Synir Eiðs Smára verða allir atvinnumenn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. júní 2015 10:41 Ólöf Einarsdóttir, móðir Eiðs Smára Guðjohnsen, var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún sagðist eiga von á því að allir þrír synir hans yrðu atvinnumenn í knattspyrnu. „Ég hef alltaf sagt að þó svo að þeir séu ungir þá hefur maður séð þegar þeir æfa og spila - ef allt gengur að óskum - að þeir verða allir atvinnumenn,“ sagði Ólöf en viðtalið má heyra í heild sinni hér fyrir ofan. Hún sagði að Sveinn Aron, 17 ára, sé nýkominn aftur frá Hollandi þar sem hann var á reynslu hjá Groningen. „Mér skilst að það sé samningur sem sé verið að skoða nú,“ sagði hún. Þá sé Andri Lucas, 14 ára, að semja við Espanyol og, eins og kom fram í gær, þá er hinn níu ára Daníel Tristan búinn að skrifa undir hjá Barcelona. „Það er svakaleg harka í þessum strákum. Þeir eru mjög efnilegir og gaman að fylgjast með þeim. Þetta er auðvitað ekki eiginleg atvinnumennska en það er afar vel hugsað um þá.“ Ólöf var spurð hvort strákanir væru svipaðir knattspyrnumenn og faðir þeirra, Eiður Smári, eða jafnvel Arnór, afi þeirra. „Það er blanda af feðgunum, Arnóri og Eiði, í þeim öllum. En mér finnst þeir allir sérstaklegas fljótir og sá í miðjunni spýtist bara áfram. Þá er sá elsti stór og sterkur - orðinn stærri en pabbi sinn.“ „En þeir verða ekki allir sóknarmenn. Sá yngsti er búinn að skora mikið en hinir eru öflugir miðjumenn og sterkir í sendingum.“ Bræðurnir eignuðust litla systur á dögunum sem hefur fengið nafnið Ólöf Talía. „Það er aldrei að vita nema að hún muni styrkja íslenska kvennalandsliðið í framtíðinni,“ sagði amman stolt um nöfnu sína. Fótbolti Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Sjá meira
Ólöf Einarsdóttir, móðir Eiðs Smára Guðjohnsen, var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún sagðist eiga von á því að allir þrír synir hans yrðu atvinnumenn í knattspyrnu. „Ég hef alltaf sagt að þó svo að þeir séu ungir þá hefur maður séð þegar þeir æfa og spila - ef allt gengur að óskum - að þeir verða allir atvinnumenn,“ sagði Ólöf en viðtalið má heyra í heild sinni hér fyrir ofan. Hún sagði að Sveinn Aron, 17 ára, sé nýkominn aftur frá Hollandi þar sem hann var á reynslu hjá Groningen. „Mér skilst að það sé samningur sem sé verið að skoða nú,“ sagði hún. Þá sé Andri Lucas, 14 ára, að semja við Espanyol og, eins og kom fram í gær, þá er hinn níu ára Daníel Tristan búinn að skrifa undir hjá Barcelona. „Það er svakaleg harka í þessum strákum. Þeir eru mjög efnilegir og gaman að fylgjast með þeim. Þetta er auðvitað ekki eiginleg atvinnumennska en það er afar vel hugsað um þá.“ Ólöf var spurð hvort strákanir væru svipaðir knattspyrnumenn og faðir þeirra, Eiður Smári, eða jafnvel Arnór, afi þeirra. „Það er blanda af feðgunum, Arnóri og Eiði, í þeim öllum. En mér finnst þeir allir sérstaklegas fljótir og sá í miðjunni spýtist bara áfram. Þá er sá elsti stór og sterkur - orðinn stærri en pabbi sinn.“ „En þeir verða ekki allir sóknarmenn. Sá yngsti er búinn að skora mikið en hinir eru öflugir miðjumenn og sterkir í sendingum.“ Bræðurnir eignuðust litla systur á dögunum sem hefur fengið nafnið Ólöf Talía. „Það er aldrei að vita nema að hún muni styrkja íslenska kvennalandsliðið í framtíðinni,“ sagði amman stolt um nöfnu sína.
Fótbolti Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Sjá meira