Reynt að svindla á notendum Apple Samúel Karl Ólason skrifar 27. janúar 2015 08:03 Vísir/Getty „Enn og aftur berast okkur tilkynningar um að verið sé að reyna að gabba fólk á netinu,“ skrifaði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu á Facebook síðu sína í gær. Þá hafði lögreglunni borist tilkynningar um að Apple notendur hafi fengið skilaboð um kaup á iTunes, tónlistarveitu Apple. Hafi þeir ekki átt í slíkum viðskiptum er þeim sagt að smella á tengil til að laga það. „Glæpurinn er að tengilinn vísar á falska síðu sem þó lítur rétt út. Þar er fólk beðið að skrá sig og ef það gerir það þá fá þjófarnir þær upplýsingar og geta nýtt sér til að stela.“ Lögreglan biður fólk um að vera á varðbergi gagnvart slíkum sendingum og ganga úr skugga um að ekki sé um gabb að ræða. Vakni einhverjar grunsemdir sé best að senda fyrirspurn um málið til viðkomandi aðila. Þá sé einföld varnaraðgerð að forðast einfaldlega alla tengla sem berast í pósti og að fara á heimasíðu viðkomandi fyrirtækis. „Verið á varðbergi, verið meðvituð um hættuna og ræðið þetta meðal fjölskyldu og vina.“ Post by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. Tækni Mest lesið Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira
„Enn og aftur berast okkur tilkynningar um að verið sé að reyna að gabba fólk á netinu,“ skrifaði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu á Facebook síðu sína í gær. Þá hafði lögreglunni borist tilkynningar um að Apple notendur hafi fengið skilaboð um kaup á iTunes, tónlistarveitu Apple. Hafi þeir ekki átt í slíkum viðskiptum er þeim sagt að smella á tengil til að laga það. „Glæpurinn er að tengilinn vísar á falska síðu sem þó lítur rétt út. Þar er fólk beðið að skrá sig og ef það gerir það þá fá þjófarnir þær upplýsingar og geta nýtt sér til að stela.“ Lögreglan biður fólk um að vera á varðbergi gagnvart slíkum sendingum og ganga úr skugga um að ekki sé um gabb að ræða. Vakni einhverjar grunsemdir sé best að senda fyrirspurn um málið til viðkomandi aðila. Þá sé einföld varnaraðgerð að forðast einfaldlega alla tengla sem berast í pósti og að fara á heimasíðu viðkomandi fyrirtækis. „Verið á varðbergi, verið meðvituð um hættuna og ræðið þetta meðal fjölskyldu og vina.“ Post by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu.
Tækni Mest lesið Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira