Skotar í bestu stöðu liðanna í þriðja sæti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. mars 2015 12:30 Skotar fögnuðu sigri á Gíbraltar um helgina. Vísir/Getty Eftir frækinn 3-0 sigur á Kasakstan á laugardaginn er Ísland í góðum málum í A-riðli undankeppni EM 2016 með tólf stig af fimmtán mögulegum. Aðeins Tékkar eru með fleiri stig, þrettán talsins, en þeir mæta okkar mönnum á Laugardalsvelli þann 12. júní. Tvö efstu liðin úr hverjum riðli komast áfram í lokakeppnina í Frakklandi og er Ísland með fimm stiga forystu á næsta lið, Holland, eftir jafntefli síðarnefnda liðsins gegn Tyrklandi sem er í fjórða sæti með fimm stig. Ísland á eftir heimaleiki gegn Tékklandi, Kasakstan og Lettlandi og útileiki gegn Hollandi og Tyrklandi. Það eru því enn mikið af stigum í pottinum en útlitið er óneitanlega gott fyrir Lars, Heimi og okkar menn. 24 lið taka þátt í lokakeppni EM 2016 en liðunum hefur verið fjölgað um átta frá því í síðustu keppni. Frakkland er öruggt með sitt sæti sem gestgjafi og sem fyrr segir komast efstu tvö liðin úr riðlunum níu áfram í lokakeppnina. Eftir standa fimm lið. Það lið sem bestum árangri af þeim sem lenda í þriðja sæti sinna riðla kemst beint á EM en hin átta mætast í umspili, heima og að heiman, í nóvember um síðustu fjögur sætin. Sem stendur er Skotland með bestan árangur liðanna í þriðja sæti en næst á eftir koma Ungverjaland, Albanía, Sviss, Úkraína, Noregur, Belgía, Holland og Rússland. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sjá meira
Eftir frækinn 3-0 sigur á Kasakstan á laugardaginn er Ísland í góðum málum í A-riðli undankeppni EM 2016 með tólf stig af fimmtán mögulegum. Aðeins Tékkar eru með fleiri stig, þrettán talsins, en þeir mæta okkar mönnum á Laugardalsvelli þann 12. júní. Tvö efstu liðin úr hverjum riðli komast áfram í lokakeppnina í Frakklandi og er Ísland með fimm stiga forystu á næsta lið, Holland, eftir jafntefli síðarnefnda liðsins gegn Tyrklandi sem er í fjórða sæti með fimm stig. Ísland á eftir heimaleiki gegn Tékklandi, Kasakstan og Lettlandi og útileiki gegn Hollandi og Tyrklandi. Það eru því enn mikið af stigum í pottinum en útlitið er óneitanlega gott fyrir Lars, Heimi og okkar menn. 24 lið taka þátt í lokakeppni EM 2016 en liðunum hefur verið fjölgað um átta frá því í síðustu keppni. Frakkland er öruggt með sitt sæti sem gestgjafi og sem fyrr segir komast efstu tvö liðin úr riðlunum níu áfram í lokakeppnina. Eftir standa fimm lið. Það lið sem bestum árangri af þeim sem lenda í þriðja sæti sinna riðla kemst beint á EM en hin átta mætast í umspili, heima og að heiman, í nóvember um síðustu fjögur sætin. Sem stendur er Skotland með bestan árangur liðanna í þriðja sæti en næst á eftir koma Ungverjaland, Albanía, Sviss, Úkraína, Noregur, Belgía, Holland og Rússland.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti