„Þetta gekk nú bara eins og draumur“ Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 22. maí 2015 07:00 Hrefna segir þjónustuna á Landspítalanum frábæra miðað við að verkföll ljósmæðra sé í gangi Fréttablaðið/Vilhelm „Þetta gekk nú bara eins og draumur,“ sagði Hrefna Sif Ármannsdóttir nýbökuð móðir. Hrefna eignaðist son 10. maí síðastliðinn, á mæðradaginn, ásamt kærasta sínum Stefáni Jóni Sigurðssyni. Hún fann persónulega ekki mikið fyrir verkfalli ljósmæðra á Landspítalanum. „Allri lágmarksþjónustu er auðvitað sinnt. Þetta er einn af þeim hlutum sem er ekki hægt að fresta,“ segir Hrefna sem lofar þjónustuna sem hún fékk á spítalanum. „Þær eru alveg yndislegar í heimaþjónustunni.“ En Hrefna veit af öðrum mæðrum sem fengu skerta þjónustu vegna verkfalla. „Einhverjar hafa misst af sónar og þurft að endurskipuleggja heimsóknir í mæðravernd.“ Hrefna er í svokölluðum bumbuhóp á Facebook þar sem nýbakaðar og verðandi mæður deila reynslusögum. Hún segir að þar sé upplifun kvenna mismunandi vegna verkfallsins. Algengt er samkvæmt umræðum á hópnum að mæður geti ekki verið í Hreiðrinu á Landspítalanum og eru settar fjarri nýfæddu barninu sem dvelur á vökudeildinni. Þá eru sumar sem hafa þurft að fresta gangsetningu. „Veit um konur sem áttu pantaða gangsetningu í gær og voru sendar heim þegar þær mættu og fóru skiljanlega að hágráta og ekkert víst hvernig verður með mína gangsetningu í næstu viku,“ skrifar ein kvennanna í hópnum. Verkfall 2016 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
„Þetta gekk nú bara eins og draumur,“ sagði Hrefna Sif Ármannsdóttir nýbökuð móðir. Hrefna eignaðist son 10. maí síðastliðinn, á mæðradaginn, ásamt kærasta sínum Stefáni Jóni Sigurðssyni. Hún fann persónulega ekki mikið fyrir verkfalli ljósmæðra á Landspítalanum. „Allri lágmarksþjónustu er auðvitað sinnt. Þetta er einn af þeim hlutum sem er ekki hægt að fresta,“ segir Hrefna sem lofar þjónustuna sem hún fékk á spítalanum. „Þær eru alveg yndislegar í heimaþjónustunni.“ En Hrefna veit af öðrum mæðrum sem fengu skerta þjónustu vegna verkfalla. „Einhverjar hafa misst af sónar og þurft að endurskipuleggja heimsóknir í mæðravernd.“ Hrefna er í svokölluðum bumbuhóp á Facebook þar sem nýbakaðar og verðandi mæður deila reynslusögum. Hún segir að þar sé upplifun kvenna mismunandi vegna verkfallsins. Algengt er samkvæmt umræðum á hópnum að mæður geti ekki verið í Hreiðrinu á Landspítalanum og eru settar fjarri nýfæddu barninu sem dvelur á vökudeildinni. Þá eru sumar sem hafa þurft að fresta gangsetningu. „Veit um konur sem áttu pantaða gangsetningu í gær og voru sendar heim þegar þær mættu og fóru skiljanlega að hágráta og ekkert víst hvernig verður með mína gangsetningu í næstu viku,“ skrifar ein kvennanna í hópnum.
Verkfall 2016 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira