Bratthöfði orðinn að Svarthöfða Birgir Olgeirsson skrifar 17. desember 2015 16:31 S. Björn Blöndal heldur á Svarthöfða skiltinu góða en við hlið hans eru Óli Gneisti Sóleyjarson, sem átti hugmyndina að breyta Bratthöfða í Svarthöfða, og sonur hans. Vísir/S. Björn Blöndal Þau tímamót urðu í Reykjavík í dag að Bratthöfði varð að Svarthöfða. Þessi breyting átti sér um tveggja ára aðdraganda. Óli Gneisti Sóleyjarson kom með hugmyndina fyrir tveimur árum sem var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði í ágúst síðastliðnum. Það er að sjálfsögðu við hæfi að þetta skilti hafi verið hengt upp í dag, í ljósi þess að sjöunda Stjörnustríðsmyndin, The Force Awakens, var frumsýnd á Íslandi í gær. „Frumsýningin hefur nú örugglega ýtt við þessu. En þetta var tímabært, það var búið að gera skiltið. Þannig að þetta var viðeigandi tímasetning,“ segir S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, sem var viðstaddur þegar skiltinu var komið fyrir í dag. Björn segist ekki geta sagt til um það hvort að Reykvíkingar geti átt von á frekari tilvísunum í Stjörnustríðsheiminn á næstunni. „Ég var búinn að skjóta því að Hafnfirðingum að þeir ættu dauðafæri á Anakinn (Anakin Skywalker, sem varð að Svarthöfða), enda með Kinnahverfi. Svo var búið að stinga upp á Chewbakka í Bökkunum en það er ekkert sem steinliggur eins og Svarthöfði.“ Tengdar fréttir Star Wars-frumsýningin: „Ég varla trúi því að þetta sé að gerast“ Einn laumaðist inn í Egilshöll um miðjan dag til að vera fremstur og annar ætlar að sjá sjöundu Stjörnustríðsmyndina sjö sinnum. 17. desember 2015 12:00 Fékk götu nefnda Svarthöfði: "Gaman að fara út fyrir kassann“ "Ég setti hana auðvitað inn þegar Jón Gnarr var borgarstjóri og ég viðurkenni að ég bjóst við því að það myndi kannski hafa áhrif,“ útskýrir Óli Gneisti Sóleyjarson. 27. ágúst 2015 13:00 Uppnám á Star Wars-sýningu í Egilshöll: „Ótrúlegt að þetta þurfi að gerast á stærstu stundinni í okkar löngu sögu“ Undir lok miðnætursýningarinnar á Star Wars í Egilshöll í nótt fraus myndin ítrekað – hátt í tíu sinnum og í fjölmargar sekúndur í hvert skipti. 17. desember 2015 09:02 Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Sjá meira
Þau tímamót urðu í Reykjavík í dag að Bratthöfði varð að Svarthöfða. Þessi breyting átti sér um tveggja ára aðdraganda. Óli Gneisti Sóleyjarson kom með hugmyndina fyrir tveimur árum sem var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði í ágúst síðastliðnum. Það er að sjálfsögðu við hæfi að þetta skilti hafi verið hengt upp í dag, í ljósi þess að sjöunda Stjörnustríðsmyndin, The Force Awakens, var frumsýnd á Íslandi í gær. „Frumsýningin hefur nú örugglega ýtt við þessu. En þetta var tímabært, það var búið að gera skiltið. Þannig að þetta var viðeigandi tímasetning,“ segir S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, sem var viðstaddur þegar skiltinu var komið fyrir í dag. Björn segist ekki geta sagt til um það hvort að Reykvíkingar geti átt von á frekari tilvísunum í Stjörnustríðsheiminn á næstunni. „Ég var búinn að skjóta því að Hafnfirðingum að þeir ættu dauðafæri á Anakinn (Anakin Skywalker, sem varð að Svarthöfða), enda með Kinnahverfi. Svo var búið að stinga upp á Chewbakka í Bökkunum en það er ekkert sem steinliggur eins og Svarthöfði.“
Tengdar fréttir Star Wars-frumsýningin: „Ég varla trúi því að þetta sé að gerast“ Einn laumaðist inn í Egilshöll um miðjan dag til að vera fremstur og annar ætlar að sjá sjöundu Stjörnustríðsmyndina sjö sinnum. 17. desember 2015 12:00 Fékk götu nefnda Svarthöfði: "Gaman að fara út fyrir kassann“ "Ég setti hana auðvitað inn þegar Jón Gnarr var borgarstjóri og ég viðurkenni að ég bjóst við því að það myndi kannski hafa áhrif,“ útskýrir Óli Gneisti Sóleyjarson. 27. ágúst 2015 13:00 Uppnám á Star Wars-sýningu í Egilshöll: „Ótrúlegt að þetta þurfi að gerast á stærstu stundinni í okkar löngu sögu“ Undir lok miðnætursýningarinnar á Star Wars í Egilshöll í nótt fraus myndin ítrekað – hátt í tíu sinnum og í fjölmargar sekúndur í hvert skipti. 17. desember 2015 09:02 Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Sjá meira
Star Wars-frumsýningin: „Ég varla trúi því að þetta sé að gerast“ Einn laumaðist inn í Egilshöll um miðjan dag til að vera fremstur og annar ætlar að sjá sjöundu Stjörnustríðsmyndina sjö sinnum. 17. desember 2015 12:00
Fékk götu nefnda Svarthöfði: "Gaman að fara út fyrir kassann“ "Ég setti hana auðvitað inn þegar Jón Gnarr var borgarstjóri og ég viðurkenni að ég bjóst við því að það myndi kannski hafa áhrif,“ útskýrir Óli Gneisti Sóleyjarson. 27. ágúst 2015 13:00
Uppnám á Star Wars-sýningu í Egilshöll: „Ótrúlegt að þetta þurfi að gerast á stærstu stundinni í okkar löngu sögu“ Undir lok miðnætursýningarinnar á Star Wars í Egilshöll í nótt fraus myndin ítrekað – hátt í tíu sinnum og í fjölmargar sekúndur í hvert skipti. 17. desember 2015 09:02