Bubbalög komin á bannlista sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 23. september 2015 19:56 Bubbi Morthens stóð við stóru orðin og leitaði aðstoðar STEFs, sem farið hefur fram á að lög hans verði ekki spiluð á Útvarpi Sögu. vísir/gva Einn tónlistarmaður hefur leitað til STEFs og farið fram á að tónlist hans verði ekki framar spiluð á Útvarpi Sögu. Um er að ræða Bubba Morthens, en hann segir stöðina ala á fordómum og mannhatri. Bubbi setti inn færslu á Facebook á dögunum þess efnis að Útvarp Saga mætti ekki lengur spila eftir hann tónlist. Hljómsveitin Ljótu hálfvitarnir gerði það einnig, en Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri sagði í samtali við Vísi að engin formleg beiðni hefði borist og því væru lögin enn í spilun. Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEFs, staðfesti í samtali við Reykjavík síðdegis að slík beiðni hefði borist frá Bubba. „STEF gerir almennt samninga við útvarpsstöðvar, þá sem flytja tónlistina opinberlega og í þeim samningum fær viðkomandi útvarpsstöð heimild til að spila hvaða tónlist sem er, og þá höfum við í raun ekkert um það að segja hvaða tónlist það er. Því ráða þeir alveg sjálfir og þess vegna spilað sama lagið í 24 tíma á sólarhring,“ segir hún. Hún segir þó að í samningunum sé ákvæði um að einstakir höfundar geti lagt bann við því að verk þeirra sé flutt hjá viðkomandi fyrirtæki. „En þá þarf stef að tilkynna viðkomandi samningshafa, viðkomandi útvarpsstöð, um slíkt bann með mánaðarfyrirvara,“ segir Guðrún Lög Bubba munu því heyra sögunni til á Útvarpi Sögu frá og með októberlokum. Hlýða má á viðtalið við Guðrúnu í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Bubbalög á Útvarpi Sögu heyra sögunni til „Skömm þeirra og heimska er algör,“ segir Bubbi Morthens. 22. september 2015 17:44 Banna Útvarpi Sögu að spila tónlist þeirra: Verða segja sorrý og baka köku handa okkur „Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð annað sem sem Ljótu hálfvitarnir hafa hljóðritað eða munu hljóðrita í framtíðinni.“ 22. september 2015 13:30 Engin eftirsjá útvarpsstjóra: „Hvað eru þeir að reyna að skoðanakúga okkur?“ Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir að stöðin hafi enga beiðni fengið, hvorki frá Ljótu hálfvitunum né Bubba, um að tónlist þeirra verði ekki spiluð á stöðinni. 23. september 2015 13:21 Mest lesið „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Erlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Fleiri fréttir Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Sjá meira
Einn tónlistarmaður hefur leitað til STEFs og farið fram á að tónlist hans verði ekki framar spiluð á Útvarpi Sögu. Um er að ræða Bubba Morthens, en hann segir stöðina ala á fordómum og mannhatri. Bubbi setti inn færslu á Facebook á dögunum þess efnis að Útvarp Saga mætti ekki lengur spila eftir hann tónlist. Hljómsveitin Ljótu hálfvitarnir gerði það einnig, en Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri sagði í samtali við Vísi að engin formleg beiðni hefði borist og því væru lögin enn í spilun. Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEFs, staðfesti í samtali við Reykjavík síðdegis að slík beiðni hefði borist frá Bubba. „STEF gerir almennt samninga við útvarpsstöðvar, þá sem flytja tónlistina opinberlega og í þeim samningum fær viðkomandi útvarpsstöð heimild til að spila hvaða tónlist sem er, og þá höfum við í raun ekkert um það að segja hvaða tónlist það er. Því ráða þeir alveg sjálfir og þess vegna spilað sama lagið í 24 tíma á sólarhring,“ segir hún. Hún segir þó að í samningunum sé ákvæði um að einstakir höfundar geti lagt bann við því að verk þeirra sé flutt hjá viðkomandi fyrirtæki. „En þá þarf stef að tilkynna viðkomandi samningshafa, viðkomandi útvarpsstöð, um slíkt bann með mánaðarfyrirvara,“ segir Guðrún Lög Bubba munu því heyra sögunni til á Útvarpi Sögu frá og með októberlokum. Hlýða má á viðtalið við Guðrúnu í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Bubbalög á Útvarpi Sögu heyra sögunni til „Skömm þeirra og heimska er algör,“ segir Bubbi Morthens. 22. september 2015 17:44 Banna Útvarpi Sögu að spila tónlist þeirra: Verða segja sorrý og baka köku handa okkur „Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð annað sem sem Ljótu hálfvitarnir hafa hljóðritað eða munu hljóðrita í framtíðinni.“ 22. september 2015 13:30 Engin eftirsjá útvarpsstjóra: „Hvað eru þeir að reyna að skoðanakúga okkur?“ Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir að stöðin hafi enga beiðni fengið, hvorki frá Ljótu hálfvitunum né Bubba, um að tónlist þeirra verði ekki spiluð á stöðinni. 23. september 2015 13:21 Mest lesið „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Erlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Fleiri fréttir Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Sjá meira
Bubbalög á Útvarpi Sögu heyra sögunni til „Skömm þeirra og heimska er algör,“ segir Bubbi Morthens. 22. september 2015 17:44
Banna Útvarpi Sögu að spila tónlist þeirra: Verða segja sorrý og baka köku handa okkur „Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð annað sem sem Ljótu hálfvitarnir hafa hljóðritað eða munu hljóðrita í framtíðinni.“ 22. september 2015 13:30
Engin eftirsjá útvarpsstjóra: „Hvað eru þeir að reyna að skoðanakúga okkur?“ Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir að stöðin hafi enga beiðni fengið, hvorki frá Ljótu hálfvitunum né Bubba, um að tónlist þeirra verði ekki spiluð á stöðinni. 23. september 2015 13:21
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda