Fáum ráð hjá Rúnari og Pétri Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. júní 2015 06:00 Stuðningsmenn Celtic vekja athygli hvar sem þeir koma. Liðið mætti KR í fyrra. vísir/daníel Annað árið í röð mætir Íslandsmeistarinn skoska stórveldinu Celtic í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu en í þetta sinn kemur það í hlut Stjörnunnar. Celtic er sterkasta liðið sem Stjarnan gat fengið samkvæmt styrkleikalista Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, og ljóst að það verður við ramman reip að draga. Fyrri leikur liðanna verður í Skotlandi 14. eða 15. júlí og sá síðari á Samsung-vellinum viku síðar. „Sænsku og dönsku liðin sem við gátum fengið eru líklega svipuð að styrkleika en Celtic er hins vegar stærsta félagið af þeim sem við gátum fengið,“ sagði Brynjar Björn Gunnarsson, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, í samtali við Fréttablaðið í gær. „En þetta er spennandi og með frábærum stuðningi á heimavelli er allt hægt,“ sagði hann, en ævintýri Stjörnumanna í fyrra er Garðbæingum enn í fersku minni. Þá sló liðið út skoska liðið Motherwell og Lech Poznan frá Póllandi. „Celtic er betra en Motherwell en lakara en Lech Poznan. En til að vinna svona rimmur þarf heppni og allt að ganga upp,“ segir hann. KR tapaði fyrir Celtic í sömu keppni í fyrra, samanlagt 5-0, eftir að hafa tapað 1-0 á KR-vellinum í fyrri leiknum. „Það er aldrei að vita nema að við heyrum í Rúnari [Kristinssyni] og Pétri [Péturssyni, þáverandi þjálfurum KR] til að fá ráð hjá þeim. Það gæti komið okkur til góða.“ Kosturinn við að mæta Celtic nú er að liðið verður nýkomið úr sumarfríi þegar leikirnir fara fram. „Það verða enn tvær vikur í að þeir spili sinn fyrsta deildarleik þegar þeir spila við okkur,“ segir Brynjar Björn og bætir við að hann sé heilt yfir sáttur við að mæta Celtic. „Það er alltaf skemmtilegast að fá sterkustu liðin og prófa sig á móti þeim. Það er dýrmæt reynsla fyrir leikmennina.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira
Annað árið í röð mætir Íslandsmeistarinn skoska stórveldinu Celtic í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu en í þetta sinn kemur það í hlut Stjörnunnar. Celtic er sterkasta liðið sem Stjarnan gat fengið samkvæmt styrkleikalista Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, og ljóst að það verður við ramman reip að draga. Fyrri leikur liðanna verður í Skotlandi 14. eða 15. júlí og sá síðari á Samsung-vellinum viku síðar. „Sænsku og dönsku liðin sem við gátum fengið eru líklega svipuð að styrkleika en Celtic er hins vegar stærsta félagið af þeim sem við gátum fengið,“ sagði Brynjar Björn Gunnarsson, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, í samtali við Fréttablaðið í gær. „En þetta er spennandi og með frábærum stuðningi á heimavelli er allt hægt,“ sagði hann, en ævintýri Stjörnumanna í fyrra er Garðbæingum enn í fersku minni. Þá sló liðið út skoska liðið Motherwell og Lech Poznan frá Póllandi. „Celtic er betra en Motherwell en lakara en Lech Poznan. En til að vinna svona rimmur þarf heppni og allt að ganga upp,“ segir hann. KR tapaði fyrir Celtic í sömu keppni í fyrra, samanlagt 5-0, eftir að hafa tapað 1-0 á KR-vellinum í fyrri leiknum. „Það er aldrei að vita nema að við heyrum í Rúnari [Kristinssyni] og Pétri [Péturssyni, þáverandi þjálfurum KR] til að fá ráð hjá þeim. Það gæti komið okkur til góða.“ Kosturinn við að mæta Celtic nú er að liðið verður nýkomið úr sumarfríi þegar leikirnir fara fram. „Það verða enn tvær vikur í að þeir spili sinn fyrsta deildarleik þegar þeir spila við okkur,“ segir Brynjar Björn og bætir við að hann sé heilt yfir sáttur við að mæta Celtic. „Það er alltaf skemmtilegast að fá sterkustu liðin og prófa sig á móti þeim. Það er dýrmæt reynsla fyrir leikmennina.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira