Aron Elís með sitt fyrsta mark | Sjáið markið og viðtalið eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2015 09:00 Aron Elís Þrándarson. Mynd/Heimasíða Aalesunds FK Aron Elís Þrándarson opnaði markareikning sinn fyrir norska úrvalsdeildarfélagið Aalesunds FK í æfingaleik á móti b-deildarliði Kristiansund um helgina. Aron Elís skoraði fyrsta mark leiksins en Aalesunds FK vann þarna 3-1 sigur á Kristiansund. Aron Elís var ekki eini Íslendingurinn í byrjunarliðinu því Daníel Leó Grétarsson byrjaði á hinum kantinum. Það er hægt að sjá mark Arons hér fyrir neðan en einnig viðtal við hann á heimasíðu félagsins. „Þetta var betri hjá okkur en í síðasta leik en það eru samt hlutir sem við þurfum að bæta. Þetta var skref í rétta átt og nú förum við til La Manga þar sem að við getum bætt okkur enn frekar," sagði Aron Elís Þrándarson í viðtali á heimasíðu Aalesund en viðtalið fór fram á ensku. Spyrillinn fékk Aron Elís til að lýsa fyrsta marki sínu fyrir Aalesunds FK. „Ég fékk boltann og sendi hann út á kant til Akeem (Latifu) og reyndi síðan að finna mér stað í vítateignum. Hann náði góðri fyrirgjöf, mér tókst að ná góðri fyrstu snertingu og kláraði síðan vel," sagði Aron Elís. „Það var mjög góð tilfinning að skora fyrsta markið mitt fyrir félagið. Ég var búinn að bíða eftir þessu marki í tvo leiki en nú kom markið loksins og vonandi get ég skorað fleiri," sagði Aron Elís. Liðið er nú að fara í æfingabúðir til suður Spánar. „Það verður gott að breyta aðeins til og komast líka á náttúrulegt gras. Við mætum tveimur liðum úr úrvalsdeildinni og ég hlakka til þess," sagði Aron Elís en eins og áður sagði er hægt að sjá viðtalið og markið hans hér fyrir neðan. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Aron Elís Þrándarson opnaði markareikning sinn fyrir norska úrvalsdeildarfélagið Aalesunds FK í æfingaleik á móti b-deildarliði Kristiansund um helgina. Aron Elís skoraði fyrsta mark leiksins en Aalesunds FK vann þarna 3-1 sigur á Kristiansund. Aron Elís var ekki eini Íslendingurinn í byrjunarliðinu því Daníel Leó Grétarsson byrjaði á hinum kantinum. Það er hægt að sjá mark Arons hér fyrir neðan en einnig viðtal við hann á heimasíðu félagsins. „Þetta var betri hjá okkur en í síðasta leik en það eru samt hlutir sem við þurfum að bæta. Þetta var skref í rétta átt og nú förum við til La Manga þar sem að við getum bætt okkur enn frekar," sagði Aron Elís Þrándarson í viðtali á heimasíðu Aalesund en viðtalið fór fram á ensku. Spyrillinn fékk Aron Elís til að lýsa fyrsta marki sínu fyrir Aalesunds FK. „Ég fékk boltann og sendi hann út á kant til Akeem (Latifu) og reyndi síðan að finna mér stað í vítateignum. Hann náði góðri fyrirgjöf, mér tókst að ná góðri fyrstu snertingu og kláraði síðan vel," sagði Aron Elís. „Það var mjög góð tilfinning að skora fyrsta markið mitt fyrir félagið. Ég var búinn að bíða eftir þessu marki í tvo leiki en nú kom markið loksins og vonandi get ég skorað fleiri," sagði Aron Elís. Liðið er nú að fara í æfingabúðir til suður Spánar. „Það verður gott að breyta aðeins til og komast líka á náttúrulegt gras. Við mætum tveimur liðum úr úrvalsdeildinni og ég hlakka til þess," sagði Aron Elís en eins og áður sagði er hægt að sjá viðtalið og markið hans hér fyrir neðan.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn