FBI skoðar þátt Blatter í ISL-skandalnum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. desember 2015 10:15 FBI heldur áfram að skoða Blatter. vísir/getty Eitt stærsta hneykslismálið hjá FIFA síðustu árin tengist markaðsfyrirtækinu ISL sem fékk öll sjónvarpsréttindi vegna HM. ISL greiddi 100 milljónir punda, tæpa 20 milljarða króna, í mútur til FIFA-manna til þess að fá þennan verðmæta samning. Meðal þeirra sem tóku við mútum voru fyrrum forseti FIFA, Joao Havelange, og fyrrum stjórnarmaður FIFA, Ricardo Teixeira. Núverandi forseti FIFA, Sepp Blatter, hefur alla tíð neitað því að hafa vitað nokkuð um múturnar og gerði í raun aldrei neitt í málinu. Hann leyfði Teixeira meira að segja að taka þátt í kosningunni um HM 2018 og 2022 þar sem hermt er að mönnum hafi verið mútað til að kjósa Rússland og Katar. Hinn skeleggi blaðamaður Panorama hjá BBC, Andrew Jennings, hefur heimildir fyrir því að FBI sé að rannsaka málið og að FBI viti að Blatter hafi ekki verið eins saklaus og hann vildi halda fram. Í bréfi sem Havelange á að hafa skrifað kemur víst fram að Blatter hafi haft fulla vitneskju um múturnar. FBI mun því halda áfram að rannsaka mál Blatter ofan í kjölinn. Fótbolti Tengdar fréttir Styrktaraðilar FIFA setja pressu á sambandið Helstu styrktaraðilar Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, hafa tekið höndum saman um að setja pressu á framkvæmdastjórn sambandsins. 2. desember 2015 08:15 Risatap á rekstri FIFA Árið 2015 hefur verið ein sorgarsaga fyrir Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, og það mun enda á neikvæðum nótum. 3. desember 2015 09:15 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Sjá meira
Eitt stærsta hneykslismálið hjá FIFA síðustu árin tengist markaðsfyrirtækinu ISL sem fékk öll sjónvarpsréttindi vegna HM. ISL greiddi 100 milljónir punda, tæpa 20 milljarða króna, í mútur til FIFA-manna til þess að fá þennan verðmæta samning. Meðal þeirra sem tóku við mútum voru fyrrum forseti FIFA, Joao Havelange, og fyrrum stjórnarmaður FIFA, Ricardo Teixeira. Núverandi forseti FIFA, Sepp Blatter, hefur alla tíð neitað því að hafa vitað nokkuð um múturnar og gerði í raun aldrei neitt í málinu. Hann leyfði Teixeira meira að segja að taka þátt í kosningunni um HM 2018 og 2022 þar sem hermt er að mönnum hafi verið mútað til að kjósa Rússland og Katar. Hinn skeleggi blaðamaður Panorama hjá BBC, Andrew Jennings, hefur heimildir fyrir því að FBI sé að rannsaka málið og að FBI viti að Blatter hafi ekki verið eins saklaus og hann vildi halda fram. Í bréfi sem Havelange á að hafa skrifað kemur víst fram að Blatter hafi haft fulla vitneskju um múturnar. FBI mun því halda áfram að rannsaka mál Blatter ofan í kjölinn.
Fótbolti Tengdar fréttir Styrktaraðilar FIFA setja pressu á sambandið Helstu styrktaraðilar Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, hafa tekið höndum saman um að setja pressu á framkvæmdastjórn sambandsins. 2. desember 2015 08:15 Risatap á rekstri FIFA Árið 2015 hefur verið ein sorgarsaga fyrir Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, og það mun enda á neikvæðum nótum. 3. desember 2015 09:15 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Sjá meira
Styrktaraðilar FIFA setja pressu á sambandið Helstu styrktaraðilar Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, hafa tekið höndum saman um að setja pressu á framkvæmdastjórn sambandsins. 2. desember 2015 08:15
Risatap á rekstri FIFA Árið 2015 hefur verið ein sorgarsaga fyrir Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, og það mun enda á neikvæðum nótum. 3. desember 2015 09:15