Reyðarfirði hrósað á síðu CNN kristjana björg guðbrandsdóttir skrifar 25. mars 2015 07:00 Reyðarfjörður er nefndur í grein CNN, en greininni fylgir mynd af Seyðisfirði. Mynd/Skjáskot CNN Á vef CNN eru taldir upp tíu eftirsóknarverðir staðir til að heimsækja áður en þeir taka breytingum og þar á meðal er Reyðarfjörður. Á frummálinu nefnist greinin: 10 places to see before they're changed forever. Ljóst er að fjörðurinn hefur fengið dágóða kynningu vegna sjónvarpsþáttanna Fortitude, sem voru að miklu leyti teknir upp á Reyðarfirði. Í helstu hlutverkum í þáttunum eru danska leikkonan Sofie Gråbøl, Stanley Tucci og Michael Gambon. Minnst er á álverið, gamla herstöð og Íslenska stríðsárasafnið sem sé eitt helsta aðdráttarafl bæjarins. Athygli vekur að þótt Reyðarfjörður er nefndur í grein CNN, fylgir greininni mynd af Seyðisfirði. Bæjarstjóri Fjarðabyggðar, Páll Björgvin Guðmundsson, segir engan ríg á milli fjarða fagnar ferðamönnum sem vilja koma við á Austfjörðum í sumar. „Nú eru þættirnir farnir að vekja athygli og það munu örugglega margir heimsækja Reyðarfjörð í sumar. Við munum taka vel á móti öllum þeim sem vilja koma í góða veðrið sem verður í sumar.“ Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Sjá meira
Á vef CNN eru taldir upp tíu eftirsóknarverðir staðir til að heimsækja áður en þeir taka breytingum og þar á meðal er Reyðarfjörður. Á frummálinu nefnist greinin: 10 places to see before they're changed forever. Ljóst er að fjörðurinn hefur fengið dágóða kynningu vegna sjónvarpsþáttanna Fortitude, sem voru að miklu leyti teknir upp á Reyðarfirði. Í helstu hlutverkum í þáttunum eru danska leikkonan Sofie Gråbøl, Stanley Tucci og Michael Gambon. Minnst er á álverið, gamla herstöð og Íslenska stríðsárasafnið sem sé eitt helsta aðdráttarafl bæjarins. Athygli vekur að þótt Reyðarfjörður er nefndur í grein CNN, fylgir greininni mynd af Seyðisfirði. Bæjarstjóri Fjarðabyggðar, Páll Björgvin Guðmundsson, segir engan ríg á milli fjarða fagnar ferðamönnum sem vilja koma við á Austfjörðum í sumar. „Nú eru þættirnir farnir að vekja athygli og það munu örugglega margir heimsækja Reyðarfjörð í sumar. Við munum taka vel á móti öllum þeim sem vilja koma í góða veðrið sem verður í sumar.“
Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Sjá meira