Segir hendur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar bundnar sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 7. október 2015 12:23 Frá íbúafundinum í gær. Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, segir hendur bæjarstjórnar bundnar varðandi samkomulag við Thorsil um byggingu kísilvers. Ræða hefði þurft málið á síðasta kjörtímabili en að íbúum standi til boða að koma með tillögur um breytt skipulag. Þetta kom fram í máli hans á fámennum íbúafundi í Reykjanesbæ, þar sem verksmiðja Thorsil var rædd, út frá áliti Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum. Í álitinu segir meðal annars að þrátt fyrir að talið sé að styrkur mengunarefna út frá verksmiðjunni muni falla innan viðmiðunarmarka, muni loftgæði í nágrenninu rýrna umtalsvert. Framundan er íbúakosning um verksmiðjuna, sem þó mun lítil áhrif hafa, því verksmiðjan rís, sama hvað íbúar segja. „Um er að ræða fjárhagslegar skuldbindingar. Það er ekki sjálfgefið að bæjarfulltrúar geti framselt vald sitt til einstaklinga úti í þjóðfélaginu ef það snýst um fjármál. Þannig er nú svo komið með okkur sem störfum núna í meirihlutanum að það er búið að skuldbinda sveitarfélagið gríðarlega mikið. Samningar eru allir undirritaðir. Það er búið að lofa í samningum við Thorsil að breyta lóðunum. Þetta var allt frágengið áður en við komum að. Það þýðir það að okkar hendur eru mjög bundnar í þessu máli,” sagði Friðjón. „Það hefur ekkert sveitarfélag verið í þessari fjárhagslegu stöðu sem Reykjanesbær er í núna, í Norður-Evrópu,” sagði hann jafnframt. Friðjón sagðist harma það hversu illa sóttir íbúafundirnir væru. Þar gæfust íbúum kostur á að koma sinni skoðun á framfæri og leggja til breytingar um skipulag. „Við erum búin að bjóða fólki upp á að breyta skipulagi, koma með hugmyndir, minnka iðnaðarsvæði, en því miður mætir fólk ekki á fundinn. Það er þar sem áhrifin eru mest.” Tengdar fréttir Ríkisstjórnin sökuð um óheilindi í loftslagsmálum Lofar 40 prósenta samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda en liðkar á sama tíma fyrir uppbyggingu kísilvera. 29. september 2015 19:55 Thorsil úthlutað starfsleyfi í Helguvík Gert er ráð fyrir að rekstur kísilmálmverksmiðju í Helgavík hefjist í byrjun árs 2018. 15. september 2015 15:10 Íbúar funduðu um verksmiðju Íbúar í Reykjanesbæ funduðu í gærkvöldi um verksmiðju Thorsil í Helguvík út frá áliti Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum. 7. október 2015 07:00 Verksmiðja Thorsil í Helguvík mun rísa: Niðurstaða íbúakosninga skiptir engu máli Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir að vilji bæjarfulltrúanna standi til þess að verksmiðjan rísi. 28. september 2015 19:10 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Fleiri fréttir „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Sjá meira
Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, segir hendur bæjarstjórnar bundnar varðandi samkomulag við Thorsil um byggingu kísilvers. Ræða hefði þurft málið á síðasta kjörtímabili en að íbúum standi til boða að koma með tillögur um breytt skipulag. Þetta kom fram í máli hans á fámennum íbúafundi í Reykjanesbæ, þar sem verksmiðja Thorsil var rædd, út frá áliti Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum. Í álitinu segir meðal annars að þrátt fyrir að talið sé að styrkur mengunarefna út frá verksmiðjunni muni falla innan viðmiðunarmarka, muni loftgæði í nágrenninu rýrna umtalsvert. Framundan er íbúakosning um verksmiðjuna, sem þó mun lítil áhrif hafa, því verksmiðjan rís, sama hvað íbúar segja. „Um er að ræða fjárhagslegar skuldbindingar. Það er ekki sjálfgefið að bæjarfulltrúar geti framselt vald sitt til einstaklinga úti í þjóðfélaginu ef það snýst um fjármál. Þannig er nú svo komið með okkur sem störfum núna í meirihlutanum að það er búið að skuldbinda sveitarfélagið gríðarlega mikið. Samningar eru allir undirritaðir. Það er búið að lofa í samningum við Thorsil að breyta lóðunum. Þetta var allt frágengið áður en við komum að. Það þýðir það að okkar hendur eru mjög bundnar í þessu máli,” sagði Friðjón. „Það hefur ekkert sveitarfélag verið í þessari fjárhagslegu stöðu sem Reykjanesbær er í núna, í Norður-Evrópu,” sagði hann jafnframt. Friðjón sagðist harma það hversu illa sóttir íbúafundirnir væru. Þar gæfust íbúum kostur á að koma sinni skoðun á framfæri og leggja til breytingar um skipulag. „Við erum búin að bjóða fólki upp á að breyta skipulagi, koma með hugmyndir, minnka iðnaðarsvæði, en því miður mætir fólk ekki á fundinn. Það er þar sem áhrifin eru mest.”
Tengdar fréttir Ríkisstjórnin sökuð um óheilindi í loftslagsmálum Lofar 40 prósenta samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda en liðkar á sama tíma fyrir uppbyggingu kísilvera. 29. september 2015 19:55 Thorsil úthlutað starfsleyfi í Helguvík Gert er ráð fyrir að rekstur kísilmálmverksmiðju í Helgavík hefjist í byrjun árs 2018. 15. september 2015 15:10 Íbúar funduðu um verksmiðju Íbúar í Reykjanesbæ funduðu í gærkvöldi um verksmiðju Thorsil í Helguvík út frá áliti Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum. 7. október 2015 07:00 Verksmiðja Thorsil í Helguvík mun rísa: Niðurstaða íbúakosninga skiptir engu máli Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir að vilji bæjarfulltrúanna standi til þess að verksmiðjan rísi. 28. september 2015 19:10 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Fleiri fréttir „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Sjá meira
Ríkisstjórnin sökuð um óheilindi í loftslagsmálum Lofar 40 prósenta samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda en liðkar á sama tíma fyrir uppbyggingu kísilvera. 29. september 2015 19:55
Thorsil úthlutað starfsleyfi í Helguvík Gert er ráð fyrir að rekstur kísilmálmverksmiðju í Helgavík hefjist í byrjun árs 2018. 15. september 2015 15:10
Íbúar funduðu um verksmiðju Íbúar í Reykjanesbæ funduðu í gærkvöldi um verksmiðju Thorsil í Helguvík út frá áliti Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum. 7. október 2015 07:00
Verksmiðja Thorsil í Helguvík mun rísa: Niðurstaða íbúakosninga skiptir engu máli Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir að vilji bæjarfulltrúanna standi til þess að verksmiðjan rísi. 28. september 2015 19:10