Bratthöfði orðinn að Svarthöfða Birgir Olgeirsson skrifar 17. desember 2015 16:31 S. Björn Blöndal heldur á Svarthöfða skiltinu góða en við hlið hans eru Óli Gneisti Sóleyjarson, sem átti hugmyndina að breyta Bratthöfða í Svarthöfða, og sonur hans. Vísir/S. Björn Blöndal Þau tímamót urðu í Reykjavík í dag að Bratthöfði varð að Svarthöfða. Þessi breyting átti sér um tveggja ára aðdraganda. Óli Gneisti Sóleyjarson kom með hugmyndina fyrir tveimur árum sem var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði í ágúst síðastliðnum. Það er að sjálfsögðu við hæfi að þetta skilti hafi verið hengt upp í dag, í ljósi þess að sjöunda Stjörnustríðsmyndin, The Force Awakens, var frumsýnd á Íslandi í gær. „Frumsýningin hefur nú örugglega ýtt við þessu. En þetta var tímabært, það var búið að gera skiltið. Þannig að þetta var viðeigandi tímasetning,“ segir S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, sem var viðstaddur þegar skiltinu var komið fyrir í dag. Björn segist ekki geta sagt til um það hvort að Reykvíkingar geti átt von á frekari tilvísunum í Stjörnustríðsheiminn á næstunni. „Ég var búinn að skjóta því að Hafnfirðingum að þeir ættu dauðafæri á Anakinn (Anakin Skywalker, sem varð að Svarthöfða), enda með Kinnahverfi. Svo var búið að stinga upp á Chewbakka í Bökkunum en það er ekkert sem steinliggur eins og Svarthöfði.“ Tengdar fréttir Star Wars-frumsýningin: „Ég varla trúi því að þetta sé að gerast“ Einn laumaðist inn í Egilshöll um miðjan dag til að vera fremstur og annar ætlar að sjá sjöundu Stjörnustríðsmyndina sjö sinnum. 17. desember 2015 12:00 Fékk götu nefnda Svarthöfði: "Gaman að fara út fyrir kassann“ "Ég setti hana auðvitað inn þegar Jón Gnarr var borgarstjóri og ég viðurkenni að ég bjóst við því að það myndi kannski hafa áhrif,“ útskýrir Óli Gneisti Sóleyjarson. 27. ágúst 2015 13:00 Uppnám á Star Wars-sýningu í Egilshöll: „Ótrúlegt að þetta þurfi að gerast á stærstu stundinni í okkar löngu sögu“ Undir lok miðnætursýningarinnar á Star Wars í Egilshöll í nótt fraus myndin ítrekað – hátt í tíu sinnum og í fjölmargar sekúndur í hvert skipti. 17. desember 2015 09:02 Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira
Þau tímamót urðu í Reykjavík í dag að Bratthöfði varð að Svarthöfða. Þessi breyting átti sér um tveggja ára aðdraganda. Óli Gneisti Sóleyjarson kom með hugmyndina fyrir tveimur árum sem var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði í ágúst síðastliðnum. Það er að sjálfsögðu við hæfi að þetta skilti hafi verið hengt upp í dag, í ljósi þess að sjöunda Stjörnustríðsmyndin, The Force Awakens, var frumsýnd á Íslandi í gær. „Frumsýningin hefur nú örugglega ýtt við þessu. En þetta var tímabært, það var búið að gera skiltið. Þannig að þetta var viðeigandi tímasetning,“ segir S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, sem var viðstaddur þegar skiltinu var komið fyrir í dag. Björn segist ekki geta sagt til um það hvort að Reykvíkingar geti átt von á frekari tilvísunum í Stjörnustríðsheiminn á næstunni. „Ég var búinn að skjóta því að Hafnfirðingum að þeir ættu dauðafæri á Anakinn (Anakin Skywalker, sem varð að Svarthöfða), enda með Kinnahverfi. Svo var búið að stinga upp á Chewbakka í Bökkunum en það er ekkert sem steinliggur eins og Svarthöfði.“
Tengdar fréttir Star Wars-frumsýningin: „Ég varla trúi því að þetta sé að gerast“ Einn laumaðist inn í Egilshöll um miðjan dag til að vera fremstur og annar ætlar að sjá sjöundu Stjörnustríðsmyndina sjö sinnum. 17. desember 2015 12:00 Fékk götu nefnda Svarthöfði: "Gaman að fara út fyrir kassann“ "Ég setti hana auðvitað inn þegar Jón Gnarr var borgarstjóri og ég viðurkenni að ég bjóst við því að það myndi kannski hafa áhrif,“ útskýrir Óli Gneisti Sóleyjarson. 27. ágúst 2015 13:00 Uppnám á Star Wars-sýningu í Egilshöll: „Ótrúlegt að þetta þurfi að gerast á stærstu stundinni í okkar löngu sögu“ Undir lok miðnætursýningarinnar á Star Wars í Egilshöll í nótt fraus myndin ítrekað – hátt í tíu sinnum og í fjölmargar sekúndur í hvert skipti. 17. desember 2015 09:02 Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira
Star Wars-frumsýningin: „Ég varla trúi því að þetta sé að gerast“ Einn laumaðist inn í Egilshöll um miðjan dag til að vera fremstur og annar ætlar að sjá sjöundu Stjörnustríðsmyndina sjö sinnum. 17. desember 2015 12:00
Fékk götu nefnda Svarthöfði: "Gaman að fara út fyrir kassann“ "Ég setti hana auðvitað inn þegar Jón Gnarr var borgarstjóri og ég viðurkenni að ég bjóst við því að það myndi kannski hafa áhrif,“ útskýrir Óli Gneisti Sóleyjarson. 27. ágúst 2015 13:00
Uppnám á Star Wars-sýningu í Egilshöll: „Ótrúlegt að þetta þurfi að gerast á stærstu stundinni í okkar löngu sögu“ Undir lok miðnætursýningarinnar á Star Wars í Egilshöll í nótt fraus myndin ítrekað – hátt í tíu sinnum og í fjölmargar sekúndur í hvert skipti. 17. desember 2015 09:02