Víkingar sæmdu Bogdan æðsta heiðursmerki Víkings | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. apríl 2015 17:55 Meira en þúsund manns klappa hér fyrir klökkum Bogdan Kowalczyk. Mynd/Fésbókarsíða Víkinga Það var mögnuð stemming í Víkinni í gærkvöldi þegar karlalið Víkings steig einu skrefi nær því að komast aftur upp í úrvalsdeild karla með sigri á Fjölni í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi umspilsins um hvort liðið spilar meðal þeirra bestu á næsta keppnistímabili. Víkin var troðfull á leiknum í gær en rúmlega þúsund áhorfendur fylltu húsið og þarna var líklega sett nýtt áhorfendamet í Víkinni samkvæmt umfjöllun á fésbókarsíðu handknattleiksdeildar félagsins. Bogdan Kowalczyk, fyrrum þjálfari Víkinga, var heiðursgestur á leiknum og heilsaði upp á leikmenn fyrir leikinn. Bogdan gerði Víkingsliðið fjórum sinnum að Íslandsmeisturum og tvisvar sinnum að bikarmeisturum á fimm tímabilum sínum með liðið frá 1978 til 1983. Víkingar sæmdu Bogdan æðsta heiðursmerki Víkings á sérstakri samkomu fyrir leikinn þar sem margir þekktir kappar Víkings voru saman komnir. Það var magnað augnablik þegar yfir þúsund áhorfendur stóðu á fætur og hylltu Bogdan áður en leikurinn hófst. Bogdan Kowalczyk breytti miklu fyrir Víkinga á sínum tíma en undir hans stjórn varð félagið að stórveldi í handboltanum. Bogdan tók við íslenska landsliðinu eftir að hann þjálfaði Víkings. Bogdan Kowalczyk var staddur hér á landi til að fá sérstök heiðursverðlaun í tilefni af vali á besta handboltaliði sögunnar en Víkingslið hans frá 1980 var valið besta lið allra tíma. Hér fyrir neðan má sjá glæsilega umfjöllun Víkinga um leikinn á fésbókarsíðu sinni í gær sem og en þar er hægt að finna flotta myndir frá kvöldinu. Nokkrar þeirra má líka finna hér fyrir ofan.Það var mögnuð stemming í Víkinni í kvöld þegar Víkingur og Fjölnir mættust í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni um...Posted by Víkingur handbolti on 20. apríl 2015 Það er gaman að segja frá því að áhorfendamet var slegið í Víkinni í kvöld þegar 1070 áhorfendur ásamt Bogdani Kowalczyck heiðursgest mættu. Hérna sjáum við Jón Hjálmarsson skora flott mark úr horninu eftir laglega sókn.Posted by Víkingur handbolti on 20. apríl 2015 Íslenski handboltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira
Það var mögnuð stemming í Víkinni í gærkvöldi þegar karlalið Víkings steig einu skrefi nær því að komast aftur upp í úrvalsdeild karla með sigri á Fjölni í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi umspilsins um hvort liðið spilar meðal þeirra bestu á næsta keppnistímabili. Víkin var troðfull á leiknum í gær en rúmlega þúsund áhorfendur fylltu húsið og þarna var líklega sett nýtt áhorfendamet í Víkinni samkvæmt umfjöllun á fésbókarsíðu handknattleiksdeildar félagsins. Bogdan Kowalczyk, fyrrum þjálfari Víkinga, var heiðursgestur á leiknum og heilsaði upp á leikmenn fyrir leikinn. Bogdan gerði Víkingsliðið fjórum sinnum að Íslandsmeisturum og tvisvar sinnum að bikarmeisturum á fimm tímabilum sínum með liðið frá 1978 til 1983. Víkingar sæmdu Bogdan æðsta heiðursmerki Víkings á sérstakri samkomu fyrir leikinn þar sem margir þekktir kappar Víkings voru saman komnir. Það var magnað augnablik þegar yfir þúsund áhorfendur stóðu á fætur og hylltu Bogdan áður en leikurinn hófst. Bogdan Kowalczyk breytti miklu fyrir Víkinga á sínum tíma en undir hans stjórn varð félagið að stórveldi í handboltanum. Bogdan tók við íslenska landsliðinu eftir að hann þjálfaði Víkings. Bogdan Kowalczyk var staddur hér á landi til að fá sérstök heiðursverðlaun í tilefni af vali á besta handboltaliði sögunnar en Víkingslið hans frá 1980 var valið besta lið allra tíma. Hér fyrir neðan má sjá glæsilega umfjöllun Víkinga um leikinn á fésbókarsíðu sinni í gær sem og en þar er hægt að finna flotta myndir frá kvöldinu. Nokkrar þeirra má líka finna hér fyrir ofan.Það var mögnuð stemming í Víkinni í kvöld þegar Víkingur og Fjölnir mættust í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni um...Posted by Víkingur handbolti on 20. apríl 2015 Það er gaman að segja frá því að áhorfendamet var slegið í Víkinni í kvöld þegar 1070 áhorfendur ásamt Bogdani Kowalczyck heiðursgest mættu. Hérna sjáum við Jón Hjálmarsson skora flott mark úr horninu eftir laglega sókn.Posted by Víkingur handbolti on 20. apríl 2015
Íslenski handboltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira