Tugir drukknuðu er flóttamannabátar sukku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. október 2015 11:25 Björgunaraðgerðir voru umfangsmiklar en hundruð var bjargað. Vísir/Getty Að minnsta kosti 22 létust í Eyjahafi þegar tveir bátar sukku á miðnætti í gær. Alls hafa 50 manns látist á svæðinu á undanförnum dögum. Annar báturinn sökk nærri grísku eyjunni Kalymnos í Eyjahafi. Fjögur strandgæsluskip, þyrla og þrír aðrir bátar tóku þátt í björgunaraðgerðunum. Alls var 138 bjargað þegar báturinn sökk en 19 drukknuðu. Báturinn var gerður úr tré og sökk eftir að hann fékk á sig brotsjó. Skömmu áður drukknuðu þrír nærri eyjunni Ródos þegar annar bátur sökk. Sex var bjargað en þriggja er enn saknað. Alls hafa um 50 manns látist á svæðinu undanfarna daga en á miðvikudaginn sökk bátur nærri eyjunni Lesbos. Grísk yfirvöld hafa hækkað tölu látinna í 16 en sögðu að 274 hefði verið bjargað. Gríska eyjan Lesbos hefur borið hitann og þungan af straumi flóttamanna yfir Miðjarðarhafið til Grikklands frá átakasvæðum í mið-Austurlöndum. Alls hafa 300.000 flóttamenn komið til eyjunnar á árinu, þar af þriðjungur eingöngu í október. Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttamenn í Grikklandi orðnir hálf milljón í ár Fjöldi flóttafólks sem komið hefur til Grikklands það sem af er ári hefur nú náð hálfri milljón. Aukinn þungi hefur færst í flóttamannastrauminn þar sem fólk freistar þess nú að komast til Evrópu áður en vetur skellur á. Um átta þúsund manns koma nú til landsins á hverjum degi, að því er yfirmaður flóttamannamála Sameinuðu þjóðanna segir. 21. október 2015 08:54 38 saknað eftir að bát hvolfdi í Eyjahafi Í gær létust minnst ellefu flóttamenn, þar af fimm börn, í fimm mismunandi slysum í austanverðu Eyjahafi. 29. október 2015 11:10 Á þriðja hundrað bjargað úr sjónum við Lesbos Drekkhlaðinn trébátur hvolfdi undan ströndum grísku eyjunnar í kvöld en hinir 85 þúsund íbúar hennar hafa tekið á móti um hálfri milljón flóttamanna það sem af er ári. 28. október 2015 22:22 Sjómenn björguðu ungum dreng úr sjónum - Myndband Fjölmargir hafa drukknað við strendur eyjunnar Lesbos í Eyjahafinu á milli Tyrklands og Grikklands. 26. október 2015 08:45 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Sjá meira
Að minnsta kosti 22 létust í Eyjahafi þegar tveir bátar sukku á miðnætti í gær. Alls hafa 50 manns látist á svæðinu á undanförnum dögum. Annar báturinn sökk nærri grísku eyjunni Kalymnos í Eyjahafi. Fjögur strandgæsluskip, þyrla og þrír aðrir bátar tóku þátt í björgunaraðgerðunum. Alls var 138 bjargað þegar báturinn sökk en 19 drukknuðu. Báturinn var gerður úr tré og sökk eftir að hann fékk á sig brotsjó. Skömmu áður drukknuðu þrír nærri eyjunni Ródos þegar annar bátur sökk. Sex var bjargað en þriggja er enn saknað. Alls hafa um 50 manns látist á svæðinu undanfarna daga en á miðvikudaginn sökk bátur nærri eyjunni Lesbos. Grísk yfirvöld hafa hækkað tölu látinna í 16 en sögðu að 274 hefði verið bjargað. Gríska eyjan Lesbos hefur borið hitann og þungan af straumi flóttamanna yfir Miðjarðarhafið til Grikklands frá átakasvæðum í mið-Austurlöndum. Alls hafa 300.000 flóttamenn komið til eyjunnar á árinu, þar af þriðjungur eingöngu í október.
Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttamenn í Grikklandi orðnir hálf milljón í ár Fjöldi flóttafólks sem komið hefur til Grikklands það sem af er ári hefur nú náð hálfri milljón. Aukinn þungi hefur færst í flóttamannastrauminn þar sem fólk freistar þess nú að komast til Evrópu áður en vetur skellur á. Um átta þúsund manns koma nú til landsins á hverjum degi, að því er yfirmaður flóttamannamála Sameinuðu þjóðanna segir. 21. október 2015 08:54 38 saknað eftir að bát hvolfdi í Eyjahafi Í gær létust minnst ellefu flóttamenn, þar af fimm börn, í fimm mismunandi slysum í austanverðu Eyjahafi. 29. október 2015 11:10 Á þriðja hundrað bjargað úr sjónum við Lesbos Drekkhlaðinn trébátur hvolfdi undan ströndum grísku eyjunnar í kvöld en hinir 85 þúsund íbúar hennar hafa tekið á móti um hálfri milljón flóttamanna það sem af er ári. 28. október 2015 22:22 Sjómenn björguðu ungum dreng úr sjónum - Myndband Fjölmargir hafa drukknað við strendur eyjunnar Lesbos í Eyjahafinu á milli Tyrklands og Grikklands. 26. október 2015 08:45 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Sjá meira
Flóttamenn í Grikklandi orðnir hálf milljón í ár Fjöldi flóttafólks sem komið hefur til Grikklands það sem af er ári hefur nú náð hálfri milljón. Aukinn þungi hefur færst í flóttamannastrauminn þar sem fólk freistar þess nú að komast til Evrópu áður en vetur skellur á. Um átta þúsund manns koma nú til landsins á hverjum degi, að því er yfirmaður flóttamannamála Sameinuðu þjóðanna segir. 21. október 2015 08:54
38 saknað eftir að bát hvolfdi í Eyjahafi Í gær létust minnst ellefu flóttamenn, þar af fimm börn, í fimm mismunandi slysum í austanverðu Eyjahafi. 29. október 2015 11:10
Á þriðja hundrað bjargað úr sjónum við Lesbos Drekkhlaðinn trébátur hvolfdi undan ströndum grísku eyjunnar í kvöld en hinir 85 þúsund íbúar hennar hafa tekið á móti um hálfri milljón flóttamanna það sem af er ári. 28. október 2015 22:22
Sjómenn björguðu ungum dreng úr sjónum - Myndband Fjölmargir hafa drukknað við strendur eyjunnar Lesbos í Eyjahafinu á milli Tyrklands og Grikklands. 26. október 2015 08:45