Tap í lokaleik Wambach Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. desember 2015 08:07 Wambach kveður áhorfendur. vísir/Getty Abby Wambach lék í nótt sinn síðasta knattspyrnuleik á ferlinum er bandaríska landsliðið tapaði fyrir því kínverska, 1-0, í vináttulandsleik í New Orleans. 33 þúsund manns kvöddu Wambach í nótt og mátti sjá að hún var þegar komin með tár í augun áður en leikurinn í byrjaði.Sjá einnig: Kveðjustund hjá engri venjulegri knattspyrnukonu Kínverjar spilltu hins vegar kveðjuveislunni með því að verða fyrsta liðið í áratug til að vinna Bandaríkin í Bandaríkjunum. Wang Shuang skoraði eina mark leiksins á 58. mínútu er skot hennar breytti um stefnu á varnarmanni. Bandaríkin hafði unnið 104 leiki í röð á heimavelli en þrátt fyrir nokkur ágæt færi náði Wambach ekki að skora. Hún var tekin af velli á 72. mínútu.Sjá einnig: Átta gegn Íslandi „Mér finnst það við hæfi að ég hafi spilað í 70 mínútur og að okkur hafi ekki tekist að skora,“ sagði Wambach í léttum dúr eftir leikinn í nótt. „En þetta er allt í góðu lagi. Það er tímabært að ég fari. Þessir ungu leikmenn eiga svo mikið fram undan og ég hef notið þeirrar blessunar að hafa verið hluti af þessu liði í svo langan tíma.“ „Liðið er í þeirra höndum núna,“ sagði Wambach í tilfinningaþrungnu viðtali.Vísir/Getty Fótbolti Tengdar fréttir Kveðjustund hjá engri venjulegri knattspyrnukonu Abby Wambach spilaði í nótt sinn 255. og síðasta leik fyrir bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta en þar með er á enda stórbrotinn ferill markahæsta landsliðsmanns knattspyrnusögunnar. Leiðtogi bandaríska landsliðsins síðustu ár kveður sem heimsmeistari en er örugglega ekki hætt að segja sína skoðun. 17. desember 2015 06:30 Átta gegn Íslandi Abby Wambach hafði fyrir leikinn í nótt skorað 184 mörk fyrir bandaríska landsliðið og komst á blað á móti 33 þjóðum á landsliðsferli sínum. 17. desember 2015 07:00 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Sjá meira
Abby Wambach lék í nótt sinn síðasta knattspyrnuleik á ferlinum er bandaríska landsliðið tapaði fyrir því kínverska, 1-0, í vináttulandsleik í New Orleans. 33 þúsund manns kvöddu Wambach í nótt og mátti sjá að hún var þegar komin með tár í augun áður en leikurinn í byrjaði.Sjá einnig: Kveðjustund hjá engri venjulegri knattspyrnukonu Kínverjar spilltu hins vegar kveðjuveislunni með því að verða fyrsta liðið í áratug til að vinna Bandaríkin í Bandaríkjunum. Wang Shuang skoraði eina mark leiksins á 58. mínútu er skot hennar breytti um stefnu á varnarmanni. Bandaríkin hafði unnið 104 leiki í röð á heimavelli en þrátt fyrir nokkur ágæt færi náði Wambach ekki að skora. Hún var tekin af velli á 72. mínútu.Sjá einnig: Átta gegn Íslandi „Mér finnst það við hæfi að ég hafi spilað í 70 mínútur og að okkur hafi ekki tekist að skora,“ sagði Wambach í léttum dúr eftir leikinn í nótt. „En þetta er allt í góðu lagi. Það er tímabært að ég fari. Þessir ungu leikmenn eiga svo mikið fram undan og ég hef notið þeirrar blessunar að hafa verið hluti af þessu liði í svo langan tíma.“ „Liðið er í þeirra höndum núna,“ sagði Wambach í tilfinningaþrungnu viðtali.Vísir/Getty
Fótbolti Tengdar fréttir Kveðjustund hjá engri venjulegri knattspyrnukonu Abby Wambach spilaði í nótt sinn 255. og síðasta leik fyrir bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta en þar með er á enda stórbrotinn ferill markahæsta landsliðsmanns knattspyrnusögunnar. Leiðtogi bandaríska landsliðsins síðustu ár kveður sem heimsmeistari en er örugglega ekki hætt að segja sína skoðun. 17. desember 2015 06:30 Átta gegn Íslandi Abby Wambach hafði fyrir leikinn í nótt skorað 184 mörk fyrir bandaríska landsliðið og komst á blað á móti 33 þjóðum á landsliðsferli sínum. 17. desember 2015 07:00 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Sjá meira
Kveðjustund hjá engri venjulegri knattspyrnukonu Abby Wambach spilaði í nótt sinn 255. og síðasta leik fyrir bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta en þar með er á enda stórbrotinn ferill markahæsta landsliðsmanns knattspyrnusögunnar. Leiðtogi bandaríska landsliðsins síðustu ár kveður sem heimsmeistari en er örugglega ekki hætt að segja sína skoðun. 17. desember 2015 06:30
Átta gegn Íslandi Abby Wambach hafði fyrir leikinn í nótt skorað 184 mörk fyrir bandaríska landsliðið og komst á blað á móti 33 þjóðum á landsliðsferli sínum. 17. desember 2015 07:00