Synir Eiðs Smára verða allir atvinnumenn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. júní 2015 10:41 Ólöf Einarsdóttir, móðir Eiðs Smára Guðjohnsen, var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún sagðist eiga von á því að allir þrír synir hans yrðu atvinnumenn í knattspyrnu. „Ég hef alltaf sagt að þó svo að þeir séu ungir þá hefur maður séð þegar þeir æfa og spila - ef allt gengur að óskum - að þeir verða allir atvinnumenn,“ sagði Ólöf en viðtalið má heyra í heild sinni hér fyrir ofan. Hún sagði að Sveinn Aron, 17 ára, sé nýkominn aftur frá Hollandi þar sem hann var á reynslu hjá Groningen. „Mér skilst að það sé samningur sem sé verið að skoða nú,“ sagði hún. Þá sé Andri Lucas, 14 ára, að semja við Espanyol og, eins og kom fram í gær, þá er hinn níu ára Daníel Tristan búinn að skrifa undir hjá Barcelona. „Það er svakaleg harka í þessum strákum. Þeir eru mjög efnilegir og gaman að fylgjast með þeim. Þetta er auðvitað ekki eiginleg atvinnumennska en það er afar vel hugsað um þá.“ Ólöf var spurð hvort strákanir væru svipaðir knattspyrnumenn og faðir þeirra, Eiður Smári, eða jafnvel Arnór, afi þeirra. „Það er blanda af feðgunum, Arnóri og Eiði, í þeim öllum. En mér finnst þeir allir sérstaklegas fljótir og sá í miðjunni spýtist bara áfram. Þá er sá elsti stór og sterkur - orðinn stærri en pabbi sinn.“ „En þeir verða ekki allir sóknarmenn. Sá yngsti er búinn að skora mikið en hinir eru öflugir miðjumenn og sterkir í sendingum.“ Bræðurnir eignuðust litla systur á dögunum sem hefur fengið nafnið Ólöf Talía. „Það er aldrei að vita nema að hún muni styrkja íslenska kvennalandsliðið í framtíðinni,“ sagði amman stolt um nöfnu sína. Fótbolti Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira
Ólöf Einarsdóttir, móðir Eiðs Smára Guðjohnsen, var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún sagðist eiga von á því að allir þrír synir hans yrðu atvinnumenn í knattspyrnu. „Ég hef alltaf sagt að þó svo að þeir séu ungir þá hefur maður séð þegar þeir æfa og spila - ef allt gengur að óskum - að þeir verða allir atvinnumenn,“ sagði Ólöf en viðtalið má heyra í heild sinni hér fyrir ofan. Hún sagði að Sveinn Aron, 17 ára, sé nýkominn aftur frá Hollandi þar sem hann var á reynslu hjá Groningen. „Mér skilst að það sé samningur sem sé verið að skoða nú,“ sagði hún. Þá sé Andri Lucas, 14 ára, að semja við Espanyol og, eins og kom fram í gær, þá er hinn níu ára Daníel Tristan búinn að skrifa undir hjá Barcelona. „Það er svakaleg harka í þessum strákum. Þeir eru mjög efnilegir og gaman að fylgjast með þeim. Þetta er auðvitað ekki eiginleg atvinnumennska en það er afar vel hugsað um þá.“ Ólöf var spurð hvort strákanir væru svipaðir knattspyrnumenn og faðir þeirra, Eiður Smári, eða jafnvel Arnór, afi þeirra. „Það er blanda af feðgunum, Arnóri og Eiði, í þeim öllum. En mér finnst þeir allir sérstaklegas fljótir og sá í miðjunni spýtist bara áfram. Þá er sá elsti stór og sterkur - orðinn stærri en pabbi sinn.“ „En þeir verða ekki allir sóknarmenn. Sá yngsti er búinn að skora mikið en hinir eru öflugir miðjumenn og sterkir í sendingum.“ Bræðurnir eignuðust litla systur á dögunum sem hefur fengið nafnið Ólöf Talía. „Það er aldrei að vita nema að hún muni styrkja íslenska kvennalandsliðið í framtíðinni,“ sagði amman stolt um nöfnu sína.
Fótbolti Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira