Innanríkisráðherrar ESB-ríkja samþykkja áætlun um skiptingu flóttafólks Atli Ísleifsson skrifar 22. september 2015 16:07 Johanna Mikl-Leitner, innanríkisráðherra Austurríkis og Thomas de Maiziere, innanríkisráðherra Þýskalands, á fundinum í Brussel fyrr í dag. Vísir/AFP Innanríkisráðherrar aðildarríkja ESB-ríkja hafa samþykkt áætlun um skiptingu 120 þúsund flóttamanna milli aðildarríkjanna á næstu tveimur árum. Tillagan var samþykkt með auknum meirihluta í ráðherraráðinu, en fjögur aðildarríkja greiddu atkvæði gegn tillögunni.Í frétt BBC segir að tillagan feli í sér að flóttamenn verði fluttir frá Ítalíu, Grikklandi og Ungverjalandi til annarra ríkja í álfunni. Óvanalegt er að mál sem þetta – sem snertir fullveldi ríkja – sé afgreitt með auknum meirihluta í ráðinu, en ekki samhljóða. Rúmenía, Tékkland, Slóvakía og Ungverjalandi greiddu atkvæði gegn tillögunni og Finnland sat hjá. Pólland, sem áður hafði sagst greiða atkvæði gegn tillögunni, samþykkti hana. Leiðtogaráð sambandsins mun koma saman til fundar síðdegis á morgun til að ræða málefni flóttafólks og áætlunina sem samþykkt var. Sameinuðu þjóðirnar áætla að 480 þúsund flóttamenn hafi komið sjóleiðina til Evrópu það sem af er ári. Tengdar fréttir Öll hjálp frá Íslandi myndi skipta máli Fari svo að Ísland bjóði til sín kvótaflóttafólki verða þeir líklega valdir úr hópi sýrlenskra flóttamanna í Líbanon. Tveir íslenskir þingmenn kynntu sér stöðu mála í Líbanon og segja flóttamenn þar afar vonlitla. 19. september 2015 12:45 Fimmtíu sóttu um hæli á Íslandi í ágúst Forsætisráðherra telur að fjöldi hælisleitenda muni tvöfaldast í ár. Fimmtíu sóttu um hæli í ágúst og fjöldinn er að verða svipaður í þessum mánuði. Yfir hundrað fá stöðu flóttamanns í ár. 22. september 2015 07:00 „Munar miklu að horfa framan í andlitin frekar en að vera sífellt að rýna í tölur“ Erna Kristín Blöndal skoðaði aðstæður í flóttamannabúðum í Tyrklandi og Líbanon og segir ljóst að grípa þurfi til aðgerða strax til að koma í veg fyrir miklar hörmungar. 21. september 2015 17:15 Um tíu þúsund flóttamenn til Austurríkis síðastliðinn sólarhring Króatar segjast ekki geta tekið við fleirum. 19. september 2015 23:31 Segja flóttamennina ógna Evrópu Ungverska hernum hefur verið veitt aukið vald gegn flóttafólki sem reynir að komast ólöglega til landsins. 21. september 2015 22:28 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Innanríkisráðherrar aðildarríkja ESB-ríkja hafa samþykkt áætlun um skiptingu 120 þúsund flóttamanna milli aðildarríkjanna á næstu tveimur árum. Tillagan var samþykkt með auknum meirihluta í ráðherraráðinu, en fjögur aðildarríkja greiddu atkvæði gegn tillögunni.Í frétt BBC segir að tillagan feli í sér að flóttamenn verði fluttir frá Ítalíu, Grikklandi og Ungverjalandi til annarra ríkja í álfunni. Óvanalegt er að mál sem þetta – sem snertir fullveldi ríkja – sé afgreitt með auknum meirihluta í ráðinu, en ekki samhljóða. Rúmenía, Tékkland, Slóvakía og Ungverjalandi greiddu atkvæði gegn tillögunni og Finnland sat hjá. Pólland, sem áður hafði sagst greiða atkvæði gegn tillögunni, samþykkti hana. Leiðtogaráð sambandsins mun koma saman til fundar síðdegis á morgun til að ræða málefni flóttafólks og áætlunina sem samþykkt var. Sameinuðu þjóðirnar áætla að 480 þúsund flóttamenn hafi komið sjóleiðina til Evrópu það sem af er ári.
Tengdar fréttir Öll hjálp frá Íslandi myndi skipta máli Fari svo að Ísland bjóði til sín kvótaflóttafólki verða þeir líklega valdir úr hópi sýrlenskra flóttamanna í Líbanon. Tveir íslenskir þingmenn kynntu sér stöðu mála í Líbanon og segja flóttamenn þar afar vonlitla. 19. september 2015 12:45 Fimmtíu sóttu um hæli á Íslandi í ágúst Forsætisráðherra telur að fjöldi hælisleitenda muni tvöfaldast í ár. Fimmtíu sóttu um hæli í ágúst og fjöldinn er að verða svipaður í þessum mánuði. Yfir hundrað fá stöðu flóttamanns í ár. 22. september 2015 07:00 „Munar miklu að horfa framan í andlitin frekar en að vera sífellt að rýna í tölur“ Erna Kristín Blöndal skoðaði aðstæður í flóttamannabúðum í Tyrklandi og Líbanon og segir ljóst að grípa þurfi til aðgerða strax til að koma í veg fyrir miklar hörmungar. 21. september 2015 17:15 Um tíu þúsund flóttamenn til Austurríkis síðastliðinn sólarhring Króatar segjast ekki geta tekið við fleirum. 19. september 2015 23:31 Segja flóttamennina ógna Evrópu Ungverska hernum hefur verið veitt aukið vald gegn flóttafólki sem reynir að komast ólöglega til landsins. 21. september 2015 22:28 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Öll hjálp frá Íslandi myndi skipta máli Fari svo að Ísland bjóði til sín kvótaflóttafólki verða þeir líklega valdir úr hópi sýrlenskra flóttamanna í Líbanon. Tveir íslenskir þingmenn kynntu sér stöðu mála í Líbanon og segja flóttamenn þar afar vonlitla. 19. september 2015 12:45
Fimmtíu sóttu um hæli á Íslandi í ágúst Forsætisráðherra telur að fjöldi hælisleitenda muni tvöfaldast í ár. Fimmtíu sóttu um hæli í ágúst og fjöldinn er að verða svipaður í þessum mánuði. Yfir hundrað fá stöðu flóttamanns í ár. 22. september 2015 07:00
„Munar miklu að horfa framan í andlitin frekar en að vera sífellt að rýna í tölur“ Erna Kristín Blöndal skoðaði aðstæður í flóttamannabúðum í Tyrklandi og Líbanon og segir ljóst að grípa þurfi til aðgerða strax til að koma í veg fyrir miklar hörmungar. 21. september 2015 17:15
Um tíu þúsund flóttamenn til Austurríkis síðastliðinn sólarhring Króatar segjast ekki geta tekið við fleirum. 19. september 2015 23:31
Segja flóttamennina ógna Evrópu Ungverska hernum hefur verið veitt aukið vald gegn flóttafólki sem reynir að komast ólöglega til landsins. 21. september 2015 22:28