„Flugþreyttur en ég verð fullur á eftir svo það er í lagi“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. ágúst 2015 21:56 Bræðurnir Caleb og Jared á sviðinu í kvöld. vísir/ernir „Ég er svolítið flugþreyttur en ég verð fullur í kvöld svo það er í lagi,“ sagði Caleb Followill söngvari Kings of Leon á sviðinu í Höllinni nú fyrir skemmstu. Bandaríska rokksveitin er sem stendur að halda þar tónleika en þetta er í fyrsta skipti sem þeir koma til landsins. Sveitin kom til landsins í morgun og ætla strákarnir fjórir að skoða næturlífið í borginni að loknum tónleikunum í Höllinni áður en þeir halda af landi brott. „Það er frábært að vera hér og við höfum lengi hlakkað til að koma,“ sagði Caleb einnig í upphafi tónleikanna. Strákarnir í Kaleo hituðu upp fyrir bandarísku stórstjörnurnar og stóðu sig með stakri prýði. „Þeir verða að koma einhverntíman til Nashville. Við heyrum talsvert í þeim þar í útvarpinu,“ sagði söngvarinn og áður en hann taldi í sagði hann að þetta væri ekki í síðasta skipti sem þeir kæmu hingað. Allir með #kolicelandpic.twitter.com/JZLivAJPFH — Lífið á Vísi (@VisirLifid) August 13, 2015 Tónlist Tengdar fréttir Þrír risa LED skjáir verða á Kings of Leon "Að þessu sinni tekur uppsetningarferlið sirka fjóra daga,“ segir Hrannar sem starfar sem verkefnisstjóri fyrir Senu sem stendur fyrir Kings of Leon tónleiknum á fimmtudagskvöld. 11. ágúst 2015 14:45 Kings of Leon lentir á klakanum - Myndir Kóngarnir komu til landsins með einkaþotu og fjölmennu fylgdarliði. 13. ágúst 2015 08:13 Sungu lög með Kings of Leon og fengu miða að launum Nokkrir stálheppnir nældu í miða á A+ svæði tónleika Kings of Leon sem fram fara á fimmtudag. 7. ágúst 2015 23:17 Kaleo tók upp myndband í nístingskulda í Þríhnúkagíg Hljómsveitin er á leið til landsins á ný frá Bandaríkjunum því hún hitar upp fyrir Kings of Leon í næstu viku. 8. ágúst 2015 08:30 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
„Ég er svolítið flugþreyttur en ég verð fullur í kvöld svo það er í lagi,“ sagði Caleb Followill söngvari Kings of Leon á sviðinu í Höllinni nú fyrir skemmstu. Bandaríska rokksveitin er sem stendur að halda þar tónleika en þetta er í fyrsta skipti sem þeir koma til landsins. Sveitin kom til landsins í morgun og ætla strákarnir fjórir að skoða næturlífið í borginni að loknum tónleikunum í Höllinni áður en þeir halda af landi brott. „Það er frábært að vera hér og við höfum lengi hlakkað til að koma,“ sagði Caleb einnig í upphafi tónleikanna. Strákarnir í Kaleo hituðu upp fyrir bandarísku stórstjörnurnar og stóðu sig með stakri prýði. „Þeir verða að koma einhverntíman til Nashville. Við heyrum talsvert í þeim þar í útvarpinu,“ sagði söngvarinn og áður en hann taldi í sagði hann að þetta væri ekki í síðasta skipti sem þeir kæmu hingað. Allir með #kolicelandpic.twitter.com/JZLivAJPFH — Lífið á Vísi (@VisirLifid) August 13, 2015
Tónlist Tengdar fréttir Þrír risa LED skjáir verða á Kings of Leon "Að þessu sinni tekur uppsetningarferlið sirka fjóra daga,“ segir Hrannar sem starfar sem verkefnisstjóri fyrir Senu sem stendur fyrir Kings of Leon tónleiknum á fimmtudagskvöld. 11. ágúst 2015 14:45 Kings of Leon lentir á klakanum - Myndir Kóngarnir komu til landsins með einkaþotu og fjölmennu fylgdarliði. 13. ágúst 2015 08:13 Sungu lög með Kings of Leon og fengu miða að launum Nokkrir stálheppnir nældu í miða á A+ svæði tónleika Kings of Leon sem fram fara á fimmtudag. 7. ágúst 2015 23:17 Kaleo tók upp myndband í nístingskulda í Þríhnúkagíg Hljómsveitin er á leið til landsins á ný frá Bandaríkjunum því hún hitar upp fyrir Kings of Leon í næstu viku. 8. ágúst 2015 08:30 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Þrír risa LED skjáir verða á Kings of Leon "Að þessu sinni tekur uppsetningarferlið sirka fjóra daga,“ segir Hrannar sem starfar sem verkefnisstjóri fyrir Senu sem stendur fyrir Kings of Leon tónleiknum á fimmtudagskvöld. 11. ágúst 2015 14:45
Kings of Leon lentir á klakanum - Myndir Kóngarnir komu til landsins með einkaþotu og fjölmennu fylgdarliði. 13. ágúst 2015 08:13
Sungu lög með Kings of Leon og fengu miða að launum Nokkrir stálheppnir nældu í miða á A+ svæði tónleika Kings of Leon sem fram fara á fimmtudag. 7. ágúst 2015 23:17
Kaleo tók upp myndband í nístingskulda í Þríhnúkagíg Hljómsveitin er á leið til landsins á ný frá Bandaríkjunum því hún hitar upp fyrir Kings of Leon í næstu viku. 8. ágúst 2015 08:30