðdegis á morgun til að ræða málefni flóttafólks og áætlunina sem samþykkt var. Sameinuðu þjóðirnar áætla að 480 þúsund flóttamenn hafi komið sjóleiðina til Evrópu það sem af er ári.
Tengdar fréttir Öll hjálp frá Íslandi myndi skipta máli Fari svo að Ísland bjóði til sín kvótaflóttafólki verða þeir líklega valdir úr hópi sýrlenskra flóttamanna í Líbanon. Tveir íslenskir þingmenn kynntu sér stöðu mála í Líbanon og segja flóttamenn þar afar vonlitla. 19. september 2015 12:45 Fimmtíu sóttu um hæli á Íslandi í ágúst Forsætisráðherra telur að fjöldi hælisleitenda muni tvöfaldast í ár. Fimmtíu sóttu um hæli í ágúst og fjöldinn er að verða svipaður í þessum mánuði. Yfir hundrað fá stöðu flóttamanns í ár. 22. september 2015 07:00 „Munar miklu að horfa framan í andlitin frekar en að vera sífellt að rýna í tölur“ Erna Kristín Blöndal skoðaði aðstæður í flóttamannabúðum í Tyrklandi og Líbanon og segir ljóst að grípa þurfi til aðgerða strax til að koma í veg fyrir miklar hörmungar. 21. september 2015 17:15 Um tíu þúsund flóttamenn til Austurríkis síðastliðinn sólarhring Króatar segjast ekki geta tekið við fleirum. 19. september 2015 23:31 Segja flóttamennina ógna Evrópu Ungverska hernum hefur verið veitt aukið vald gegn flóttafólki sem reynir að komast ólöglega til landsins. 21. september 2015 22:28 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Rigning í kortunum Veður Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Erlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Fleiri fréttir Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Sjá meira
Öll hjálp frá Íslandi myndi skipta máli Fari svo að Ísland bjóði til sín kvótaflóttafólki verða þeir líklega valdir úr hópi sýrlenskra flóttamanna í Líbanon. Tveir íslenskir þingmenn kynntu sér stöðu mála í Líbanon og segja flóttamenn þar afar vonlitla. 19. september 2015 12:45
Fimmtíu sóttu um hæli á Íslandi í ágúst Forsætisráðherra telur að fjöldi hælisleitenda muni tvöfaldast í ár. Fimmtíu sóttu um hæli í ágúst og fjöldinn er að verða svipaður í þessum mánuði. Yfir hundrað fá stöðu flóttamanns í ár. 22. september 2015 07:00
„Munar miklu að horfa framan í andlitin frekar en að vera sífellt að rýna í tölur“ Erna Kristín Blöndal skoðaði aðstæður í flóttamannabúðum í Tyrklandi og Líbanon og segir ljóst að grípa þurfi til aðgerða strax til að koma í veg fyrir miklar hörmungar. 21. september 2015 17:15
Um tíu þúsund flóttamenn til Austurríkis síðastliðinn sólarhring Króatar segjast ekki geta tekið við fleirum. 19. september 2015 23:31
Segja flóttamennina ógna Evrópu Ungverska hernum hefur verið veitt aukið vald gegn flóttafólki sem reynir að komast ólöglega til landsins. 21. september 2015 22:28