Arsenal þarf að sækja til sigurs Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. mars 2015 06:00 Arsene Wenger á ærið verkefni fyrir höndum á sínum gamla heimavelli. Fréttablaðið/getty Arsenal þarf á litlu kraftaverki að halda í Mónakó í kvöld þar sem liðið mætir heimamönnum í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Skytturnar eru í vondum málum eftir 3-1 tap á heimavelli og þurfa að skora þrjú mörk í kvöld til að komast áfram. Arsenal hefur fallið úr leik í 16 liða úrslitum keppninnar undanfarin fjögur ár og nú gæti Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, kvatt Meistaradeildina á sínum gamla heimavelli. Þótt Arsenal hafi grafið sína eigin gröf í fyrri leikjunum í 16 liða úrslitunum undanfarin ár hefur liðið oftar en ekki spilað vel í seinni leiknum og verið nálægt því að komast áfram. Ekki má gleyma ótrúlega 4-0 tapinu gegn AC Milan fyrir þremur árum, en þá kom liðið til baka og vann 3-0 á heimavelli. Öll nótt er því ekki úti enn hjá lærisveinum Wengers. „Við getum gert eitthvað ótrúlegt í Mónakó,“ sagði Arsene Wenger á blaðamannafundi. „Þeir eru líklegri til að komast áfram en ég trúi að við komumst áfram.“ Wenger veit vel að liðið gerði stór mistök í fyrri leiknum á Emirates-vellinum. „Auðvitað væri ég frekar til í að vera 3-0 yfir en þetta er staðan. Við verðum að leiðrétta mistökin okkar. Stundum gerir maður mistök í lífinu sem ekki er hægt að bæta fyrir. Þannig eru hlutirnir ekki í fótboltanum því maður fær alltaf tækifæri til koma til baka,“ sagði Arsene Wenger. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Arsenal þarf á litlu kraftaverki að halda í Mónakó í kvöld þar sem liðið mætir heimamönnum í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Skytturnar eru í vondum málum eftir 3-1 tap á heimavelli og þurfa að skora þrjú mörk í kvöld til að komast áfram. Arsenal hefur fallið úr leik í 16 liða úrslitum keppninnar undanfarin fjögur ár og nú gæti Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, kvatt Meistaradeildina á sínum gamla heimavelli. Þótt Arsenal hafi grafið sína eigin gröf í fyrri leikjunum í 16 liða úrslitunum undanfarin ár hefur liðið oftar en ekki spilað vel í seinni leiknum og verið nálægt því að komast áfram. Ekki má gleyma ótrúlega 4-0 tapinu gegn AC Milan fyrir þremur árum, en þá kom liðið til baka og vann 3-0 á heimavelli. Öll nótt er því ekki úti enn hjá lærisveinum Wengers. „Við getum gert eitthvað ótrúlegt í Mónakó,“ sagði Arsene Wenger á blaðamannafundi. „Þeir eru líklegri til að komast áfram en ég trúi að við komumst áfram.“ Wenger veit vel að liðið gerði stór mistök í fyrri leiknum á Emirates-vellinum. „Auðvitað væri ég frekar til í að vera 3-0 yfir en þetta er staðan. Við verðum að leiðrétta mistökin okkar. Stundum gerir maður mistök í lífinu sem ekki er hægt að bæta fyrir. Þannig eru hlutirnir ekki í fótboltanum því maður fær alltaf tækifæri til koma til baka,“ sagði Arsene Wenger.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira