Barnes: Dettur einhverjum í hug að Sterling komist í liðið hjá Man City? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2015 11:30 Sterling var valinn besti ungi leikmaður Liverpool á lokahófi félagsins í gærkvöldi. vísir/getty Eins og fleiri fyrrverandi leikmenn Liverpool er John Barnes ekki ánægður með hegðun Raheems Sterling sem þykir líklegur til að yfirgefa Anfield í sumar. „Raheem býr yfir miklum hæfileikum en Liverpool gaf honum tækifæri og hann ætti að halda kyrru fyrir hjá félaginu,“ sagði Barnes en samkvæmt frétt BBC hefur Sterling hafnað nýju samningstilboði Liverpool og ætlar að tilkynna knattspyrnustjóranum Brendan Rodgers að hann ætli að fara frá félaginu í sumar.Sjá einnig: Sterling vill fara frá Liverpool. Barnes efast um að Sterling geti labbað inn í hvaða stórlið sem er og óttast að það sama hendi hann og margar vonarstjörnur Englands. „Dettur einhverjum í hug að hann verði fyrsta nafn á skýrslu hjá Manchester City? „Eða eru þeir bara kaupa hann vegna þess að þeir þurfa að fylla kvótann með enska leikmenn? Við höfum séð það sama gerast með leikmann eins og Scott Sinclair,“ sagði Barnes en umræddur Sinclair fór til City sumarið 2012 en lék aðeins 19 leiki með liðinu á þremur árum.Sjá einnig: Sterling á að halda sér saman og skipta um umboðsmann. Barnes bætti þó við að það væri erfitt að halda Sterling nauðugum hjá Liverpool. „Þetta er ekki rétti tíminn fyrir Raheem að fara en ef hann vill skipta um lið ætti Liverpool að selja hann. Það er ekki hægt að vera með óánægðan leikmann í liðinu,“ sagði Barnes. Á lokahófi Liverpool í gær var púað á Sterling þegar hann tók við verðlaunum sem besti ungi leikmaðurinn hjá félaginu. Enski boltinn Tengdar fréttir Carragher: Sterling á að halda sér saman og skipta um umboðsmann Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, segir að Raheem Sterling eigi að halda kyrru fyrir í herbúðum Liverpool og skipta um umboðsmann. 19. maí 2015 10:30 Sterling skemmti sér með leikmönnum Palace eftir tapið Raheem Sterling hefur verið duglegur að koma sér í fréttirnar fyrir annað en það sem hann gerir inn á fótboltavellinum og Liverpool Echo segir frá undarlegri ákvörðun kappans um helgina. 19. maí 2015 11:30 Kane og Berahino báðir með 21 árs liðinu á EM í sumar Gareth Southgate, þjálfari 21 árs landsliðs Englendinga valdi bæði Saido Berahino og Harry Kane í æfingahóp sinn fyrir Evrópumeistaramótið í sumar. 20. maí 2015 10:00 Sterling vill komast burt frá Liverpool segir BBC BBC heldur því fram í kvöld að Raheem Sterling ætli að fara fram á sölu frá Liverpool í sumar. 18. maí 2015 21:15 Wenger: Ég vil ekki ljúga Arsenal mætir Sunderland í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld en það er frestaður leikur frá því fyrr í vetur. 19. maí 2015 09:30 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira
Eins og fleiri fyrrverandi leikmenn Liverpool er John Barnes ekki ánægður með hegðun Raheems Sterling sem þykir líklegur til að yfirgefa Anfield í sumar. „Raheem býr yfir miklum hæfileikum en Liverpool gaf honum tækifæri og hann ætti að halda kyrru fyrir hjá félaginu,“ sagði Barnes en samkvæmt frétt BBC hefur Sterling hafnað nýju samningstilboði Liverpool og ætlar að tilkynna knattspyrnustjóranum Brendan Rodgers að hann ætli að fara frá félaginu í sumar.Sjá einnig: Sterling vill fara frá Liverpool. Barnes efast um að Sterling geti labbað inn í hvaða stórlið sem er og óttast að það sama hendi hann og margar vonarstjörnur Englands. „Dettur einhverjum í hug að hann verði fyrsta nafn á skýrslu hjá Manchester City? „Eða eru þeir bara kaupa hann vegna þess að þeir þurfa að fylla kvótann með enska leikmenn? Við höfum séð það sama gerast með leikmann eins og Scott Sinclair,“ sagði Barnes en umræddur Sinclair fór til City sumarið 2012 en lék aðeins 19 leiki með liðinu á þremur árum.Sjá einnig: Sterling á að halda sér saman og skipta um umboðsmann. Barnes bætti þó við að það væri erfitt að halda Sterling nauðugum hjá Liverpool. „Þetta er ekki rétti tíminn fyrir Raheem að fara en ef hann vill skipta um lið ætti Liverpool að selja hann. Það er ekki hægt að vera með óánægðan leikmann í liðinu,“ sagði Barnes. Á lokahófi Liverpool í gær var púað á Sterling þegar hann tók við verðlaunum sem besti ungi leikmaðurinn hjá félaginu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Carragher: Sterling á að halda sér saman og skipta um umboðsmann Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, segir að Raheem Sterling eigi að halda kyrru fyrir í herbúðum Liverpool og skipta um umboðsmann. 19. maí 2015 10:30 Sterling skemmti sér með leikmönnum Palace eftir tapið Raheem Sterling hefur verið duglegur að koma sér í fréttirnar fyrir annað en það sem hann gerir inn á fótboltavellinum og Liverpool Echo segir frá undarlegri ákvörðun kappans um helgina. 19. maí 2015 11:30 Kane og Berahino báðir með 21 árs liðinu á EM í sumar Gareth Southgate, þjálfari 21 árs landsliðs Englendinga valdi bæði Saido Berahino og Harry Kane í æfingahóp sinn fyrir Evrópumeistaramótið í sumar. 20. maí 2015 10:00 Sterling vill komast burt frá Liverpool segir BBC BBC heldur því fram í kvöld að Raheem Sterling ætli að fara fram á sölu frá Liverpool í sumar. 18. maí 2015 21:15 Wenger: Ég vil ekki ljúga Arsenal mætir Sunderland í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld en það er frestaður leikur frá því fyrr í vetur. 19. maí 2015 09:30 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira
Carragher: Sterling á að halda sér saman og skipta um umboðsmann Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, segir að Raheem Sterling eigi að halda kyrru fyrir í herbúðum Liverpool og skipta um umboðsmann. 19. maí 2015 10:30
Sterling skemmti sér með leikmönnum Palace eftir tapið Raheem Sterling hefur verið duglegur að koma sér í fréttirnar fyrir annað en það sem hann gerir inn á fótboltavellinum og Liverpool Echo segir frá undarlegri ákvörðun kappans um helgina. 19. maí 2015 11:30
Kane og Berahino báðir með 21 árs liðinu á EM í sumar Gareth Southgate, þjálfari 21 árs landsliðs Englendinga valdi bæði Saido Berahino og Harry Kane í æfingahóp sinn fyrir Evrópumeistaramótið í sumar. 20. maí 2015 10:00
Sterling vill komast burt frá Liverpool segir BBC BBC heldur því fram í kvöld að Raheem Sterling ætli að fara fram á sölu frá Liverpool í sumar. 18. maí 2015 21:15
Wenger: Ég vil ekki ljúga Arsenal mætir Sunderland í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld en það er frestaður leikur frá því fyrr í vetur. 19. maí 2015 09:30