Þrír risa LED skjáir verða á Kings of Leon Stefán Árni Pálsson skrifar 11. ágúst 2015 14:45 „Að þessu sinni tekur uppsetningarferlið sirka fjóra daga,“ segir Hrannar sem starfar sem verkefnisstjóri fyrir Senu sem stendur fyrir Kings of Leon tónleiknum á fimmtudagskvöld. Stórhljómsveitin Kings of Leon spilar í Nýju-Laugardalshöllinni á fimmtudaginn. Tæplega 40-50 manns koma með henni til landsins til þess að vinna í kringum tónleikana. „Allt undirbúningsferlið hefur tekið um fjóra mánuði og byrjar með tölvupóstsamskiptum. Í Laugardalshöll komast tíu þúsund manns, þ.e.a.s. í nýju höllina.“ Tónleikarnir verða þeir fyrstu á þessum legg tónleikaferðalagsins en hljómsveitarmeðlimir hafa verið í pásu frá tónleikahaldi til þess að eiga tíma með fjölskyldum sínum. Það er aldrei að vita nema fjölskyldurnar ferðist með þeim, en eiginkona Calebs Followill, aðalsöngvarans, er engin önnur en Lily Aldridge ofurfyrirsæta. „Þetta er í fyrsta skipti sem við notum þrjá risa LED skjái. Tveir af þeim voru að koma til landsins og síðan er annar sem er aðeins eldri eða sirka árs gamall. Þetta verður í staðinn fyrir myndvarpa sem eru annaðhvort daufir eða viðkvæmir fyrir utanaðkomandi ljósi.“ Hljómsveitameðlimirnir fjórir eru nátengdir, þrír þeirra eru bræður og einn frændi. Þeir hafa spilað saman í 15 ár. Tengdar fréttir Bassaleikari Kings of Leon spenntur fyrir næturlífi Reykjavíkur „Reykjavík virðist vera ein af heitustu borgum heimsins,“ sagði bassaleikarinn í Harmageddon sem virðist fróður um landið. 16. júlí 2015 11:22 Dýrustu miðarnir farnir á Kings of Leon Kings of Leon stíga á svið á fimmtudaginn í næstu viku í Nýju Höllinni og er orðið uppselt á A+ svæðið. 7. ágúst 2015 15:11 Kings of Leon ótrúlega spenntir fyrir Íslandi og ætla í sund „Ég veit ekki mikið en er séns á að sjá álfa þarna?“ segir Matthew Followill gítarleikara sveitarinnar í viðtali við Fréttablaðið. 9. ágúst 2015 10:00 Sungu lög með Kings of Leon og fengu miða að launum Nokkrir stálheppnir nældu í miða á A+ svæði tónleika Kings of Leon sem fram fara á fimmtudag. 7. ágúst 2015 23:17 Kaleo tók upp myndband í nístingskulda í Þríhnúkagíg Hljómsveitin er á leið til landsins á ný frá Bandaríkjunum því hún hitar upp fyrir Kings of Leon í næstu viku. 8. ágúst 2015 08:30 Kings of Leon mæta í einkaþotu til Íslands Á fimmtudaginn mun Kings of Leon halda sína fyrstu tónleika hér á landi í Nýju-Laugardalshöllinni. Hljómsveitin hefur ýmsar sérþarfir varðandi búningsherbergin. 10. ágúst 2015 07:30 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira
„Að þessu sinni tekur uppsetningarferlið sirka fjóra daga,“ segir Hrannar sem starfar sem verkefnisstjóri fyrir Senu sem stendur fyrir Kings of Leon tónleiknum á fimmtudagskvöld. Stórhljómsveitin Kings of Leon spilar í Nýju-Laugardalshöllinni á fimmtudaginn. Tæplega 40-50 manns koma með henni til landsins til þess að vinna í kringum tónleikana. „Allt undirbúningsferlið hefur tekið um fjóra mánuði og byrjar með tölvupóstsamskiptum. Í Laugardalshöll komast tíu þúsund manns, þ.e.a.s. í nýju höllina.“ Tónleikarnir verða þeir fyrstu á þessum legg tónleikaferðalagsins en hljómsveitarmeðlimir hafa verið í pásu frá tónleikahaldi til þess að eiga tíma með fjölskyldum sínum. Það er aldrei að vita nema fjölskyldurnar ferðist með þeim, en eiginkona Calebs Followill, aðalsöngvarans, er engin önnur en Lily Aldridge ofurfyrirsæta. „Þetta er í fyrsta skipti sem við notum þrjá risa LED skjái. Tveir af þeim voru að koma til landsins og síðan er annar sem er aðeins eldri eða sirka árs gamall. Þetta verður í staðinn fyrir myndvarpa sem eru annaðhvort daufir eða viðkvæmir fyrir utanaðkomandi ljósi.“ Hljómsveitameðlimirnir fjórir eru nátengdir, þrír þeirra eru bræður og einn frændi. Þeir hafa spilað saman í 15 ár.
Tengdar fréttir Bassaleikari Kings of Leon spenntur fyrir næturlífi Reykjavíkur „Reykjavík virðist vera ein af heitustu borgum heimsins,“ sagði bassaleikarinn í Harmageddon sem virðist fróður um landið. 16. júlí 2015 11:22 Dýrustu miðarnir farnir á Kings of Leon Kings of Leon stíga á svið á fimmtudaginn í næstu viku í Nýju Höllinni og er orðið uppselt á A+ svæðið. 7. ágúst 2015 15:11 Kings of Leon ótrúlega spenntir fyrir Íslandi og ætla í sund „Ég veit ekki mikið en er séns á að sjá álfa þarna?“ segir Matthew Followill gítarleikara sveitarinnar í viðtali við Fréttablaðið. 9. ágúst 2015 10:00 Sungu lög með Kings of Leon og fengu miða að launum Nokkrir stálheppnir nældu í miða á A+ svæði tónleika Kings of Leon sem fram fara á fimmtudag. 7. ágúst 2015 23:17 Kaleo tók upp myndband í nístingskulda í Þríhnúkagíg Hljómsveitin er á leið til landsins á ný frá Bandaríkjunum því hún hitar upp fyrir Kings of Leon í næstu viku. 8. ágúst 2015 08:30 Kings of Leon mæta í einkaþotu til Íslands Á fimmtudaginn mun Kings of Leon halda sína fyrstu tónleika hér á landi í Nýju-Laugardalshöllinni. Hljómsveitin hefur ýmsar sérþarfir varðandi búningsherbergin. 10. ágúst 2015 07:30 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira
Bassaleikari Kings of Leon spenntur fyrir næturlífi Reykjavíkur „Reykjavík virðist vera ein af heitustu borgum heimsins,“ sagði bassaleikarinn í Harmageddon sem virðist fróður um landið. 16. júlí 2015 11:22
Dýrustu miðarnir farnir á Kings of Leon Kings of Leon stíga á svið á fimmtudaginn í næstu viku í Nýju Höllinni og er orðið uppselt á A+ svæðið. 7. ágúst 2015 15:11
Kings of Leon ótrúlega spenntir fyrir Íslandi og ætla í sund „Ég veit ekki mikið en er séns á að sjá álfa þarna?“ segir Matthew Followill gítarleikara sveitarinnar í viðtali við Fréttablaðið. 9. ágúst 2015 10:00
Sungu lög með Kings of Leon og fengu miða að launum Nokkrir stálheppnir nældu í miða á A+ svæði tónleika Kings of Leon sem fram fara á fimmtudag. 7. ágúst 2015 23:17
Kaleo tók upp myndband í nístingskulda í Þríhnúkagíg Hljómsveitin er á leið til landsins á ný frá Bandaríkjunum því hún hitar upp fyrir Kings of Leon í næstu viku. 8. ágúst 2015 08:30
Kings of Leon mæta í einkaþotu til Íslands Á fimmtudaginn mun Kings of Leon halda sína fyrstu tónleika hér á landi í Nýju-Laugardalshöllinni. Hljómsveitin hefur ýmsar sérþarfir varðandi búningsherbergin. 10. ágúst 2015 07:30