Formaður samninganefndar ríkisins í leyfi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. apríl 2015 10:37 Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar ríkisins. Vísir/Egill Aðalsteinsson Formaður samninganefndar ríkisins, Gunnar Björnsson, er staddur í Myanmar í Asíu að því er fram kemur á Nútímanum og samkvæmt upplýsingum Vísis frá fjármála-og efnahagsráðuneytinu er Gunnar í leyfi frá störfum. Það hefur þó ekki áhrif á störf samninganefndarinnar þar sem varformaður nefndarinnar fer fyrir henni í fjarveru formanns. Leyfi einstakra starfsmanna hafi því ekkert með framvindu málsins að gera. Þar að auki sé kjaradeilan hjá ríkissáttasemjara sem boðar til fundar þegar hann telur tilefni til en næsti fundur í deilunni er boðaður á morgun.Páll Halldórsson, formaður BHM.Vísir/StefánGagnrýnir ríkið fyrir að vilja ekki funda um páskana Rúmlega 500 félagsmenn í BHM lögðu niður störf á miðnætti en ekkert var fundað í kjaradeilu félagsins við ríkið um páskana. Páll Halldórsson, formaður BHM, hefur gagnrýnt ríkið fyrir að vilja ekki funda um páskana. Í staðinn stefndi ríkið nokkrum stéttarfélögum vegna meint ólögmætis boðaðra verkfalla en félagsdómur úrskurðaði í gær að þau væru lögleg. Ekki hefur náðst í formann samninganefndar ríkisins vegna gagnrýni Páls.Hefur truflandi áhrif á starfsemi Landspítala Á meðal þeirra félagsmanna BHM sem hófu verkfall í dag eru geislafræðingar, lífeindafræðingar, náttúrufræðingar og ljósmæður. Í samtali við Fréttablaðið í morgun sagði Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, starfandi forstjóri Landspítala, að verkfallið muni hafa truflandi áhrif á starfsemi spítalans þann tíma sem það varir. Neyðartilvikum verði sinnt en skipulagðar aðgerðir og annað sem getur beðið, verður látið bíða. Verkfallið mun því meðal annars hafa áhrif á skipulagða keisaraskurði, áhættumæðraeftirlit og hjartaþræðingar. Tengdar fréttir Ábyrgðarleysi að boða ekki fund í deilunni fyrr Páll Halldórsson, formaður BHM, segir það fádæma ábyrgðarleysi að boða ekki til fundar í kjaradeilu ríkisins og félagsins yfir páskana, þrátt fyrir yfirvofandi verkfall. 6. apríl 2015 19:26 Enginn fundur um páskana Íslenska ríkið stefndi Bandalagi háskólamanna fyrir Félagsdóm vegna verkfallsboðunar fimm aðildarfélaga 7. apríl 2015 07:00 Áhrifin á Landsspítalann síst minni en af læknaverkfalli Starfsemi Landspítalans mun lamast að hluta til þegar verkfall hefst á miðnætti. Þá mun starfsemin hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu fara úr skorðum þegar lögfræðingar leggja niður störf. 6. apríl 2015 19:19 Verkföll fimm félaga úrskurðuð lögleg Óvissa ríkti um lögmæti atkvæðagreiðslu um verkfall BHM-félaga. 6. apríl 2015 14:51 Tilkynning frá Landspítalanum: Fresta þarf meginþorra skipulagðra skurðaðgerða Fresta þarf meginþorra skipulagðra skurðaðgerða og sérhæfðra meðferða, til að mynda hjartaþræðingum, á meðan á verkfalli félaga í BHM stendur. 6. apríl 2015 20:12 Verkfall BHM mun hafa víðtæk áhrif á starfsemi HSU Verkfallið mun valda tilheyrandi röskun á daglegri starfsemi stofnunarinnar og óþægindum fyrir sjúklinga. 6. apríl 2015 20:56 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira
Formaður samninganefndar ríkisins, Gunnar Björnsson, er staddur í Myanmar í Asíu að því er fram kemur á Nútímanum og samkvæmt upplýsingum Vísis frá fjármála-og efnahagsráðuneytinu er Gunnar í leyfi frá störfum. Það hefur þó ekki áhrif á störf samninganefndarinnar þar sem varformaður nefndarinnar fer fyrir henni í fjarveru formanns. Leyfi einstakra starfsmanna hafi því ekkert með framvindu málsins að gera. Þar að auki sé kjaradeilan hjá ríkissáttasemjara sem boðar til fundar þegar hann telur tilefni til en næsti fundur í deilunni er boðaður á morgun.Páll Halldórsson, formaður BHM.Vísir/StefánGagnrýnir ríkið fyrir að vilja ekki funda um páskana Rúmlega 500 félagsmenn í BHM lögðu niður störf á miðnætti en ekkert var fundað í kjaradeilu félagsins við ríkið um páskana. Páll Halldórsson, formaður BHM, hefur gagnrýnt ríkið fyrir að vilja ekki funda um páskana. Í staðinn stefndi ríkið nokkrum stéttarfélögum vegna meint ólögmætis boðaðra verkfalla en félagsdómur úrskurðaði í gær að þau væru lögleg. Ekki hefur náðst í formann samninganefndar ríkisins vegna gagnrýni Páls.Hefur truflandi áhrif á starfsemi Landspítala Á meðal þeirra félagsmanna BHM sem hófu verkfall í dag eru geislafræðingar, lífeindafræðingar, náttúrufræðingar og ljósmæður. Í samtali við Fréttablaðið í morgun sagði Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, starfandi forstjóri Landspítala, að verkfallið muni hafa truflandi áhrif á starfsemi spítalans þann tíma sem það varir. Neyðartilvikum verði sinnt en skipulagðar aðgerðir og annað sem getur beðið, verður látið bíða. Verkfallið mun því meðal annars hafa áhrif á skipulagða keisaraskurði, áhættumæðraeftirlit og hjartaþræðingar.
Tengdar fréttir Ábyrgðarleysi að boða ekki fund í deilunni fyrr Páll Halldórsson, formaður BHM, segir það fádæma ábyrgðarleysi að boða ekki til fundar í kjaradeilu ríkisins og félagsins yfir páskana, þrátt fyrir yfirvofandi verkfall. 6. apríl 2015 19:26 Enginn fundur um páskana Íslenska ríkið stefndi Bandalagi háskólamanna fyrir Félagsdóm vegna verkfallsboðunar fimm aðildarfélaga 7. apríl 2015 07:00 Áhrifin á Landsspítalann síst minni en af læknaverkfalli Starfsemi Landspítalans mun lamast að hluta til þegar verkfall hefst á miðnætti. Þá mun starfsemin hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu fara úr skorðum þegar lögfræðingar leggja niður störf. 6. apríl 2015 19:19 Verkföll fimm félaga úrskurðuð lögleg Óvissa ríkti um lögmæti atkvæðagreiðslu um verkfall BHM-félaga. 6. apríl 2015 14:51 Tilkynning frá Landspítalanum: Fresta þarf meginþorra skipulagðra skurðaðgerða Fresta þarf meginþorra skipulagðra skurðaðgerða og sérhæfðra meðferða, til að mynda hjartaþræðingum, á meðan á verkfalli félaga í BHM stendur. 6. apríl 2015 20:12 Verkfall BHM mun hafa víðtæk áhrif á starfsemi HSU Verkfallið mun valda tilheyrandi röskun á daglegri starfsemi stofnunarinnar og óþægindum fyrir sjúklinga. 6. apríl 2015 20:56 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira
Ábyrgðarleysi að boða ekki fund í deilunni fyrr Páll Halldórsson, formaður BHM, segir það fádæma ábyrgðarleysi að boða ekki til fundar í kjaradeilu ríkisins og félagsins yfir páskana, þrátt fyrir yfirvofandi verkfall. 6. apríl 2015 19:26
Enginn fundur um páskana Íslenska ríkið stefndi Bandalagi háskólamanna fyrir Félagsdóm vegna verkfallsboðunar fimm aðildarfélaga 7. apríl 2015 07:00
Áhrifin á Landsspítalann síst minni en af læknaverkfalli Starfsemi Landspítalans mun lamast að hluta til þegar verkfall hefst á miðnætti. Þá mun starfsemin hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu fara úr skorðum þegar lögfræðingar leggja niður störf. 6. apríl 2015 19:19
Verkföll fimm félaga úrskurðuð lögleg Óvissa ríkti um lögmæti atkvæðagreiðslu um verkfall BHM-félaga. 6. apríl 2015 14:51
Tilkynning frá Landspítalanum: Fresta þarf meginþorra skipulagðra skurðaðgerða Fresta þarf meginþorra skipulagðra skurðaðgerða og sérhæfðra meðferða, til að mynda hjartaþræðingum, á meðan á verkfalli félaga í BHM stendur. 6. apríl 2015 20:12
Verkfall BHM mun hafa víðtæk áhrif á starfsemi HSU Verkfallið mun valda tilheyrandi röskun á daglegri starfsemi stofnunarinnar og óþægindum fyrir sjúklinga. 6. apríl 2015 20:56