Fimm handteknir vegna nauðgana á stúlkubörnum í Delí Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. október 2015 16:00 Margir íbúa Delí hafa mótmælt aðgerðaleysi lögreglu. Fjölmargar nauðganir eru tilkynntar til lögreglu á hverju ári. Vísir/Getty Fimm menn hafa verið handteknir í tengslum við nauðganir á stúlkubörnum í Nýju-Delí á Indlandi. Tveir menn voru handteknir vegna nauðgunar á tveggja og hálfs árs gamalli stúlku og þrír fyrir hópnauðgun á fimm ára stúlku. Tveir 17 ára drengir voru handteknir fyrir nauðgunina á yngri stelpunni. Lögreglan yfirheyrði íbúa á svæðinu þar sem nauðgunin átti sér stað og beindust sjónir fljótt að drengjunum tveimur. Stúlkunni var rænt af heimili sínu af tveimur mönnum en var skilað aftur í gær með áverka og blæðandi sár á líkama sínum. Þrír menn hafa jafnframt verið handteknir í tengslum við rannsókn á hópnauðgun á fimm ára gamalli stúlku í Delí. Lögreglan segir að hún hafi verið lokkuð í hús nágranna síns áður en henni var nauðgað. Stúlkurnar eru báðar á batavegi. Nýja-Delí hefur verið uppnefnd „nauðganahöfuðborg Indlands“ en þetta eru ekki fyrstu fregnirnar af hrottafengnum nauðgunum sem berast þaðan. Árið 2014 voru rúmlega 2000 nauðganir tilkynntar til lögregluyfirvalda. Tengdar fréttir Hópar manna nauðguðu ungri konu í Indlandi á aðfangadagskvöld 21 árs gamalli konu var nauðgað af tveimur hópum manna á aðfangadagskvöld. Árásarmennirnir virðast ótengdir en tíu þeirra eru í haldi lögreglu. 27. desember 2013 16:26 Fimmtán ára stúlka myrt á Indlandi Talið er að henni hafi verið nauðgað og hún myrt eftir að hún deildi við öldunga þorps. 3. september 2014 11:39 Fengu dauðadóm á Indlandi Mennirnir fjórir, sem fyrr í vikunni voru sakfelldir fyrir hrottalega hópnauðgun í Nýju-Delhi, hafa verið dæmdir til dauða. 13. september 2013 09:10 Stúlka kærir fimm fyrir hópnauðgun Hópnauðgun er meðal þriggja kynferðisbrota sem eru til rannsóknar hjá lögreglunni á Eskifirði. Að jafnaði eru þar rannsökuð níu kynferðisbrotamál á ári hverju. 15. ágúst 2013 07:00 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Sjá meira
Fimm menn hafa verið handteknir í tengslum við nauðganir á stúlkubörnum í Nýju-Delí á Indlandi. Tveir menn voru handteknir vegna nauðgunar á tveggja og hálfs árs gamalli stúlku og þrír fyrir hópnauðgun á fimm ára stúlku. Tveir 17 ára drengir voru handteknir fyrir nauðgunina á yngri stelpunni. Lögreglan yfirheyrði íbúa á svæðinu þar sem nauðgunin átti sér stað og beindust sjónir fljótt að drengjunum tveimur. Stúlkunni var rænt af heimili sínu af tveimur mönnum en var skilað aftur í gær með áverka og blæðandi sár á líkama sínum. Þrír menn hafa jafnframt verið handteknir í tengslum við rannsókn á hópnauðgun á fimm ára gamalli stúlku í Delí. Lögreglan segir að hún hafi verið lokkuð í hús nágranna síns áður en henni var nauðgað. Stúlkurnar eru báðar á batavegi. Nýja-Delí hefur verið uppnefnd „nauðganahöfuðborg Indlands“ en þetta eru ekki fyrstu fregnirnar af hrottafengnum nauðgunum sem berast þaðan. Árið 2014 voru rúmlega 2000 nauðganir tilkynntar til lögregluyfirvalda.
Tengdar fréttir Hópar manna nauðguðu ungri konu í Indlandi á aðfangadagskvöld 21 árs gamalli konu var nauðgað af tveimur hópum manna á aðfangadagskvöld. Árásarmennirnir virðast ótengdir en tíu þeirra eru í haldi lögreglu. 27. desember 2013 16:26 Fimmtán ára stúlka myrt á Indlandi Talið er að henni hafi verið nauðgað og hún myrt eftir að hún deildi við öldunga þorps. 3. september 2014 11:39 Fengu dauðadóm á Indlandi Mennirnir fjórir, sem fyrr í vikunni voru sakfelldir fyrir hrottalega hópnauðgun í Nýju-Delhi, hafa verið dæmdir til dauða. 13. september 2013 09:10 Stúlka kærir fimm fyrir hópnauðgun Hópnauðgun er meðal þriggja kynferðisbrota sem eru til rannsóknar hjá lögreglunni á Eskifirði. Að jafnaði eru þar rannsökuð níu kynferðisbrotamál á ári hverju. 15. ágúst 2013 07:00 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Sjá meira
Hópar manna nauðguðu ungri konu í Indlandi á aðfangadagskvöld 21 árs gamalli konu var nauðgað af tveimur hópum manna á aðfangadagskvöld. Árásarmennirnir virðast ótengdir en tíu þeirra eru í haldi lögreglu. 27. desember 2013 16:26
Fimmtán ára stúlka myrt á Indlandi Talið er að henni hafi verið nauðgað og hún myrt eftir að hún deildi við öldunga þorps. 3. september 2014 11:39
Fengu dauðadóm á Indlandi Mennirnir fjórir, sem fyrr í vikunni voru sakfelldir fyrir hrottalega hópnauðgun í Nýju-Delhi, hafa verið dæmdir til dauða. 13. september 2013 09:10
Stúlka kærir fimm fyrir hópnauðgun Hópnauðgun er meðal þriggja kynferðisbrota sem eru til rannsóknar hjá lögreglunni á Eskifirði. Að jafnaði eru þar rannsökuð níu kynferðisbrotamál á ári hverju. 15. ágúst 2013 07:00
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila