Þetta er prófraun á leikmennina Kristinn Páll Teitsson skrifar 23. júlí 2015 06:30 Heimir vonar að aðrir leikmenn stígi upp í kvöld. vísir/Ernir Þátttöku íslenskra liða í Evrópukeppnum gæti lokið í kvöld en bæði FH og KR eru einu marki undir fyrir leiki kvöldsins. KR mætir norska stórveldinu Rosenborg en FH mætir Inter Baku í Aserbaídsjan. Lið FH sem ferðaðist til Aserbaídsjan er vængbrotið en Róbert Örn Óskarsson er í leikbanni og verður því hinn 44 árs gamli Kristján Finnbogason í markinu hjá FH. Þá verða Steven Lennon, Guðmann Þórisson og Atli Viðar Björnsson fjarverandi. Heimir viðurkenndi að ekki væri um óskaundirbúning að ræða. „Sem betur fer eru allir aðrir klárir, þetta er ákveðin prófraun á aðra leikmenn. Þeir eru er sterkari á heimavelli en við sáum í fyrri leiknum að við eigum möguleika ef við eigum góðan leik,“ sagði Heimir sem var viss um að hinn 44 ára gamli Kristján myndi standa sig í markinu. „Hann er ótrúlegur, hann er búinn að vera frábær á æfingum. Hann er í toppstandi og virðist bara verða betri með aldrinum.“ Í Þrándheimi mæta KR-ingar til leiks eftir 0-1 tap á heimavelli. KR-ingar áttu ágætis rispur í leiknum en til þess að stríða norska stórveldinu þurfa þeir að eiga toppleik. „Það er smá óvissa með Þorstein Má en annars eru allir klárir í slaginn. Við getum spilað betur en í síðasta leik en við vitum það að þeir eru með ógnarsterkt lið og munu eflaust spila betur en í fyrri leiknum. Þetta er það stórt lið og kröfur eru gerðar til spilamennskunar þannig að við verðum að eiga toppleik til að eiga séns á að komast áfram, til að byrja með þurfum við að halda hreinu og við reynum að vinna út frá því,“ sagði Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR. Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
Þátttöku íslenskra liða í Evrópukeppnum gæti lokið í kvöld en bæði FH og KR eru einu marki undir fyrir leiki kvöldsins. KR mætir norska stórveldinu Rosenborg en FH mætir Inter Baku í Aserbaídsjan. Lið FH sem ferðaðist til Aserbaídsjan er vængbrotið en Róbert Örn Óskarsson er í leikbanni og verður því hinn 44 árs gamli Kristján Finnbogason í markinu hjá FH. Þá verða Steven Lennon, Guðmann Þórisson og Atli Viðar Björnsson fjarverandi. Heimir viðurkenndi að ekki væri um óskaundirbúning að ræða. „Sem betur fer eru allir aðrir klárir, þetta er ákveðin prófraun á aðra leikmenn. Þeir eru er sterkari á heimavelli en við sáum í fyrri leiknum að við eigum möguleika ef við eigum góðan leik,“ sagði Heimir sem var viss um að hinn 44 ára gamli Kristján myndi standa sig í markinu. „Hann er ótrúlegur, hann er búinn að vera frábær á æfingum. Hann er í toppstandi og virðist bara verða betri með aldrinum.“ Í Þrándheimi mæta KR-ingar til leiks eftir 0-1 tap á heimavelli. KR-ingar áttu ágætis rispur í leiknum en til þess að stríða norska stórveldinu þurfa þeir að eiga toppleik. „Það er smá óvissa með Þorstein Má en annars eru allir klárir í slaginn. Við getum spilað betur en í síðasta leik en við vitum það að þeir eru með ógnarsterkt lið og munu eflaust spila betur en í fyrri leiknum. Þetta er það stórt lið og kröfur eru gerðar til spilamennskunar þannig að við verðum að eiga toppleik til að eiga séns á að komast áfram, til að byrja með þurfum við að halda hreinu og við reynum að vinna út frá því,“ sagði Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR.
Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira