Kane og Berahino báðir með 21 árs liðinu á EM í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2015 10:00 Harry Kane. Vísir/Getty Gareth Southgate, þjálfari 21 árs landsliðs Englendinga valdi bæði Saido Berahino og Harry Kane í æfingahóp sinn fyrir Evrópumeistaramótið í sumar. Þeir eru á 27 manna lista sem UEFA fékk frá enska knattspyrnusambandinu en úrslitakeppnin fer fram í Tékklandi í júnímánuði. Harry Kane, framherji Tottenham og Saido Berahino, framherji West Bromwich Albion, eru tveir markahæstu Englendingarnir í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Harry Kane hefur skorað 2ö mörk í 33 leikjum og er næstmarkahæstur á eftir Argentínumanninum Sergio Agüero (25 mörk) en Saido Berahino er í 6. til 8. sæti með 14 mörk í 37 deildarleikjum. Raheem Sterling hjá Liverpool er ekki í hópnum þótt að hann hafi aldur til en hann er orðinn fastamaður í enska A-landsliðinu. Alex Oxlade-Chamberlain hjá Arsenal og Ross Barkley hjá Everton eru líka gjaldgengir en ekki valdir fyrir þetta verkefni. Luke Shaw hjá Manchester United er ekki á listanum en þar sem hinsvegar miðjumaðurinn Ruben Loftus-Cheek sem kom við sögu hjá Englandsmeisturum Chelsea á dögunum. Þetta er ekki lokahópur Gareth Southgate því hann þarf að skera niður um fjögur sæti áður en liðið fer af stað til Tékklands. Englendingar eru í riðli með Portúgal, Svíþjóð og Ítalíu á EM í Tékklandi en fyrsti leikur liðsins er á móti Portúgal 18. júní næstkomandi.27 manna hópur Englendinga:Markverðir: Marcus Bettinelli (Fulham) Jonathan Bond (Watford) Jack Butland (Stoke City)Varnarmenn: Calum Chambers (Arsenal) Eric Dier (Tottenham Hotspur) Luke Garbutt (Everton) Ben Gibson (Middlesbrough) Carl Jenkinson (Arsenal, á láni hjá West Ham United) Michael Keane (Burnley) Liam Moore (Leicester City) John Stones (Everton) Matt Targett (Southampton)Miðjumenn: Tom Carroll (Tottenham Hotspur, á láni hjá Swansea City) Nathaniel Chalobah (Chelsea) Will Hughes (Derby County) Jake Forster-Caskey (Brighton & Hove Albion) Jesse Lingard (Manchester United) Ruben Loftus-Cheek (Chelsea) Alex Pritchard (Tottenham Hotspur) Nathan Redmond (Norwich City) James Ward-Prowse (Southampton)Framherjar: Benik Afobe (Wolverhampton Wanderers) Patrick Bamford (Chelsea, á láni hjá Middlesbrough) Saido Berahino (West Bromwich Albion) Harry Kane (Tottenham Hotspur) Danny Ings (Burnley) Cauley Woodrow (Fulham) Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira
Gareth Southgate, þjálfari 21 árs landsliðs Englendinga valdi bæði Saido Berahino og Harry Kane í æfingahóp sinn fyrir Evrópumeistaramótið í sumar. Þeir eru á 27 manna lista sem UEFA fékk frá enska knattspyrnusambandinu en úrslitakeppnin fer fram í Tékklandi í júnímánuði. Harry Kane, framherji Tottenham og Saido Berahino, framherji West Bromwich Albion, eru tveir markahæstu Englendingarnir í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Harry Kane hefur skorað 2ö mörk í 33 leikjum og er næstmarkahæstur á eftir Argentínumanninum Sergio Agüero (25 mörk) en Saido Berahino er í 6. til 8. sæti með 14 mörk í 37 deildarleikjum. Raheem Sterling hjá Liverpool er ekki í hópnum þótt að hann hafi aldur til en hann er orðinn fastamaður í enska A-landsliðinu. Alex Oxlade-Chamberlain hjá Arsenal og Ross Barkley hjá Everton eru líka gjaldgengir en ekki valdir fyrir þetta verkefni. Luke Shaw hjá Manchester United er ekki á listanum en þar sem hinsvegar miðjumaðurinn Ruben Loftus-Cheek sem kom við sögu hjá Englandsmeisturum Chelsea á dögunum. Þetta er ekki lokahópur Gareth Southgate því hann þarf að skera niður um fjögur sæti áður en liðið fer af stað til Tékklands. Englendingar eru í riðli með Portúgal, Svíþjóð og Ítalíu á EM í Tékklandi en fyrsti leikur liðsins er á móti Portúgal 18. júní næstkomandi.27 manna hópur Englendinga:Markverðir: Marcus Bettinelli (Fulham) Jonathan Bond (Watford) Jack Butland (Stoke City)Varnarmenn: Calum Chambers (Arsenal) Eric Dier (Tottenham Hotspur) Luke Garbutt (Everton) Ben Gibson (Middlesbrough) Carl Jenkinson (Arsenal, á láni hjá West Ham United) Michael Keane (Burnley) Liam Moore (Leicester City) John Stones (Everton) Matt Targett (Southampton)Miðjumenn: Tom Carroll (Tottenham Hotspur, á láni hjá Swansea City) Nathaniel Chalobah (Chelsea) Will Hughes (Derby County) Jake Forster-Caskey (Brighton & Hove Albion) Jesse Lingard (Manchester United) Ruben Loftus-Cheek (Chelsea) Alex Pritchard (Tottenham Hotspur) Nathan Redmond (Norwich City) James Ward-Prowse (Southampton)Framherjar: Benik Afobe (Wolverhampton Wanderers) Patrick Bamford (Chelsea, á láni hjá Middlesbrough) Saido Berahino (West Bromwich Albion) Harry Kane (Tottenham Hotspur) Danny Ings (Burnley) Cauley Woodrow (Fulham)
Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira