Tveir Íslendingar á leið til Jemen Bjarki Ármannsson skrifar 7. apríl 2015 17:30 Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til Jemen til að sinna stríðssærðum. Vísir Tveir sendifulltrúar Rauða krossins á Íslandi, Elín Jakobína Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur og Jón Magnús Kristjánsson bráðalæknir, eru á leið til Jemen til að sinna stríðssærðum. Með þessu er Rauði krossinn á Íslandi að bregðast við neyðarkalli Alþjóða Rauða krossins sem kom í kjölfar loftárása á Jemen sem hófust 25. mars. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rauða krossinum á Íslandi. Rúmlega hundrað þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna átakanna í Jemen undanfarnar vikur og margar borgir eru án vatns og rafmagns. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna telur að minnst 74 börn hafi látið lífið í átökunum. Uppreisnarmenn kljást þar við hersveitir stjórnvalda en Sádi-Arabar reyna að brjóta uppreisnina á bak aftur með loftárásum. Elín er nú stödd í Djíbútí og þar bíður teymið eftir leyfi til að fara yfir Rauða hafið og inn í Jemen til að vinna á sjúkrahúsi í borginni Aden. Jón Magnús er staddur í Genf og er væntanlegur til Djíbútí á föstudag. Í Aden koma þau til með að gera skurðaðgerðir á særðum. Elín er þaulvanur sendifulltrúi íslenska Rauða krossins og hefur áður starfað á Haítí eftir jarðskjálftann þar árið 2010 og á stríðssvæðum í Suður-Súdan og á Gasa. Jón Magnús sinnti slösuðum á vegum Rauða krossins í tjaldsjúkrahúsi eftir jarðskjálftann á Haítí. Tengdar fréttir Loftárásar gerðar gegn Hútíum Hútí uppreisnarmennirnir hafa náð valdi á stórum hluta Jemen og þar með talið höfuðborginni Sanaa. 26. mars 2015 07:39 Olíuverð rauk upp í kjölfar loftárása í Jemen Fjárfestar óttuðust áhrif deilunnar á olíuflutninga. 26. mars 2015 12:04 Uppreisnarmenn leggja undir sig borg í Jemen Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna kemur saman á neyðarfundi í dag til að ræða ástandið í landinu. 22. mars 2015 09:33 Forseti Jemen kominn til Sádi-Arabíu Loftárásir, undir forystu Sádi-Araba voru á ný gerðar á Jemen í nótt en markmið þeirra er að brjóta uppreisnarmenn Húta á bak aftur. 27. mars 2015 07:32 Vilja vopnahlé í Jemen Rauði Krossins vill koma nauðsynjum til almennra borgara. 5. apríl 2015 09:04 Minnst 74 börn hafa fallið í átökum í Jemen UNICEF segir að meira en hundrað þúsund manns hafi þurft að flýja heimi sín á tveimur vikum. 7. apríl 2015 11:32 Erlendir hermenn komnir til Jemen Erlendir hermenn eru nú komnir til jemensku hafnarborgarinnar Aden. Ekki liggur fyrir að svo stödddu hverrar þjóðar hermennirnir eru. 2. apríl 2015 11:34 ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásunum í Jemen Um 120 eru látnir og rúmlega 300 særðir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í miðri föstudagsbæn í morgun. 20. mars 2015 15:05 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Tveir sendifulltrúar Rauða krossins á Íslandi, Elín Jakobína Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur og Jón Magnús Kristjánsson bráðalæknir, eru á leið til Jemen til að sinna stríðssærðum. Með þessu er Rauði krossinn á Íslandi að bregðast við neyðarkalli Alþjóða Rauða krossins sem kom í kjölfar loftárása á Jemen sem hófust 25. mars. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rauða krossinum á Íslandi. Rúmlega hundrað þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna átakanna í Jemen undanfarnar vikur og margar borgir eru án vatns og rafmagns. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna telur að minnst 74 börn hafi látið lífið í átökunum. Uppreisnarmenn kljást þar við hersveitir stjórnvalda en Sádi-Arabar reyna að brjóta uppreisnina á bak aftur með loftárásum. Elín er nú stödd í Djíbútí og þar bíður teymið eftir leyfi til að fara yfir Rauða hafið og inn í Jemen til að vinna á sjúkrahúsi í borginni Aden. Jón Magnús er staddur í Genf og er væntanlegur til Djíbútí á föstudag. Í Aden koma þau til með að gera skurðaðgerðir á særðum. Elín er þaulvanur sendifulltrúi íslenska Rauða krossins og hefur áður starfað á Haítí eftir jarðskjálftann þar árið 2010 og á stríðssvæðum í Suður-Súdan og á Gasa. Jón Magnús sinnti slösuðum á vegum Rauða krossins í tjaldsjúkrahúsi eftir jarðskjálftann á Haítí.
Tengdar fréttir Loftárásar gerðar gegn Hútíum Hútí uppreisnarmennirnir hafa náð valdi á stórum hluta Jemen og þar með talið höfuðborginni Sanaa. 26. mars 2015 07:39 Olíuverð rauk upp í kjölfar loftárása í Jemen Fjárfestar óttuðust áhrif deilunnar á olíuflutninga. 26. mars 2015 12:04 Uppreisnarmenn leggja undir sig borg í Jemen Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna kemur saman á neyðarfundi í dag til að ræða ástandið í landinu. 22. mars 2015 09:33 Forseti Jemen kominn til Sádi-Arabíu Loftárásir, undir forystu Sádi-Araba voru á ný gerðar á Jemen í nótt en markmið þeirra er að brjóta uppreisnarmenn Húta á bak aftur. 27. mars 2015 07:32 Vilja vopnahlé í Jemen Rauði Krossins vill koma nauðsynjum til almennra borgara. 5. apríl 2015 09:04 Minnst 74 börn hafa fallið í átökum í Jemen UNICEF segir að meira en hundrað þúsund manns hafi þurft að flýja heimi sín á tveimur vikum. 7. apríl 2015 11:32 Erlendir hermenn komnir til Jemen Erlendir hermenn eru nú komnir til jemensku hafnarborgarinnar Aden. Ekki liggur fyrir að svo stödddu hverrar þjóðar hermennirnir eru. 2. apríl 2015 11:34 ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásunum í Jemen Um 120 eru látnir og rúmlega 300 særðir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í miðri föstudagsbæn í morgun. 20. mars 2015 15:05 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Loftárásar gerðar gegn Hútíum Hútí uppreisnarmennirnir hafa náð valdi á stórum hluta Jemen og þar með talið höfuðborginni Sanaa. 26. mars 2015 07:39
Olíuverð rauk upp í kjölfar loftárása í Jemen Fjárfestar óttuðust áhrif deilunnar á olíuflutninga. 26. mars 2015 12:04
Uppreisnarmenn leggja undir sig borg í Jemen Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna kemur saman á neyðarfundi í dag til að ræða ástandið í landinu. 22. mars 2015 09:33
Forseti Jemen kominn til Sádi-Arabíu Loftárásir, undir forystu Sádi-Araba voru á ný gerðar á Jemen í nótt en markmið þeirra er að brjóta uppreisnarmenn Húta á bak aftur. 27. mars 2015 07:32
Minnst 74 börn hafa fallið í átökum í Jemen UNICEF segir að meira en hundrað þúsund manns hafi þurft að flýja heimi sín á tveimur vikum. 7. apríl 2015 11:32
Erlendir hermenn komnir til Jemen Erlendir hermenn eru nú komnir til jemensku hafnarborgarinnar Aden. Ekki liggur fyrir að svo stödddu hverrar þjóðar hermennirnir eru. 2. apríl 2015 11:34
ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásunum í Jemen Um 120 eru látnir og rúmlega 300 særðir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í miðri föstudagsbæn í morgun. 20. mars 2015 15:05