Segir vændi stundað vegna eftirspurnar Samúel Karl Ólason skrifar 13. ágúst 2015 18:30 Hannes Hólmsteinn Gissurarson segir að leyfa fólki að ráðstafa eigin eigin líkama og tíma án afskipta annarra. Svo lengi sem fólk hagai sér innan marka laga og almenns velsæmis. Rætt var við Hannes í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hannes hefur fengið á sig mikla gagnrýni síðustu daga fyrir að tala um vændi sem „atvinnutækifæri“ á Facebook síðu sinni í tengslum við samþykkt Amnesty International um afglæpavæðingu vændis. „Ég verð nú að segja það að umræðan hefur ekki verið nægilega hófstillt hjá sumum, sérstaklega ekki hjá öfgafemínistum. Vegna þess að það sem vakir nú fyrir öllu skynsömu og réttsýnu fólki er að gæta hagsmuna ógæfusamra kvenna.“ Til þess nefnir Hannes tvær leiðir. Hann segir annan þeirra vera að reka konurnar niður í neðanjarðarstarfsemi, eins og sé í sumum löndum. „Þar sem þær eru háðar verndurum, það verða smitsjúkdómar, það verða alls konar aðrir hlutir sem gerast. Mansal og þrælahald. Þetta er annar kosturinn.“ Hinn kosturinn segir Hannes að sé gera vændi leyfilegt og þá sé hægt að vernda vændiskonur frá kúgun, mansali og þrælahaldi. Varðandi það að hafa sölu vændis löglega og kaupin ekki, segir Hannes að um leið og þessi verknaður sé gerður ólöglegur sé verið að reka hann niður í einhver neðanjarðarbyrgi og gera konurnar sem stunda vændi að fórnarlömbum.Sjá einnig: Blöskrar skoðun Hannesar: „Líkaminn er ekki bílaleiga eða tívolí“Vændi hverfur ekki með ályktunum „Það er miklu eðlilegra að viðurkenna þetta og átta sig á því að jafnvel þó að við viljum nú gjarnan að vændi myndi hverfa, þá hverfur það ekki þó við semjum óskalista eða samþykkjum einhverjar ályktanir. Ástæða þess að vændi er stundað er að það er eftirspurn eftir því.“ Þá segir Hannes að sumir telji að menn eigi sjálfir rétt á að ráðstafa eigin líkama og sínum tíma án afskipta annarra. „Það er einkennilegt til dæmis, ef ég og þú værum í hörku rifrildi um hvað þriðji maðurinn eigi að fá að gera. Svo framarlega sem þessi þriðji maður er ekki að skaða aðra með framferði sínu. Mér finnst að við megum aldrei gleyma þessu lögmáli að leyfa fólki að ráða sér sjálfu innan marka laga og almenns velsæmis.“ Hlusta má á viðtalið við Hannes í heild sinni hér að ofan. Tengdar fréttir Blöskrar skoðun Hannesar: „Líkaminn er ekki bílaleiga eða tívolí“ „Það er sennilega ekki hægt að hugsa sèr meiri kvenfyrirlitningu en þá að segja vændi atvinnutækifæri fyrir konur,“ segir Hildur Eir Bolladóttir, prestur við Akureyrarkirkju. 13. ágúst 2015 11:19 Segir ályktun ætlað að tryggja mannréttindi jaðarhóps Formaður Íslandsdeildar Amnesty International segir umræðuna um vændisályktun samtakanna vera á villigötum. 12. ágúst 2015 23:44 Amnesty International að skipuleggja eigin jarðarför Formaður Kvenréttindafélags Íslands segir að ákvörðun heimsþings Amnesty um að styðja afglæpavæðingu vændis marki sorgardag. 12. ágúst 2015 06:30 Amnesty International samþykkir ályktun um afglæpavæðingu vændis Með ályktuninni er mælt með því að þróuð verði ný stefna samtakanna sem kveði á um að allir einstaklingar í kynlífsiðnaði njóti fullrar og jafnrar verndar gegn ofbeldi, misnotkun og mansali. 11. ágúst 2015 16:47 Ætla ekki að gera vændisstefnu að baráttumáli á Íslandi Framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty segir að útgangspunktur umdeildrar tillögu um lögleiðingu vændis sé að vernda mannréttindi vændisfólks. Fjöldi fólks hefur sagt sig úr Íslandsdeildinni vegna tillögunnar. 13. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir „Loforð er loforð og við vonum að þær standi við það“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Sjá meira
