Tveir til viðbótar teknir vegna skartgriparáns Nadine Guðrún Yaghi skrifar 30. október 2015 07:00 Fjórir menn eru nú grunaðir um aðild að ráninu. vísir/vilhelm Tveir menn voru handteknir í gær grunaðir um aðild að vopnuðu ráni sem framið var í Gullsmiðju í Hafnarfirði þann 22. september síðastliðinn. Í síðustu viku handtók lögreglan tvo menn vegna gruns um ránið og var annar þeirra úrskurðaður í gæsluvarðhald. Fjórir menn eru því grunaðir um aðild að ráninu. Mennirnir sem réðust inn í búðina voru tveir. Þeir voru grímuklæddir, vopnaðir exi og bareflum og ógnuðu starfsmönnum. Þá brutu þeir upp hirslur og höfðu á brott með sér umtalsverð verðmæti. Þeir óku frá vettvangi á hvítum jepplingi sem svo var skilinn eftir við Grindavíkurafleggjara um þrjátíu mínútum eftir ránið. Annar þeirra var í kjölfarið handtekinn í Keflavík, en þá var hann vopnaður loftbyssu og skaut í átt að lögreglu. Lögreglan vill ekki gefa upp verðmæti þýfisins né hvort það hafi tekist að hafa uppi á mununum sem stolið var. „Það var framkvæmd húsleit í gær og tveir handteknir í tengslum við þetta mál. Ég get ekki sagt til um það hvort það sé búið að finna þýfið,“ segir Bjarni Ólafur Magnússon lögreglufulltrúi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu hefur hald verið lagt á tvö ökutæki, þó nokkurt magn af fíkniefnum og loftbyssu. Lögregla segir að um umfangsmikið og fjölþætt mál sé að ræða og að verið sé að vinna úr ýmsum gögnum. Flest bendi til að ránið hafi verið vel skipulagt. „Málið er til rannsóknar og hafa verið framkvæmdar nokkrar húsleitir vegna málsins,“ segir Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn um málið. Tengdar fréttir Skartgriparán í Hafnarfirði: Annar maður handtekinn með afbrotaferil og fíkniefnatengda sögu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir manninum sem skaut að lögreglu með loftbyssu í Keflavík í gærkvöldi. 23. október 2015 14:35 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Neitaði að endurgreiða ofgreidd laun um sex milljónir Innlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Neitaði að endurgreiða ofgreidd laun um sex milljónir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Sjá meira
Tveir menn voru handteknir í gær grunaðir um aðild að vopnuðu ráni sem framið var í Gullsmiðju í Hafnarfirði þann 22. september síðastliðinn. Í síðustu viku handtók lögreglan tvo menn vegna gruns um ránið og var annar þeirra úrskurðaður í gæsluvarðhald. Fjórir menn eru því grunaðir um aðild að ráninu. Mennirnir sem réðust inn í búðina voru tveir. Þeir voru grímuklæddir, vopnaðir exi og bareflum og ógnuðu starfsmönnum. Þá brutu þeir upp hirslur og höfðu á brott með sér umtalsverð verðmæti. Þeir óku frá vettvangi á hvítum jepplingi sem svo var skilinn eftir við Grindavíkurafleggjara um þrjátíu mínútum eftir ránið. Annar þeirra var í kjölfarið handtekinn í Keflavík, en þá var hann vopnaður loftbyssu og skaut í átt að lögreglu. Lögreglan vill ekki gefa upp verðmæti þýfisins né hvort það hafi tekist að hafa uppi á mununum sem stolið var. „Það var framkvæmd húsleit í gær og tveir handteknir í tengslum við þetta mál. Ég get ekki sagt til um það hvort það sé búið að finna þýfið,“ segir Bjarni Ólafur Magnússon lögreglufulltrúi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu hefur hald verið lagt á tvö ökutæki, þó nokkurt magn af fíkniefnum og loftbyssu. Lögregla segir að um umfangsmikið og fjölþætt mál sé að ræða og að verið sé að vinna úr ýmsum gögnum. Flest bendi til að ránið hafi verið vel skipulagt. „Málið er til rannsóknar og hafa verið framkvæmdar nokkrar húsleitir vegna málsins,“ segir Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn um málið.
Tengdar fréttir Skartgriparán í Hafnarfirði: Annar maður handtekinn með afbrotaferil og fíkniefnatengda sögu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir manninum sem skaut að lögreglu með loftbyssu í Keflavík í gærkvöldi. 23. október 2015 14:35 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Neitaði að endurgreiða ofgreidd laun um sex milljónir Innlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Neitaði að endurgreiða ofgreidd laun um sex milljónir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Sjá meira
Skartgriparán í Hafnarfirði: Annar maður handtekinn með afbrotaferil og fíkniefnatengda sögu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir manninum sem skaut að lögreglu með loftbyssu í Keflavík í gærkvöldi. 23. október 2015 14:35