Von á tillögu frá ríkinu í deilunum við BHM Aðalsteinn Kjartansson skrifar 22. maí 2015 12:00 Páll Halldórsson segist ekki vita við hverju eigi að búast frá ríkinu. Vísir/Ernir Samninganefndir Bandalags háskólamanna og ríkisins koma saman til fundar hjá Ríkissáttasemjara klukkan 15 í dag. Þar er gert ráð fyrir að ríkið komi fram með nýjar tillögur um lausn á deilunni. Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segist ekki vita hverju hann eigi að búast við frá samninganefnd ríkisins á fundinum. síðasta fundi hafi verið slitið og ákveðið að ekki yrði boðað til annars fundar nema að ríkið hefði eitthvað nýtt fram að færa. „Hingað til hefur ekkert verið að gerast í þessum viðræðum sem hefur hjálpað okkur að leysa málið. Auðvitað fer maður alltaf með þá von að nýr fundur færi okkur nær lausninni en meira get ég í sjálfu sér ekki sagt um það. Þegar við fórum af síðasta fundi þá lá það fyrir til næsta fundar yrði boðað ef ríkið hefði eitthvað fram að færa og nú sjáum við bara hvað það er,“ segir hann. Fundurinn fer fram í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan þrjú í dag. Páll segist ekki vita hvers eðlis útspil ríkisins er; hvort það sé tilboð eða ekki. Kjaradeilur á milli félagsmanna BHM og ríkisins hafa staðið um nokkurt skeið en verkfallsaðgerðir hafa nú staðið í sjö vikur. „Ég veit ekki hvað á að kalla það, hvort það er tilboð eða einhverjar hugmyndir en alla vega þegar við fórum af síðasta fundi var þannig gengið frá borið að við myndum setjast aftur þegar ríkið hefði eitthvað nýtt inn í þetta að leggja,“ segir hann. Fleiri fundir hafa verið boðaðir í kjaradeilum hjá ríkissáttasemjara í dag en sex félög iðnaðarmanna hefja fund með Samtökum atvinnulífsins klukkan hálf tvö. Í morgun var svo fundur verkalýðsfélaga með fulltrúum ÍSAL. Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Sjá meira
Samninganefndir Bandalags háskólamanna og ríkisins koma saman til fundar hjá Ríkissáttasemjara klukkan 15 í dag. Þar er gert ráð fyrir að ríkið komi fram með nýjar tillögur um lausn á deilunni. Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segist ekki vita hverju hann eigi að búast við frá samninganefnd ríkisins á fundinum. síðasta fundi hafi verið slitið og ákveðið að ekki yrði boðað til annars fundar nema að ríkið hefði eitthvað nýtt fram að færa. „Hingað til hefur ekkert verið að gerast í þessum viðræðum sem hefur hjálpað okkur að leysa málið. Auðvitað fer maður alltaf með þá von að nýr fundur færi okkur nær lausninni en meira get ég í sjálfu sér ekki sagt um það. Þegar við fórum af síðasta fundi þá lá það fyrir til næsta fundar yrði boðað ef ríkið hefði eitthvað fram að færa og nú sjáum við bara hvað það er,“ segir hann. Fundurinn fer fram í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan þrjú í dag. Páll segist ekki vita hvers eðlis útspil ríkisins er; hvort það sé tilboð eða ekki. Kjaradeilur á milli félagsmanna BHM og ríkisins hafa staðið um nokkurt skeið en verkfallsaðgerðir hafa nú staðið í sjö vikur. „Ég veit ekki hvað á að kalla það, hvort það er tilboð eða einhverjar hugmyndir en alla vega þegar við fórum af síðasta fundi var þannig gengið frá borið að við myndum setjast aftur þegar ríkið hefði eitthvað nýtt inn í þetta að leggja,“ segir hann. Fleiri fundir hafa verið boðaðir í kjaradeilum hjá ríkissáttasemjara í dag en sex félög iðnaðarmanna hefja fund með Samtökum atvinnulífsins klukkan hálf tvö. Í morgun var svo fundur verkalýðsfélaga með fulltrúum ÍSAL.
Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Sjá meira