Enn ein mótmælin gegn ríkisstjórninni á Austurvelli Bjarki Ármannsson skrifar 24. maí 2015 18:26 Frá mótmælum vegna ESB-málsins í mars síðastliðnum. Um 4.400 manns hafa, þegar þetta er skrifað, boðað komu sína á Facebook-viðburðinn „Bylting! Uppreisn! ENDILEGA deilið og bjóðið eins og þið viljið!“ þar sem fólk er hvatt til þess að fjölmenna á Austurvöll næsta þriðjudag, að því er virðist til að mótmæla sitjandi ríkisstjórn. „Almenningur sér sig nú knúinn til að koma núverandi ríkisstjórn frá störfum,“ segir í lýsingu viðburðarins á Facebook. „Hún er að valda varanlegum, óafturkræfum skaða fyrir þjóðina. Við erum reið.“ Mótmælendur eru hvattir til þess að koma með lykla með sér á Austurvöll, bæði til þess að búa til hávaða og til að koma þeim skilaboðum á framfæri að umboð ríkisstjórnarinnar sé runnið út. Fjölmenn mótmæli gegn ríkisstjórninni fóru nokkuð reglulega fram í vetur. Á fimmta þúsund manns komu saman í nóvember til að mótmæla „dólgslegri og hrokafullri“ framkomu ríkisstjórnarinnar í hinum ýmsu málum, í kjölfar fundarboðs tónlistarmannsins Svavars Knúts. Fleiri mótmæli fylgdu í kjölfarið, meðal annars vegna hluts Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra í lekamálinu svokallaða. Þá var efnt til mótmæla í mars síðastliðnum vegna bréfs Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra til ráðherraráðs Evrópusambandsins og yfirlýsinga hans í kjölfarið um að Ísland hefði verið tekið af lista umsóknarríkja sambandsins. Boðað er til mótmælanna klukkan fimm næstkomandi þriðjudag, 26. maí. Tengdar fréttir Vill að þjóðin sameinist um að koma ríkisstjórninni frá Grein eftir þingmann vekur athygli. 29. desember 2014 10:09 Mótmælin á Austurvelli: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll á níunda tímanum í kvöld til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við ESB. 12. mars 2015 21:37 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Sjá meira
Um 4.400 manns hafa, þegar þetta er skrifað, boðað komu sína á Facebook-viðburðinn „Bylting! Uppreisn! ENDILEGA deilið og bjóðið eins og þið viljið!“ þar sem fólk er hvatt til þess að fjölmenna á Austurvöll næsta þriðjudag, að því er virðist til að mótmæla sitjandi ríkisstjórn. „Almenningur sér sig nú knúinn til að koma núverandi ríkisstjórn frá störfum,“ segir í lýsingu viðburðarins á Facebook. „Hún er að valda varanlegum, óafturkræfum skaða fyrir þjóðina. Við erum reið.“ Mótmælendur eru hvattir til þess að koma með lykla með sér á Austurvöll, bæði til þess að búa til hávaða og til að koma þeim skilaboðum á framfæri að umboð ríkisstjórnarinnar sé runnið út. Fjölmenn mótmæli gegn ríkisstjórninni fóru nokkuð reglulega fram í vetur. Á fimmta þúsund manns komu saman í nóvember til að mótmæla „dólgslegri og hrokafullri“ framkomu ríkisstjórnarinnar í hinum ýmsu málum, í kjölfar fundarboðs tónlistarmannsins Svavars Knúts. Fleiri mótmæli fylgdu í kjölfarið, meðal annars vegna hluts Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra í lekamálinu svokallaða. Þá var efnt til mótmæla í mars síðastliðnum vegna bréfs Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra til ráðherraráðs Evrópusambandsins og yfirlýsinga hans í kjölfarið um að Ísland hefði verið tekið af lista umsóknarríkja sambandsins. Boðað er til mótmælanna klukkan fimm næstkomandi þriðjudag, 26. maí.
Tengdar fréttir Vill að þjóðin sameinist um að koma ríkisstjórninni frá Grein eftir þingmann vekur athygli. 29. desember 2014 10:09 Mótmælin á Austurvelli: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll á níunda tímanum í kvöld til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við ESB. 12. mars 2015 21:37 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Sjá meira
Vill að þjóðin sameinist um að koma ríkisstjórninni frá Grein eftir þingmann vekur athygli. 29. desember 2014 10:09
Mótmælin á Austurvelli: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll á níunda tímanum í kvöld til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við ESB. 12. mars 2015 21:37