Hannes Hólmsteinn Gissurarson segir að leyfa fólki að ráðstafa eigin eigin líkama og tíma án afskipta annarra. Svo lengi sem fólk hagai sér innan marka laga og almenns velsæmis. Rætt var við Hannes í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hannes hefur fengið á sig mikla gagnrýni síðustu daga fyrir að tala um vændi sem „atvinnutækifæri“ á Facebook síðu sinni í tengslum við samþykkt Amnesty International um afglæpavæðingu vændis. „Ég verð nú að segja það að umræðan hefur ekki verið nægilega hófstillt hjá sumum, sérstaklega ekki hjá öfgafemínistum. Vegna þess að það sem vakir nú fyrir öllu skynsömu og réttsýnu fólki er að gæta hagsmuna ógæfusamra kvenna.“ Til þess nefnir Hannes tvær leiðir. Hann segir annan þeirra vera að reka konurnar niður í neðanjarðarstarfsemi, eins og sé í sumum löndum. „Þar sem þær eru háðar verndurum, það verða smitsjúkdómar, það verða alls konar aðrir hlutir sem gerast. Mansal og þrælahald. Þetta er annar kosturinn.“ Hinn kosturinn segir Hannes að sé gera vændi leyfilegt og þá sé hægt að vernda vændiskonur frá kúgun, mansali og þrælahaldi. Varðandi það að hafa sölu vændis löglega og kaupin ekki, segir Hannes að um leið og þessi verknaður sé gerður ólöglegur sé verið að reka hann niður í einhver neðanjarðarbyrgi og gera konurnar sem stunda vændi að fórnarlömbum.Sjá einnig: Blöskrar skoðun Hannesar: „Líkaminn er ekki bílaleiga eða tívolí“Vændi hverfur ekki með ályktunum „Það er miklu eðlilegra að viðurkenna þetta og átta sig á því að jafnvel þó að við viljum nú gjarnan að vændi myndi hverfa, þá hverfur það ekki þó við semjum óskalista eða samþykkjum einhverjar ályktanir. Ástæða þess að vændi er stundað er að það er eftirspurn eftir því.“ Þá segir Hannes að sumir telji að menn eigi sjálfir rétt á að ráðstafa eigin líkama og sínum tíma án afskipta annarra. „Það er einkennilegt til dæmis, ef ég og þú værum í hörku rifrildi um hvað þriðji maðurinn eigi að fá að gera. Svo framarlega sem þessi þriðji maður er ekki að skaða aðra með framferði sínu. Mér finnst að við megum aldrei gleyma þessu lögmáli að leyfa fólki að ráða sér sjálfu innan marka laga og almenns velsæmis.“ Hlusta má á viðtalið við Hannes í heild sinni hér að ofan.
Tengdar fréttir Blöskrar skoðun Hannesar: „Líkaminn er ekki bílaleiga eða tívolí“ „Það er sennilega ekki hægt að hugsa sèr meiri kvenfyrirlitningu en þá að segja vændi atvinnutækifæri fyrir konur,“ segir Hildur Eir Bolladóttir, prestur við Akureyrarkirkju. 13. ágúst 2015 11:19 Segir ályktun ætlað að tryggja mannréttindi jaðarhóps Formaður Íslandsdeildar Amnesty International segir umræðuna um vændisályktun samtakanna vera á villigötum. 12. ágúst 2015 23:44 Amnesty International að skipuleggja eigin jarðarför Formaður Kvenréttindafélags Íslands segir að ákvörðun heimsþings Amnesty um að styðja afglæpavæðingu vændis marki sorgardag. 12. ágúst 2015 06:30 Amnesty International samþykkir ályktun um afglæpavæðingu vændis Með ályktuninni er mælt með því að þróuð verði ný stefna samtakanna sem kveði á um að allir einstaklingar í kynlífsiðnaði njóti fullrar og jafnrar verndar gegn ofbeldi, misnotkun og mansali. 11. ágúst 2015 16:47 Ætla ekki að gera vændisstefnu að baráttumáli á Íslandi Framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty segir að útgangspunktur umdeildrar tillögu um lögleiðingu vændis sé að vernda mannréttindi vændisfólks. Fjöldi fólks hefur sagt sig úr Íslandsdeildinni vegna tillögunnar. 13. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir „Loforð er loforð og við vonum að þær standi við það“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Sjá meira
Blöskrar skoðun Hannesar: „Líkaminn er ekki bílaleiga eða tívolí“ „Það er sennilega ekki hægt að hugsa sèr meiri kvenfyrirlitningu en þá að segja vændi atvinnutækifæri fyrir konur,“ segir Hildur Eir Bolladóttir, prestur við Akureyrarkirkju. 13. ágúst 2015 11:19
Segir ályktun ætlað að tryggja mannréttindi jaðarhóps Formaður Íslandsdeildar Amnesty International segir umræðuna um vændisályktun samtakanna vera á villigötum. 12. ágúst 2015 23:44
Amnesty International að skipuleggja eigin jarðarför Formaður Kvenréttindafélags Íslands segir að ákvörðun heimsþings Amnesty um að styðja afglæpavæðingu vændis marki sorgardag. 12. ágúst 2015 06:30
Amnesty International samþykkir ályktun um afglæpavæðingu vændis Með ályktuninni er mælt með því að þróuð verði ný stefna samtakanna sem kveði á um að allir einstaklingar í kynlífsiðnaði njóti fullrar og jafnrar verndar gegn ofbeldi, misnotkun og mansali. 11. ágúst 2015 16:47
Ætla ekki að gera vændisstefnu að baráttumáli á Íslandi Framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty segir að útgangspunktur umdeildrar tillögu um lögleiðingu vændis sé að vernda mannréttindi vændisfólks. Fjöldi fólks hefur sagt sig úr Íslandsdeildinni vegna tillögunnar. 13. ágúst 2015 07:00