Bratthöfði orðinn að Svarthöfða Birgir Olgeirsson skrifar 17. desember 2015 16:31 S. Björn Blöndal heldur á Svarthöfða skiltinu góða en við hlið hans eru Óli Gneisti Sóleyjarson, sem átti hugmyndina að breyta Bratthöfða í Svarthöfða, og sonur hans. Vísir/S. Björn Blöndal Þau tímamót urðu í Reykjavík í dag að Bratthöfði varð að Svarthöfða. Þessi breyting átti sér um tveggja ára aðdraganda. Óli Gneisti Sóleyjarson kom með hugmyndina fyrir tveimur árum sem var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði í ágúst síðastliðnum. Það er að sjálfsögðu við hæfi að þetta skilti hafi verið hengt upp í dag, í ljósi þess að sjöunda Stjörnustríðsmyndin, The Force Awakens, var frumsýnd á Íslandi í gær. „Frumsýningin hefur nú örugglega ýtt við þessu. En þetta var tímabært, það var búið að gera skiltið. Þannig að þetta var viðeigandi tímasetning,“ segir S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, sem var viðstaddur þegar skiltinu var komið fyrir í dag. Björn segist ekki geta sagt til um það hvort að Reykvíkingar geti átt von á frekari tilvísunum í Stjörnustríðsheiminn á næstunni. „Ég var búinn að skjóta því að Hafnfirðingum að þeir ættu dauðafæri á Anakinn (Anakin Skywalker, sem varð að Svarthöfða), enda með Kinnahverfi. Svo var búið að stinga upp á Chewbakka í Bökkunum en það er ekkert sem steinliggur eins og Svarthöfði.“ Tengdar fréttir Star Wars-frumsýningin: „Ég varla trúi því að þetta sé að gerast“ Einn laumaðist inn í Egilshöll um miðjan dag til að vera fremstur og annar ætlar að sjá sjöundu Stjörnustríðsmyndina sjö sinnum. 17. desember 2015 12:00 Fékk götu nefnda Svarthöfði: "Gaman að fara út fyrir kassann“ "Ég setti hana auðvitað inn þegar Jón Gnarr var borgarstjóri og ég viðurkenni að ég bjóst við því að það myndi kannski hafa áhrif,“ útskýrir Óli Gneisti Sóleyjarson. 27. ágúst 2015 13:00 Uppnám á Star Wars-sýningu í Egilshöll: „Ótrúlegt að þetta þurfi að gerast á stærstu stundinni í okkar löngu sögu“ Undir lok miðnætursýningarinnar á Star Wars í Egilshöll í nótt fraus myndin ítrekað – hátt í tíu sinnum og í fjölmargar sekúndur í hvert skipti. 17. desember 2015 09:02 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Þau tímamót urðu í Reykjavík í dag að Bratthöfði varð að Svarthöfða. Þessi breyting átti sér um tveggja ára aðdraganda. Óli Gneisti Sóleyjarson kom með hugmyndina fyrir tveimur árum sem var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði í ágúst síðastliðnum. Það er að sjálfsögðu við hæfi að þetta skilti hafi verið hengt upp í dag, í ljósi þess að sjöunda Stjörnustríðsmyndin, The Force Awakens, var frumsýnd á Íslandi í gær. „Frumsýningin hefur nú örugglega ýtt við þessu. En þetta var tímabært, það var búið að gera skiltið. Þannig að þetta var viðeigandi tímasetning,“ segir S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, sem var viðstaddur þegar skiltinu var komið fyrir í dag. Björn segist ekki geta sagt til um það hvort að Reykvíkingar geti átt von á frekari tilvísunum í Stjörnustríðsheiminn á næstunni. „Ég var búinn að skjóta því að Hafnfirðingum að þeir ættu dauðafæri á Anakinn (Anakin Skywalker, sem varð að Svarthöfða), enda með Kinnahverfi. Svo var búið að stinga upp á Chewbakka í Bökkunum en það er ekkert sem steinliggur eins og Svarthöfði.“
Tengdar fréttir Star Wars-frumsýningin: „Ég varla trúi því að þetta sé að gerast“ Einn laumaðist inn í Egilshöll um miðjan dag til að vera fremstur og annar ætlar að sjá sjöundu Stjörnustríðsmyndina sjö sinnum. 17. desember 2015 12:00 Fékk götu nefnda Svarthöfði: "Gaman að fara út fyrir kassann“ "Ég setti hana auðvitað inn þegar Jón Gnarr var borgarstjóri og ég viðurkenni að ég bjóst við því að það myndi kannski hafa áhrif,“ útskýrir Óli Gneisti Sóleyjarson. 27. ágúst 2015 13:00 Uppnám á Star Wars-sýningu í Egilshöll: „Ótrúlegt að þetta þurfi að gerast á stærstu stundinni í okkar löngu sögu“ Undir lok miðnætursýningarinnar á Star Wars í Egilshöll í nótt fraus myndin ítrekað – hátt í tíu sinnum og í fjölmargar sekúndur í hvert skipti. 17. desember 2015 09:02 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Star Wars-frumsýningin: „Ég varla trúi því að þetta sé að gerast“ Einn laumaðist inn í Egilshöll um miðjan dag til að vera fremstur og annar ætlar að sjá sjöundu Stjörnustríðsmyndina sjö sinnum. 17. desember 2015 12:00
Fékk götu nefnda Svarthöfði: "Gaman að fara út fyrir kassann“ "Ég setti hana auðvitað inn þegar Jón Gnarr var borgarstjóri og ég viðurkenni að ég bjóst við því að það myndi kannski hafa áhrif,“ útskýrir Óli Gneisti Sóleyjarson. 27. ágúst 2015 13:00
Uppnám á Star Wars-sýningu í Egilshöll: „Ótrúlegt að þetta þurfi að gerast á stærstu stundinni í okkar löngu sögu“ Undir lok miðnætursýningarinnar á Star Wars í Egilshöll í nótt fraus myndin ítrekað – hátt í tíu sinnum og í fjölmargar sekúndur í hvert skipti. 17. desember 2015 09:02